Morgunblaðið - 27.05.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 27.05.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1999 63 BREF TIL BLAÐSINS Hafa skal það sem sannara reynist Morgnnblaðið/Arnór Ragnarsson ÞAÐ ríkti mikil spenna þegar dregið var í fyrstu umferðina í bikar- * keppni Bridssambandsins, sem frú Stefanía Skarphéðinsdóttir sá um, en henni til aðstoðar var Stefán Vilhjálmsson, formaður Bridsfélags Akureyrar. Frá æskulýðsnefnd LH 1998: I TILEFNI af umfjöllun í blöðum, útvai’pi og á formannafundi LH um fjármál æskulýðsnefndar LH, teljum við undirritaðar, sem sæti áttum í umræddri nefnd, rétt að taka eftirfar- andi fram. Samkvæmt 1. gr. starfslýsingar á starfssviði æskulýðsnefndai- sem samþykkt var af stjórn félagsins seg- ir m.a.: „Nefndina skipa fimm fulltrúar skipaðir af stjórn LH: Stjórn LH til- nefnir formann nefndarinnar. Nefnd- in tilnefnir fulltrúa til að gegna starfí æskulýðsfulltrúa. Stjóm LH tekur síðan endanlega ákvörðun um hver er ráðinn. Laun og kostnaður vegna æskulýðsstarfs er greitt af skrifstofu LH. Nefndarmenn ákveða hverjir starfa sem æskulýðsfulltrúar hverju sinni. Ráðið er til eins árs í einu og skiptir nefndin starfssvæðum ef þau eru fleiri en eitt. Verkefni æskulýðsnefndai’ eru: a. Að efla unglingastarfið í landinu. b. Vinna að aukinni fræðslu æsku- lýðsfulltrúa félaganna og aðstoða þá í að gera starfið sem fjölbreyttast fyrir alla aldurshópa. c. Að miðla til fulltrúa félaganna öllu því efni sem nefndin hefur yfir að ráða.“ Þá hefur verið samkomulag um að laun nefndarmanna skuli greiða eftfr umfangi starfa þeirra en ekki hefur verið greitt fyrir fundarsetur en út- lagður kostnaður vegna ferða á fundi verið greiddur. Seta í æskulýðsnefnd er því að miklu leyti sjálfboðavinna enda býr hugsjón fremm- að baki nefndarsetu en von um skjótfenginn gróða. I samræmi við framangreind markmið og önnur fyrirmæli er fram koma í starfslýsingu á starfssviði nefndarinnar höfum við sem í nefnd- inni vorum ætíð reynt að haga störf- um okkar. Jafnframt höfum við ætíð Frá Agnesi Láru Magnúsdóttur: HVAÐ er Sjögrens-sjúkdómurinn, er algeng spuming sem kemur upp þegar sjögren er nefnt. I upplýsinga- bæklingi frá Sjögren-samtökunum í Bandaríkjanum, sem ber nafnið „Hvað er Sjögrens-sjúkdómurinn?“ kemur fram að Sjögrens-sjúkdómur- inn er langvarandi sjúkdómur, þar sem ónæmiskerfi líkamans ræðst á þá kfrtla sem framleiða vökva og slím- húð. Eitilfnimur, ein gerð hvífra blóð- korna, ræðst á og eyðileggur þessa kirtla, sem veldur því að tár- og munnvatnskirtlar tapa hluta af virkni sinni. Kennimerki Sjögrens-sjúk- dómsins eru þurrkur í augum og munni. Sjögrens sjúkdómurinn getur einnig valdið þun’ki í nefi og leggöng- um og getur haft áhrif á önnur líffæri líkamans, svo sem nýru, æðar, lungu, lifur, ristil og heila. Þróttleysi og verkir í liðamótum geta einnig haft veruleg áhrif á lífsmynstrið. Aætlað er að 4 milljónir Banda- ríkjamanna þjáist af Sjögrens-sjúk- dómnum. 9 af 10 einstaklingum með Sjögrens eru konur. En hvað eru margir á Islandi með Sjögrens-sjúkdóminn? Þegar stórt er spurt er erfitt að svara. Allir sem lenda í því á lífsleiðinni að greinast með langvarandi sjúkdóm, vilja fræð- ast, tala við einhvem sem hefur sama sjúkdóm. Margir sjúklingar ganga á vegg þegar kemm’ að því að fá aðstoð í „kerfinu", hvoii. ‘sem það tengist læknis-, ferða- eða lyfjakostnaði. reynt eftir megni að stilla öllum kostnaði í hóf. Sl. sumar var haldið Youth Cup al- þjóðlegt FEIF-mót á Hellu. Fyi-ir mótið var gerð kostnaðaráætlun og stóðst hún og er okkur ekki kunnugt um neinn óvæntan launakostnað vegna mótsins. Mótið vai’ að sjálf- sögðu haldið með samþykki stjómar LH sem gi’eiddi kostnaðinn í sam- ræmi við eigin samþykktfr. Norðui’landamót var haldið í Dan- mörku í ágúst 1998. Þefr 5 unglingai’ sem fóra á mótið frá íslandi greiddu allfr sinn kostnað sjálfir en kostnaður og laun vegna liðsstjóra vora gi’eidd af LH. Er þetta að sjálfsögðu í sam- ræmi við samþykktir LH sbr. starfs- lýsingu æskulýðsnefridar. A sama hátt hafa allur kostnaður og laun æskulýðsfulltrúa LH í gegnum tíðina verið greidd. Æskulýðsnefnd hefur undnfarin ár haft góð samskipti við stjóm LH og hefiir ætíð unnið í samræmi við reglur og samþykktfr Landssambandsins. Við eram að sjálfsögðu ekki hafnar yf- ir gagnrýni en okkur hefði þótt vænna um að við okkur hefði verið talað af núverandi stjóm LH fremur en að heyra rangan málflutmng um fjármál æskulýðsnefndar í fjölmiðlum. Með þeim hætti hefði mátt komast hjá leið- inlegri fjölmiðlaumfjöllun sem byggist algerlega á röngum forsendum. Hafi fólk eitthvað við reglur LH um starfssvið æskulýðsnefndar að athuga á að breyta þeim en ekki kenna þeim um sem eftir reglunum fara. Að lokum óskum við nýjum meðlim- um Æskulýðsnefndar alls hins besta og velfamaðar í starfi. ROSEMARIE B. ÞORLEIFSDÓTTIR, JÓHANNA E. GEIRSDÓTTIR, ELÍN MAGNÚSDÓTTIR, STEINUNN GUNNARSDÓTTIR, BIRNA HAUKSDÓTTIR, æskulýðsnefnd LH 1998. Samtök geta gert margt fyrir okkur, hvort sem það tengist fræðslu, miðlun reynslu og þekkingu til fólks með sama sjúkdóm eða eflingu félags- starfs og baráttu fyrir rétti okkar. Sjúkdómurinn er kenndur við dr. Henrik Sjögren sænskan lækni sem fyrstur uppgötvaði hann. Dr. Sjögren fæddist árið 1899. Stofnum áhugahóp um Sjögrens- sjúkdóminn á aldarafrnæli dr. Hen- riks Sjögrens. Stofnfundur verður haldin fimmtudaginn 27. maí kl. 20.00 í húsnæði Gigtarfélags íslands Ár- múla 5. Tilgangurinn er að ræða hvemig hópurinn vill stai’fa og hvem- ig Gigtarfélag íslands getur stutt við hann. Stöndum saman. AGNES LÁRA MAGNÚSDÓTTIR, áhugamanneskja um stofnun Sjögrens samtaka á Islandi, Seljalandsvegi 71, ísafirði. Súrefnisvörur Karin Herzog Kynning í dag frá kl. 14—18 í Lyfjabúð Hagkaups, Apótekinu Suðurströnd og Grafarvogs Apóteki «- Hverafold, - Kynningarafsláttur - BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bikarkeppni BSÍ 1999 DREGIÐ var í 1. umferð bikar- keppninnar á Kjördæmamótinu á Akureyri. Alls era 48 sveitir skráð- ar til leiks. 16 leikir verða því í 1. umferð en 16 sveitir sitja yfir. Guðmundur Gunnarsson, Selfossi - Erla Sigurjónsdóttir, Hafnarfirði TVB 16/Sigurður Sigm’jónsson - Guðmundur Ágústsson, Rvík Hákon Sigmundsson, Dalvík - Bryndís Þorsteinsdóttir, Rvík Olafur Steinason, Selfossi Spotlight Club/Jón Þorvarðarson, Rvík Högni Friðþjófsson, Hafnarf. - Roche/Haukur Ingason, Rvík Þórólfur Jónasson, S-Þing. - Kraftlist/Guðbjöm Þórðarson, Rvík Aðalsteinn Jónsson, Eskifj. - Sam- vinnuferðir/Landsýn, Rvík Stilling/Sigtryggur Sigurðsson, Rvík - Halldór Tryggvason, Hornafj. Guðlaugur Sveinsson, Rvík - Ólöf Þorsteinsdóttir, Rvík Friðrik Jónasson, Húsavík - Bald- ur Bjartmarsson, Rvík Eðvarð Hallgrímsson, Rvík - Landsbréf/Björn Eysteinsson, Rvík Kristján Öm Kristjánsson, Kefla- vík - TNT/Kristinn Karlsson, Rvík Sveinn Pálsson, Akureyri - Aðal- steinn Sveinsson, Rvík Helgi Hermannsson, Rvík - Krist- ján B. Snorrason, Borgarnesi Halldóra Magnúsdóttir, Rvík - notabene/Sigmundui’ Stefánsson, Rvík Birkir Jónsson, Siglufirði - Streng- ur/Hrannar Erlingsson, Rvík Síðasti spiladagur er sunnudag- urinn 20. júní. Þessar sveitir sitja yfir í 1. umferð: Fosshótel/Bjami Á. Sveinsson, Reyðarfirði Ari Már Arason, Rvík Brynjar Jónsson, Rvík Hjördís Sigurjónsdóttir, Rvík Ragnhildur Gunnarsdóttir, Akur- eyri Bjöm Theódórsson, Rvík Grandi ehf/Jón Steinar Gunn- laugss., Rvík Runnalaufið/Sveinbjörn Eyjólfs- son, Borgarfirði Stefán Garðarsson, Rvík Jón Hjaltason, Rvík Holtakjúklingur/Öm Ai’nþórsson, Rvík Gunnar Páll Halldórsson, Horna- firði Þröstur Ingimarsson, Rvík Hjálmar Pálsson, Rvík GSi i 1 GARÐSLÖNGUR SLÖNGUTENGI GARÐÚÐARAR ÚÐAKÚTAR ÞÓR HF Raykjavfk - Akureyri Reykjavík: Ármúla 11 - Sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - Sími 461-1070 Jóhannes Sigurðsson, Rnesi Hreinn Bjömsson, Akranesi Bridsdeild félags eldri borgara í Reykjavík Mánudaginn 17. maí spiluðu 23 pör Mitchell-tvímenning. Úrslit urðu þessi: N/S Ingunn Bernburg - Elín Jónsd. 253 Halla Ólafsd. - Magnús Halldórss. 243 Rafn Kristjánss. - Júlíus Guðmundss. 240 A/V Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 269 Fróði B. Pálss. - Þórarinn Árnason 252 SæmundurBjömss.-AlfreðKristjánss .238 Miðvikudaginn 19. maí spiluðu 18 pör Michell-tvímenning úrslit urðu þessi: N/S Þorsteinn Laufdal - Magnús Halldórss. 251 Eyjólfur Halldórss. - Þórólfur Meyvantss. 245 Bergur Þorvaldss. - Oliver Kristóferss. 232 A/V Þórarinn Amason - Frói B. Pálss. 264 Haukur Guðmundss. - Þorsteinn Sveinss. 243 Sæmundur Bjömss. - Eysteinn Einarss. 241 Meðalskor báða daga var 216. Hiti í sætum, rafmagnsrúður, sportpakki (sportsæt!, stýri, skrpting, fjöórun), teðurinnréttinr). armpúði, liofuópúðar. toftpúðar, 4x4, aksturstölva, hraðastiltir, lafmagnsstýri, topptúga, rafmagnssæti, 5 gira, sjátfskiptur og beinskiptur, Hlfl' systeni meó útv., kass. og geislaspilata. dökk vióarinnrétting, 1?" álfetgur, lestrailjos, fjarst. centrat með þiófavöm. Upplýsingar í simg 565 8368 og 896 2282 Vesturbær — einbýli Vorum að fá í sölu skemmtilegt 245 fm einbýli á frábærum stað í Skjólunum. Mikið endurnýjað. Góður garður. Frábær staðsetning. Verð 19,5 millj. Húsið er ekki laust fyrr en um áramót. Holtasel — parhús Fallegt 230 fm parhús, teiknað af Kjartani Sveinssyni. Með séríbúð í kj. Fallegt útsýni til vesturs yfir borgina. Góðar suðursvalir. Verð 16,5 millj. Fannafold — parhús Fallegt 100 fm parhús með innb. bílskúr. 2 svefnherb. Áhv. byggingarsjóður 5 millj. Sérgarður. Allt sér. Fuilbúið hús. Verð 12 millj. Lindarhverfi - endaíbúð Ný 120 fm íbúð á 2. hæð í enda, afhendist fullbúin að innan (án gólfefna). Sérþvottahús. Verð 11,8 millj. Frábær kaup. Vættaborgir - raðhús Vorum að fá í einkasölu fjögur raðhús, 165 fm. Afhendast tilbúin að utan, fokheld að innan, tilb. til innréttinga. Verð 10,2-12,8 millj. Valhöll, fasteignasala, Síðumúla 27, sími 588 4477. Stofnum áhugahóp um Sjögren-sjúkdóminn! SUMARBIJÐIR 8KÁTA IJLFL] ÓTSVATJN] | VIKU ÚTILÍFS- OG ÆVINTÝRANÁMSKEIÐ útFuðTswÆTNi Innritun er hafin fyrir 6-16 ára í Skátahúsinu Snorrabraut 60 í síma 562 1390
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.