Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1834, Page 58

Skírnir - 01.01.1834, Page 58
58 og muni orðinn söknuSr að bæSi einstakr og al- mennr, en þó má ei samjafna viS áhyggju þá, er færSist yfir þjóSinu, þegar vor elskaði konúngr svktist á ferðalagi sínu í Jótlandi og hertogadæm- unum, í sumar er leiS, og reyndar mun áSr kunn- igt; var því meira tilefni, sera konúngr er hniginn á efra aldr og sjúkdómur hans var sagðr hættuligr; en sjúkleiki konúngs gökk skjótt til batnaðar, og kom hann lieim til Kaupmannahafnar á egin damp- skipi sfnu Kíel, þann 4 ágúst, um nónbil; var þann dag allan mikil eptirræntfng i borginni, er breyttist í almenua gleði, þcgar sást til skipsins frá Nícólai-turni og merki var dregiS upp þaðan; flyktist þá hvör um anuan til tollbúðarinnar, og varð mannfjöldinn þar svo mikill, að eigi sá út- yfir; mun þeim, er vóru nærstaddir, leingst » minni fagnaðar atlot þau, er þjóðin hér lagði fram, þegar hún sá konúng sinn endrhrestann og heil- brygSann staðinn upp frá sóttarsænginni, og aldrei mun orSið hafa Jjósara, hvö konúngr er elskaðr af þegnum sínum, enn þá varð það; þegar konúngr kom í land og hann hafði minst við drottníngu iína og dætr, er þar tóku móti hönum, settist hann samstundis í vagn sinn, en þegar nokkuð kom áleiðis til slotsins, hvar konnúgr býr, og allskamt liggr burtu, Ieisti mannijöldinn hestana frá vagn- inum og dró hann síðan allt til slotsins, likt sem í sigrhrósi, en þeir er það gjörðu, voru velklæddir meun, og eigi af almúgastfett; um kvöldið var borgin uppljómuð, og mikill gleSskapr; varS þá og af hendi stúdcuta og herliSsins dagana næst á eptir hátiölig ítrekun af fögnuði þeim, er þegar var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.