Morgunblaðið - 27.05.1999, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 27.05.1999, Blaðsíða 75
morgunblaðið DAGBÓK FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1999 75 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: .4° I > V jfa\ AlU\Ri9nin9 VíSkúrir . l«sig- 1£Hitastig j j ^ ^ 4 jjt Slydda \'7 Slydduél ; stefnu og fjöðrin =: Þoka Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Snjókoma \J Él er2vindstig. ^ *♦* VEÐURHORFURí DAG Spá: Norðlæg eða breytileg átt, gola eða kaldi. Skýjað að mestu norðanlands, en skýjað með köflum og hætt við síðdegisskúrum sunnantil. Hiti á bilinu 4 til 9 stig en allt að 12 stigum sunnanlands síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg suðlæg eða breytileg átt á föstudag, laugardag og sunnudag og víða bjart veður. Hlýnar smám saman, einkum norðanlands, og hiti yfirleitt á bilinu 5 til 12 stig. Á mánudag og þriðjudag lítur út fyrir austlæga átt, með vætu í flestum landshlutum, einkum sunnantil. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um faerð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eðaísímsvara1778. Yfirlit: Lægð norðaustan við Færeyjum hreyfist norður. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6> 8> 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ 1-3' 7/7 að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 °9 síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tín °C Veður °C Veður Reykjavik 10 léttskýjað Amsterdam 17 skýjað Bolungarvík 3 rign. á síð. klst. Lúxemborg 20 léttskýjað Akureyri 6 skýjað Hamborg 17 skýjað Egilsstaðir 5 vantar Frankfurt 22 hálfskýjað Kirkjubæjarkl. 8 skúrásíð. klst. Vín 23 skýjað JanMayen 5 skýjað Algarve 22 skýjað Nuuk 0 skýjað Malaga 25 skýjað Narssarssuaq 9 léttskýjað Las Palmas 23 léttskýjað Þórshöfn 9 skýjað Barcelona 25 skýjað Bergen 9 rigning Mallorca 29 léttskýjað Ósló 16 skýjað Róm 23 léttskýjað Kaupmannahöfn 14 skýjað Feneyjar 25 þokumóða Stokkhólmur 16 vantar Winnipeg 10 heiðskirt Helsinki 15 skúr á síð. klst. Montreal 10 vantar Dublin 15 alskýjað Halifax 12 léttskýjað Glasgow vantar New York 18 hálfskýjað London 19 skýjað Chicago 12 hálfskýjað Paris 22 léttskýjað Orlando 22 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 27. mai Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 4.43 3,4 10.57 0,7 17.09 3,5 23.20 0,7 3.38 13.25 23.14 23.49 ÍSAFJÖRÐUR 0.49 0,4 6.38 1,7 13.04 0,3 19.13 1,8 3.06 13.29 23.56 23.54 SIGLUFJÖRÐUR 2.45 0,2 7.05 1,0 15.08 0,2 21.18 1,1 2.47 13.11 23.39 23.35 DJÚPIVOGUR 1.53 1,7 7.58 0,5 14.19 1,9 20.32 0,5 3.03 12.54 22.47 23.17 SjávarhæÖ miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 dýflissan, 8 logi, 9 þolna, 10 greinir, 11 reipi, 13 ránfuglsins, 15 fánýtis, 18 farmur, 21 söngflokkur, 22 vagga í gangi, 23 minnist á, 24 listfcngi. LÓÐRÉTT: 2 óbeit, 3 bakteríu, 4 kranka, 5 líkamshlutann, 6 poka, 7 valdi, 12 vesæl, 14 fótaferð, 15 doka við, 16 hugaða, 17 samfokin fönn, 18 stærilæti, 19 hamingju, 20 harmur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárótt: 1 ferja, 4 flíka, 7 íbúar, 8 lokan, 9 sæl, 11 aðal, 13 maur, 14 Jonni, 15 skrá, 17 svik, 20 err, 22 kænar, 23 iðkun, 24 reiða, 25 tíðni. Lóðrétt: 1 fríða, 2 rjúfa, 3 aurs, 4 full, 5 ískra, 6 asnar, 10 ærnar, 12 ljá, 13 mis, 15 sækir, 16 rengi, 18 vikið, 19 kunni, 20 erta, 21 rist. * I dag er fímmtudagur 27. maí, 147. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Þá snart hann augu þeirra og mælti: „Verði ykkur _________að trú ykkar“____________ (Matteus 9,29.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Reykjafoss kom og fór í gær. Helgafell, Freyja, Hanse Duo og Stella Pollux komu í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Hanse Duo, Stella Pollux og Venus fóru í gær. Hvítanes kemur í dag. Fréttir Ný Dögun, Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Símatími á fimmtudög- um kl. 18-20 í síma 861 6750, lesa má skila- boð inn á símsvara utan símatíma. Símsvörun er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Félag frímerkjasafnara. Opið hús alla laugardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frí- merki og söfnun þeirra. Þar liggja frammi helstu verðlistar og handbækur um frímerki. Mannamót Aflagrandi 40. Öll starf- semi í húsinu fellur nið- ur í dag vegna undir- búnings handavinnu og listmunasýningar. Sýn- ing á handavinnu og list- munum sem unnin hafa verið í félagmiðstöð aldraðra, Aflagranda 40, verður opnuð fóstudag- inn 28. maí kl. 13, sýn- ingin verður opin fostud. 28. og laugard. 29. maí frá kl. 13- 17. Útsaum- ur, fatasaumur, búta- saumur, pijón, glerlist, postulínsmálning, myndmennt, leirlist, bókband og margt fleira. Hátíðarkaffi, listamenn skemmta. All- ir velkomnir. Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíða- stofa og fatasaumur. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun kl. 9- 9.45 leikfimi, kl. 9.30- 11 kaffi og dagblöðin, kl. 9.30- 16 almenn handa- vinna, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða (brids/vist). Púttarar komi með kylfur. Farið verður á handavinnu- sýningar í Reykjavík á morgun, rútuferð frá Hleinum kl. 13.15 og frá Kirkjuhvoli kl. 13.30 skráning hjá Arndísi í síma565 7826. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði. Bridstvímenn- ingur kl. 13 í dag. Bingó í kvöld kl. 19.45. Þeir sem eiga eftir að greiða Vestmannaeyjaferðina 6.-8. júní eru beðnir að gera það fyrir lokun skrifstofu kl. 16 fóstu- daginn 28. maí, nokkur sæti eru laus í ferðina. Furugerði 1. Kl. 9 leir- munagerð, hárgreiðsla, smíðar og útskurður og aðstoð við böðun, kl. 9.45 verslunarferð í Austurver, kl. 12 hádeg- ismatur, kl. 13. handa- vinna, kl. 13.30 boccia, kl. 15. kaffiveitingar. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimi fellur niður í dag í Breiðholts- Iaug. Kl. 10.30 helgi- stund, umsjón Guðlaug Ragnarsdóttir, frá há- degi spilasalur og vinnustofiir opnar m.a. perlusuamur, umsjón Kristín Hjaltadótir. Veitingar í teríu. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45. Handavinnustof- an opin kl 9-15 nám- skeið í gler og postulíns- málun kl. 9.30, nám- skeið í málm- og silfur- smiði kl. 13, boccia kl. 14. Söngfuglarnir taka lagið kl. 15. Jóna Ein- arsdótir mætir með harmónikkuna. Gullsmári handavinnu- stofan opin frá kl. 13-16 á fimmtudögum. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur og perlusaumur, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 10 boccia, kl. 12-13 hádeg- ismatur, kl. 14 félags- vist. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi kl. 10 leikfimi. Handa- vinna: glerskurður allan daginn. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, bútasaum- ur og brúðusaumur, kl. 10 boccia, kl. 13 fjöl- breytt handavinna hjá Ragnheiði, kl. 14 félags- vist, kaffíveitingar og verðlaun. I kaffitíman- um syngur Erla Þór- ólfsdóttir sópransöng- kona létt lög við undir- leik Claire Hiles. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13 fóndur og handavinna, kl. 15. danskennsla og kaffi- veitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9-16.45 smíðar, kl. 13-16.45 fijáls spila- mennska. Sléttuvegur 11-13 Handavinnusýning á morgun fóstudag frá kl. 13.30-18. Vcsturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9-16 al- menn handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-14.30 kóræfing-Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffíveitingar. Á morgun föstudag kl. 14.30 dansað undir stjórn Sigvalda og kl. 15. á morgun, vortón- leikar „Vorboðinn ljúfi“ Eria Þórólfsdóttir sópransöngkona syngur þekkt íslensk sönglög og aríur, Claire Hiles leikur undir á pianó. Veislukaffí. Grillveisla verður haldin fóstudag- inn 4. júní. Húsið opnað kl. 17 fjölbr. grillmatur, skemmtiatriði og dans. Upplýsingar og skrán- ing í síma 562 7077. Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, kLj 10-14.30 handmennt al- menn, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-16 brids-ftjálst, kl 14-15 létt leikfimi, kl. 14.30 kaffí. Bandalagskonur fara í gróðursetningaferð í Heiðmörk 9. júní. Farið verður frá Hallveigar- stöðum kl. 17.15. Konur tilkynnið þátttöku í síma 552 3955 Halldóra, 553 8674 Ragnheiður, 553 3439 Björg eða í símsvara félagsins Hall- veigarstöðum. Félag breiðfirskra kvenna munið vorferða- lagið laugardaginn 29. maí lagt af stað frá Um- ferðarmiðstöðinni kl. 9. Upplýsingar í símum 554 2795 Hildur og 566 8049 Ingibjörg. Mætum allar. Lögreglukór Reykja- víkur verður með tóneika í kvöld í Sel- tjamarneskirkju ld. 20 vegna útgáfu á geisla- disknum „Finn ég þig vor“ Umsjónarfélag ein- hverfra. Aðalfundurinn verður haldinn í kvöld kl. 20 í fundarsal Þroskahjálpar að Suð- uriandsbraut 22. Fund- arefni: Hefðbundin aðal- fundarstörf, önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Minningarkort Minningarkort Rauða kross Islands, eru seld í sölubúðum Kvenna- deildar RRKÍ á sjúkra- húsum og á skrifstofu Reykjavíkurdeildar Fákafeni 11, sími 568 8188. Allir ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 551 7193 og Elínu Snorradóttur s. 561 5622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands eru send frá skrifstofunni, Grensásvegi 16, Reykja- vík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Vinafé- lags Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thor- valdsensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsens- basar, Austurstræti 4. r Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknar- mála. Minningarkorí Barna- heilla, til stuðnings mál- efnum barna fást af- greidd á skrifstofu sam- takanna á Laugavegi 7 eða í síma 5610545. Gíróþjónusta. Bamaspitali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Bamaspítala^ Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur em af- greidd í sima 525 1000 gegn heimsendingij^l gíróseðils.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.