Morgunblaðið - 27.05.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 27.05.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1999 53 Ár aldraðra Jenna Jensdóttir Eitt er að ætla sér mikið“ Öðrum til bjargar átt þú að vera andlega frjáls. ÞAÐ voru hvorki aldraðir né unglingar sem báðu um að þessir aldurshópar einangruðust hvor frá öðrum. Kerfíð bjó til þá hugsjón að skipa hvorum hópnum fyrir sig í aðskildar eining- ar, svo sem hægt var. Duglega var að þessu unnið - en fót festu ekki náð. Einfaldlega hafa unglingar og gamalt fólk ekki látið fara svo með sig að öllu. Pau eru ófá dæmin um gagnkvæmt ástríki þessara aldurshópa. Hið kínverska spakmæli: Innrættu æskunni að ellinni beri kærleik- ur, því elska aldraðra er hrein og fórnfús," var í raun fótum troðið í' gjörbreyttu samfélagi. Siðferðilegt samfélag þok- aði fyrir gegndarlausu kapphlaupi eftir innihaids- lausum ytri gæðum. Stofnanir og heimili fyrir aldraða þutu upp eins og gorkúlur. Og breyttir heimilis- hættir urðu unglingum fjald- samlegir. Þannig þokaði siðferðilegt samfélag fyrir gegndarlausu kapphlaupi eftir innihaldslausum ytri gæðum og að komast sem hæst á toppinn í þeim efnum. En hin mikla hugsjón um fullgild mannréttindi hvers einstaklings, sem er háleitasta hugsjón mannkyns hefur aldrei dáið út. Þvert á móti hefur hennar gætt æ meir í umræðu í tækniþróaðri, firrtri veröld. Á ári aldraðra hafa þær raddir orðið sífellt háværari að hinir tveir umræddu aldurshópar hefðu mikið að gefa hvor öðrum. Bent er á það, sem allir hafa alltaf vitað, að margir aldraðir séu færir um að miðla af dýrmætri þekkingu, sem lífsreynslan hefur gefið þeim. Það er eiginlega grátbroslegt í vitund aldraðra að sú opinbera her- ferð skuli byrja með því að búa til veggspjöld þar sem aldraðir eru hvattir til að sinna unglingum. Koma til móts við þá með þekkingar- miðlun sinni. Orðin eru mörg, falleg og hvetjandi þar um. Þeim öldruðum sem enn halda óskertri andlegri heilsu finnst að hér ættu grundvallar málsrök að vera þau að sýna fram á þá staðreynd hve kærleiksrík samskipti hópanna hafa leitt til lífsgæfu þeim yngri. Hér kemur lítið dæmi: Kona hátt á áttræðisaldri hefur alla tíð hvatt sonarson sinn til góðra verka. Hún sat við hlið hans er hann þreytti frumraun sína í Söngskólanum. Hún var fyrsti farþegi hans er hann hafði lokið einkaflugmannsprófi. Slík afkomendatengsl slitna aldrei. Áreiðanlega væru slík dæmi virkari í baráttunni fyrir samtvinningu og samvinnu, en dýr veggspjöld með mörgum, fogrum forræðisorðum. Heldur |dú að Viagra sé nóg ? NATEN -ernógl b.ÞnRfiBlHSSBW tCO MMRUTLAND JMf ÞÉTTIEFNI ™ A ÞÖK - VEGGI - GÓLF ÁRMÚLA 29, SÍMI 553 8640 -/eline^ Fegurðin kemur innan frá Laugavegi 4, sími 551 4473 um stofnun þeirra. Hægt er að taka út af rekstrararsins 1998. Arðurinn er 8% af nafnverði reikningunum (hvaða útibúi bankans sem er. hlutafjár eins og það skiptist á aðalfundardegi Gengi bankans hefur haekkað talsvert frá því útboði bankans þann 10. mars sl. lauk í desember sl. eða um 60%. Undanfarið hefur Arðurinn, að frádregnum fjármagnstekjuskatti. hefur gengið verið á bilinu 3.40 - 3,50 (viðskiptum á verið greiddur beint inn á reikninga viðskiptavina Verðbréfaþingi (slands. Búnaðarbankans. Fyrir þá hluthafa sem ekki eru ( Hægt er að hafa samband við hluthafaskrá föstum viðskiptum hafa verið stofnaðir reikningar ( Búnaðarbankans í slma 525 6000 eða netfangið bankanum og arðurinn greiddur inn á þá. Reikningar hluthafaskra@bi.is þessir bera innlánsvexti Gullbókar Búnaðarbankans ® BÚNAÐARBANKINN Traustur banki Austurstræti 5 I 155Reykjav(k Simi 525 6000 I www.bi.is I hluthafaskra@bi.is og fá eigendur tilkynningu frá Reiknistofu bankanna Arðgreiðsla Bunaðarbankans vegna arsins 1998 Gengi Búnaðarbankans á VÞÍ 1 M SSI 1 1 4 u
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.