Morgunblaðið - 27.05.1999, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 27.05.1999, Blaðsíða 46
47 FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ErNATOá * nornaveiðum? SÉ S7LMA lygin end- urtekin nógu oft verður hún sannleikur, voldug- ir hagsmunaaðOar hafa ávallt góða áróðurs- meistara sé þeirra þörf og almúginn lang- þreyttur á lífsbarátt- unni tekur lyginni um- hugsunarlaust því hann er önnum kafin í eigin ■+. baráttu og hefur hvorki tíma né nennu til að leita sér sjálfstæðrar skoðunar á málum sem ekki snerta lífsgæði hans. Fólk lítur al- mennt á sig sem hluta af hóp og þá þarf alltaf að vera til staðar annar hópur sem að einhverju leyti er verri og ósið- menntaðri en þess eigin og ef ein- hverjum tekst að mála einn hóp svo svartan að hann virðist nánast djöf- ullegur þá samþykkir fólk að upp- ræta hinn djöfullega hóp svo við hin getum haldið áfram að lifa áhyggju- lausu lífi. Gott dæmi voru norna- veiðar hér fyrr á öldum þar sem 3r- páfagarður var í broddi fylkingar, kostuðu þær hreinsanir milljónir mannslífa í Evrópu og engum þótti það óeðlilegt að Vatikanið skyldi stórgræða á veiðunum. íslendingar tóku virkan þátt í hreinsuninni og á tímabilinu 1625-1685 afrekuðum við að brenna tuttugu og tvo karla og eina konu á báli fyrir meinta galdra. Vestrænir vopnaframleiðendur tóku fagnandi stríði Iraka og Irana og tóku afstöðu með írökum og y kepptust við að selja þeim vopn til að berja á hinum „illu“ Irönum og enginn vildi tala um það þótt írakar væru líka að berja á Kúrdum, en svo varð írökum illilega á og réðust inn í Kúveit en það gat haft slæmar afleiðingar fyrir vestræn efnahags- kerfi. Því var írökum bolað burt frá Kúveit með miklum stæl þar sem Bandaríkjamenn fóru fremstir í flokki í glæsilegri hemaðaraðgerð. Svo mikill var styrkur og sjálfs- traust bandamanna í þeirri aðgerð að þeir sögðust einnig ætla að koma hinum „illa“ Saddam frá völdum með áframhaldandi sókn inn í Irak og frelsa heiminn og þá ekki síst íraka frá þessum kolbrjálaða manni en þeim tókst það ekki og skyldi eng- an undra því það hent- ar öðrum olíufram- leiðsluríkjum með Bandaríkin í broddi fylkingar að hafa Saddam áfram við völd og setja á hann við- skiptabann, því minni olía sem kemur frá írak því betri afkoma er af olíusölu Banda- ríkjamanna og annarra olíuframleiðsluríkja og við gleypum við lyginni rétt eins og á tímum nornaveiðanna því okkur er sagt að Hernaður Skyldi Davíð vera bú- inn að gleyma afrekum ýmissa NATO-ríkja í styrjöldum á þessari öld, spyr Brynjar Ar- mannsson, eða þarf að minna hann á það? Saddam sé að búa til eitthvert ægi- legt gereyðingarvopn og því _sé rétt hjá okkur að svelta börnin í Irak. Háttvirtur forsætisráðherra okk- ar íslendinga segir að NATO verði að sýna staðfestu þar til takmarki þess sé náð í Júgóslavíu, og það sé ekkert eðlilegra en að eitthvað fari úrskeiðis í svona „aðgerð“ t.d. að óbreyttir borgarar í Júgóslavíu láti lífið því málstaður NATO er svo óskaplega göfugur (hann var víst einhvemtíma sá að hjálpa fólki í Kosovo en er nú skyndilega orðinn sá að stuðla að friði og koma á lýð- ræði í Evrópu). Hvað er herra Da- víð að segja okkur, er hann að segja að NATO skuli bara halda áfram að bomba Serbíu þar til enginn Serbi Brynjar Ármannsson Ferðatilhögun: Róm - Toscana Flórens - Garda Verona - Feneyjar Siena - Róm Skoðunarferðlr til Vatikansins, Foro Romanum, Kólosseum, Fontana Trevi, Markusartorgíð o.m. fl. 'Lágmarksþátttaka 15 « Undur ttalíu Hópferð um Ítalíu 6.-20. ágúst Fararstjóri: Guðbjörn Guðbjörnsson óperusöngvari. Uppiifið menningu og undur ftalíu undir leiðsögn Guðbjörns. Vönduð dagskrá og skoðunarferðir. 109.900,- Verð kr. 1 09.900 á mann ( 2ja manna herbergi. Innifalið í verði: : leiðarlýsingu pplýsinga. FlogiÖ er með nýrri og glæsilegri Boeing = 737-400. Vélin er glæsilega innróttuö með > öllum nýjustu þægindum, s.s. sjónvarpsskjá ™ við hvert sæti o.s.frv. ÍT Ferðamiðstöð Austurlands • Ferðaskrifstofa (tmxftili \ ýfa^eTna Stangarhyl 3a • 110 Reykjavík stærstu Simar: 587 1919 og 567 8545 • Fax: 587 0036 ferðaskritstofu ítaiiu UMRÆÐAN sé þar eftir? Og þá muni ríkja frið- ur í Evrópu? Heldur Davíð að Ser- bar muni rísa upp gegn Milosevic? Ef hann heldur að Serbar telji sig kúgaða á einhvern hátt af Milos- evic, hvaða augum heldur hann þá að Serbar líti NATO og þau „lýð- ræðisríki" sem standa að þessari „göfugu aðgerð"? Davíð, Clinton og Blair segja að það verði að koma á lýðræði í Júgóslavíu, aðferðin minnir á hinar blóðugu krossfarir sem kristnir menn fóru í á miðöld- um. Gleymum ekki hverjir eru lest- arstjórar NATO. Skyldi herra Da- víð vera búinn að gleyma afrekum ýmissa NATO-ríkja í styrjöldum á þessari öld? Þarf að minna hann á hvað Þjóðverjar gerðu gyðingum og allri heimsbyggðinni? Þarf að minna hann á hvað bandamenn gerðu í Dresden og Bandaríkja- menn í Kóreu? Veit hann ekki hverjir „kontrar" voru í Nicaragua og ef við ætlum að tala um þjóð- hreinsanir skyldi herrann hafa heyrt minnst á Indíána og hvaða réttindi þeir hafa hjá hinni miklu „fyrirmyndarþjóð" sem Bandaríkin eru? Sú staðreynd að Bandaríkin skulda Sameinuðu þjóðunum marg- falt hærri fjárhæðir en nokkur önn- ur þjóð endurspeglar þá virðingu sem Bandaríkin hafa fyrir friði og mannréttindum. Veit Davíð virki- lega ekki hverjir það eru sem munu hagnast á stríðsrekstrinum eða tel- ur hann að best sé að þegja yfir því, því það gæti farið fyrir brjóstið á einhverjum sú vitneskja að ósprengdar sprengjur og friður á jörð geta valdið efnahagsþrenging- um hjá voldugustu ríkjum heims sem byggja afkomu sína að stórum hluta á vopnaframleiðslu? Erum við svo ofurseld auðvaldinu að við þor- um ekki að horfast í augu við stað- reyndir af ótta við að missa okkar skerf af hagnaði styrjalda sem kosta ótal mannslíf og hörmungar? Kæri lesandi, getur verið að stríðsrekstur NATO í Júgóslavíu sé glæpur en ekki aðgerð til að bjarga fólki í Kosovo? Getur verið að við séum að meðtaka stórkostlegar lygar og þögn yfir sannleikanum eina ferðina enn? Eitt er það þó sem telst vorri þjóð til málsbótar en það er sú staðreynd að við höfum tekið við flóttafólki frá Kosovo en það réttlætir ekki þá staðreynd að við erum sek um fjöldamorð sem því miður sér ekki fyrir endann á. Höfundur er framkvæmdastjóri. P-okrið ÉG ÁTTI því láni að fagna að dveljast í Bandaríkjunum í vet- ur. Þaðan kom ég ger- samlega sannfærður um yfirburði Banda- ríkjanna yfir öll önnur ríki og ríkjasambönd veraldar. Þetta er megaþjóð með mega- vandamál og mega- tækifæri. Ein þjóð svo sterk í ófullkomleika sínum, að hún flaggar allan sólarhringinn. Hvenær sem eitt- hvað hefur bjátað á í heiminum á þessari öld, þá verður banda- ríska þjóðin ávallt að bjarga mál- unum. Síðasta dæmið er ræfildóm- ur Evrópusambandsins í Balkan- málinu. Svo tuðum við sífellt um að ganga í þetta aulabandalag, sem stefnt er viðskiptalega gegn Bandaríkjunum fyrst og fremst. Það voru Kanamir sem drógu íslendinga upp úr skítnum fyrir meira en hálfri öld síðan. Pössuðu okkur fyrir Hitler, keyptu af okkur allan fiskinn, gáfu okkur Áburðar- verksmiðjuna, Keflavíkurflugvöll og margt fleira. Við launum þeim með því að leggja hærri tolla á bandarískar vörar en evrópskar og tala illa um þá. Samt eigum við miklu fleiri frændur í Vesturheimi en kxata í Brussel. í Bandaríkjunum er myntin doll- ari. í honum era 100 cent. Hvernig sem þróun efnahagsmála afgangs- ins af veröldinni er, þá breytist þetta ekki. Allir stritast við að reikna út gengi á sínum pappír, evram sem öðram, miðaða við doll- ara. Bandaríkjamenn sjálfa varðar akkúrat ekkert um þá reikninga. Þeir era sjálfum sér nógir og doll- arinn er nákvæmlega eitthundrað cent. Pí-faktorinn Til er ein lítil óræð tala sem heit- ir pí. Hún segir til um það, hversu mörgum sinnum flatarmál hrings er stærra en femings með sömu hliðlengd og radíus hringsins. Þessi stærð er hin merkilegasta. Það er ekki hægt að tákna stærð hennar nákvæmlega í tugakerfinu. Góð nálg- un er til dæmis brotið tuttuguogtveir-sjö- undu. Ég hef velt fyrir mér því, sem ég kalla pífaktorinn. Þessi fakt- or er oft munurinn á draumi og veraleika. Hversu sæl væram við ekki ef við hefðum pí sinnum meiri peninga en við höfum? Það vantar pí sinnum meiri peninga í heilbrigðis- kerfið og menntakerfið til þess að „mannsæm- andi“ sé. Landkrúser- inn eða sportbíllinn kostar pí sinn- um meira en bíllinn sem við verð- um að sætta okkur við. Ef pólitíkus finnur sér gæluverkefni og reiknar út kostnað af því, verður kostnað- urinn pí sinnum áætlunin. Dýrtíð >» Lífsnauðsynjar á Is- landi eru nefnilega flestar, segir Halldór Jónsson, pí sinnum dýrari en í Bandaríkj- um Norður-Ameríku. Ég rakst á pífaktorinn fljótlega eftir að ég kom til Bandaríkjanna þó í öðra formi væri. Lífsnauðsynj- ar á íslandi era nefnilega flestar pí sinnum dýrari en í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Hér kostar benzínlítrinn meira en gallónið kostar þar. Pífaktorinn gildir um nýjan Bjúikk. Hann er pí sinnum dýrari hér en þar. Pífakt- orinn gildir um alla kjötvöru. Ekk- ert ket fæst á íslandi, sem er ekki pí sinnum dýrara en í Ameríku. Pífaktorinn gildir um flesta aðra átvöra og heimilisvöra, sem hér fæst. Það kostar pí sinnum meira að fljúga með Flugleiðum héðan til Orlando heldur en með sama félagi frá Orlando og hingað. Dagleg út- Halldór Jónsson LAWiSiBOY Garðsláttuvélar Margreyndar við íslenskar aðstæður, nú með nýjum 4,5 HP tvígengismótor, einfaldri og öruggri hæðarstillingu, 48 cm sláttubreidd, styrktum hjólabúnaði, 60 I. grassafnari fylgir 13 PÚR HF Rayklavlk - Akureyrl Reykjavík: Ármúla 11 - Slmi 568-1500 - Akureyri: Lónsbakka - Sími 461-1070 Fréttir á Netinu (gj-mbl.is Jakka- peysu- úrvalið er í Gluööanum 4- ; |Jg i Glugginn Laugavegi 60, sími 551 2854 lam@® f Negro Skólavörðustig 2la 1 101 Roykjovik Sími/fox 552 1220 •»“;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.