Morgunblaðið - 17.11.2000, Síða 29

Morgunblaðið - 17.11.2000, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2000 29 Þettaer gjafverðl Angistin snýst í hamslausan fögnuð Bangalorc. AFP, AP. TUGÞÚSUNDIR gleðidrukkinna aðdáenda indverska kvikmynda- leikarans Rajkumars tóku á móti honum í gær þegar hann kom til heimaborgar sinnar, Bangalore, eftir að hafa verið í haldi illræmd- asta stigamanns Indlands í 108 daga. Mannfjöldinn rak upp gleðióp þegar kvikmyndagoðið steig út úr þyrlu á flugvelli nálægt borginni. Um 3.000 manns brutust í gegn- um lögreglutálma til að fagna leikaranum, báru hann á herðum sór og létu blómum rigna yfir hann. „Ljósið er komið aftur í lif okkar,“ sagði einn dyggra aðdá- enda leikarans. Þúsundir annarra stóðu með- fram vegi að miðborginni þegar leikaranum var ekið í höfuðstöðv- ar stjórnar Karnataka-ríkis. Þar lýsti hann sálarangist sinni meðan honum var haldið í frumskógar- fylgsni stigamannsins í grannrík- inu Tamil Nadu. Indvcrskir fjölmiölar leiddu getum að því að fjölskylda Ieikar- ans hefði greitt mannræningjun- um gríðarmikla fúlgu í Iausnar- gjald. Rajkumar sagði ekkert um þennan orðróm en sonur hans, Sivraj Kumar, sagði að enginn fótur væri fyrir honum. Gerði sér upp veikindi Leikarinn, sem er 72 ára að aldri, kvaðst hafa gert sér upp veikindi að ráði tveggja lækna sem fengu að vitja hans í frum- skóginum siðast þegar fulltrúar stjórnvalda reyndu að semja við mannræningjana. „Þeir sögðu mér að þykjast vera með of háan blóðþrýsting og hjartakvilla. Nokkrum dögum síðar var ég lát- inn laus.“ Rajkumar var rænt ásamt þremur öðrum 30. júlí. Einn þeirra komst undan og annar, tengdasonur leikarans, var látinn laus af heilsufarsástæðum í síð- asta mánuði. Þriðja gíslinum var sleppt um leið og Rajkumar. Lcikarinn lagði áherslu á að hann hefði ekki sætt illri meðferð en kvaðst hafa óttast um líf sitt þegar félagi hans komst undan og mannræningjarnir hnepptu hina gíslana í fjötra. „Ég hélt að þeir ætluðu að skjóta okkur,“ sagði hann. „Ég sagði við þá: látið fé- laga mína í friði. Ég er gamall og hræðist ekki dauðann." Þrátt fyrir sálarangistina kvaðst leikarinn vera andvígur því að gripið yrði til ofbeldisað- Flugslys í Angóla Allt að 40 fórust Luanda. AP. FLUGVÉL af gerðinni Antonov 24 fórst skömmu eftir flugtak frá Lu- anda-flugvelli í Angóla í fyrradag og fórust allir um borð, 30-40 manns. Vélin skall til jarðar skammt frá vellinum ogvarð alelda. Ekki var vit- að með vissu hve margir voru um borð en vélar af þessu tagi geta tekið allt að 40 manns. Ahöfnin var rúss- nesk. Svarti kassinn svonefndi, með upplýsingum um flugið, fannst í brakinu, að sögn talsmanns stjórn- valda. Fyrir tveim vikum fórst vél af gerðinni Antonov 26 í Angóla og fór- ust með henni 48 manns. Flugmála- sérfræðingar frá Afríkuríkinu voru nýlega í Moskvu og báðu þeir rúss- nesk stjómvöld að hætta að flytja slitnar og varasamar flugvélar út til Angóla. Ekki er Ijóst hvort vélin sem fórst í fyrradag hafði loftferðaleyfi. gerða gegn Veerappan sem hefur verið sakaður um rúmlega 100 morð. „Menn þurfa að átta sig á því að hann er maður og þess vegna sleppti hann mér.“ Rajkumar er einn vinsælasti leikari Indlands og hefur leikið í meira en 200 kvikmyndum. Óeirð- ir blossuðu upp í Bangalore þegar honum var rænt. Margir dyggir aðdáendur hans sóttu bænafundi þá þrjá mánuði sem hann var í gislingu og nokkrir hófu mót- mælasvelti. Angistarfullir aðdá- endur veltu sér jafnvel marga kílómetra á jörðinni til að sefa guðina í von um að þeir frelsuðu leikarann. Reuters Indverski kvikmyndaleikarinn Rajkumar heilsar aðdáendum sínum, umkringdur lögreglumönnum, eftir komu hans til Bangalore. 9.-20. november 2000 $ 3- 6 kg. 4- 9 kg. 8-18kg. 12 - 25 kg. bleiur á aðeins «MC*Í Indverska kvikmyndagoðið snýr heim
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.