Morgunblaðið - 29.01.1999, Page 72

Morgunblaðið - 29.01.1999, Page 72
'72 FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKÓLABÍÓ ★ #■ ★ ★ HASKOLABIO ★★★ i KvikmyncfirJ Velkomín í brúðuhúsið Velcome to the doilhouse Sýnd kl. 5 og 7. Hagatorgi, sími 530 1919 ★★★ ★★★★ ÓHT Rá; **** VEISLAN Festen ,|p@nsifci fanginn THÉ SPANISH PRISONER NYTT 0G BETRA'^1 DfNZEl WASHINGTON ANNETTi BENING FERfíU 1BÍÓ Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 Nýi grínsmelTuFffin frá-fólktrfu sem gerói The Wedding Singer er komin til Islands. fyrst allra landa utan Bandaríkjanna. Þar gerði hún allt vitlaúst, endaói sem 4. aðsóknarhæsta mynd ársins og stefnir í að verða ein vinsælasta grínmynd allra tíma. Enda ekkert eðlilega fyndin grinmynd á ferðinni. www.samfilm.is KVIKMYNDIR/Háskólabíó sýnir bresku stórmyndina Elizabeth sem fjallar um Elísabetu I drottningu á sínum yngri árum þeg- ar hún var prinsessa og fyrstu árin sem hún hélt um stjórnartaumana. Leikstjóri myndarinnar er Shekhar Kapur og með aðal- hlutverkin fara þau Cate Blanchett, Geoffrey Rush, Cristopher Eccleston, Joseph Fiennes og Richard Attenborough. Meydrottning- in ósigrandi hún hittir Dudley á leynifundi. Fyrsta erfíða glíman sem Elísabet þarf að takast á við sem drottning er þegar íranska stríðsdrottningin Mary frá Guise (Fanny Ardant) steðjar að landamærunum við Skotland með herafla. Þetta vekur miklai’ deilur við hirðina og lætur Elísabet undan viija þehra sem vilja stríð, en þar fer í fylkingarbrjósti hertoginn af Norfolk. Þetta gerir hún þrátt fyrir mótmæli njósnafulltrúa síns, Sir Francis Walsingham (Geoffrey Rush), en hann er dularfúllur náungi sem er í ónáð við hirðina. Þeg- ar ákvörðunin um að fara í stríð leiðir af sér niður- lægjandi ófarir gerir Elísabet sér grein fyrir því að hún verður að beita valdi sínu af meiri festu eigi hún að halda völdum. Margslungið póli- tískt valdatafl og áhætta fylgir í kjöl- farið og Elísabet tek- ur ekki tillit til ráð- legginga Cecils. Hún hafnai’ bónorðunum frá Spáni og Frakk- landi og viðbrögð Spánar er að senda launmorðingja til London, sem mistekst ætlunarverk sitt. Eh'sabet kemst að því að Dudley er þegar kvæntur maður á laun, og snýr hún baki við ELÍSABET (Cate Blanchett) verður að taka á ýmsu og beita ráðkænsku til að halda völdum. ' í LJÓS kemur að æskuvinurinn Dudley (Joseph Fiennes) hefur svikið Elísabetu og snýr hún þá baki við honum. honum fyrir fullt og allt. Eftir því sem samsæri innan hirðarinnar færast í vöxt hvetur Walsingham Elísabetu til að snúast til vamar. Hún fer að ráðum hans og snýst til vamar gegn and- stæðingum sínum af mikilli hörku og útrýmfr þeim öllum. Þar með hefur hún tryggt sig í sessi, og næst þegar hún kemur fyrir almeningssjónir er hún orðin að hinni sögufrægu meydrottningu sem var ósigrandi. Cate Blanchett lék ásamt Glenn Close í myndinni Paradise Road og einnig lék hún á móti Ralph Fiennes í myndinni Oscar and Lucinda. Geof- frey Rush hlaut á sínum tíma ósk- ai'sverðlaunin fyrir túlkun sína á pí- anósnillingnum David Helfgott í kvikmyndinni Shine, og Christopher Eccleston er þekktur úr sjónvarps- myndunum um Cracker og einnig hefur hann m.a. leikið í kvikmyndinni Shallow Grave. Joseph Fiennes lék síðast í Martha Meet Frank, Daniel & Laurence. Frumsýning ELÍSABET Tudor var dóttir Hinriks VIII og Önnu Boleyn og bjó hún yfir miklu sjálf- stæði og viþastyrk. Hún varð Eng- landsdrottning árið 1558 og dó úr elli, en margir af samferðamönnum henn- ar létu lífíð fyrir aldur fram af ýmsum ástæðum. Hún stjómaði rfld sínu af festu á tímum þar sem karlaveldi var allsráðandi og hún varð fljótt að læra að takast á við öfl sviksemi og laun- ráða sem sífellt reyndu á hana bæði sem konu og einvalds. Söguþráður myndarinnai- hefst árið 1554 þegar hin dauðvona Mary I (Kathy Burke) ríkir á Englandi en þar er mikill óstöðugleiki í fjármálum og illvígar trúarbragðadeilui- geisa. Yngri systir drottningarinnar og rík- isarfi, Elísabet (Cate Blanchett), er í mikilli hættu, en áform Mai'y um að láta taka hana af lífi fyrir landráð fara út um þúfur. Skömmu eftir andlát Mary er Elísabet krýnd drottning og þegar þjóðin fagnar fær drottningin til sín æskuunnustann Robert Dudley (Joseph Fiennes) sem verið hefur í út- legð. Aðalráðgjafi hennar, Sir William Cecil (Richard Attenborough) hvetur hins vegar hina ungu drottningu til að leggja persónuleg málefni til hliðar og takast í þess stað á við þann vanda sem að þjóðinni steðjar. England er í raun gjaldþrota og ræður ekki yfir neinum her, en ógn stafar af öðrum ' t þjóðum sem vilja nýta sér ástandið í landinu. Óvini Elísabetar er reyndar einnig að finna við sjálfa hirðina, en hættulegastur þeirra er hertoginn af Norfolk (Christopher Eccleston). Cecil segir að til þess að tryggja sig í sessi verði drottningin að giftast ann- að hvort franska greifarium d’Anjou (Vincent Cassel) eða mági sínum Fil- .ippusi Spánarkonungi, en hinar sönnu tilfinningar hennar koma í ljós þegar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.