Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 25
England. FEJETTIR. 25 verzlunar og peninga hag Englands, eSa rjettara við gróSa enskra auSmanna. J>a8 er nú sök sjer. En þegar ófriBur byrjar, fá J>eir verstu ofanigjöf, er hlaupa í stórræSi eSa taka til vopna, hvaS sem J>á kann til aS knýja, og málefni þeirra er lagt á borS viS rán og illræSi. Stjórnin er áhyggjusamlega minnt á, aS firrast allan vanda, aS leggja hvergi til, enda muni jpeir fá makleg málalok án hennar afsldpta, er blaSiS kennir um ófriSinn. Fari nú svo, aS J>eir hljóti sigurinn sem byrjuSu, snýr Tirnes skjótast viS blaS- inu og hælir framgöngu Jeirra og öllum ráSum, en skútar hina út er undir urSu og segir Jeim hefSi veriS betra, aS sjá annaS fyrir ráSi sínu en fara í stríS. Á þessa leiS snerist Times viS viSburSunum á þýzkalandi. I fyrstunni spáSi „kaupmanuablaSiS11 Bismarck og yfirgangsráSum hans verstu afdrifum, en eptir þaS sigur var fenginn og svo miklu varS fram gengt af því, er Prússar stofnuSu til, hefir hann af engum fengiS meira lof en af Times fyrir skörungskap og fyrirhyggju. — Afskipti Englendinga hafa umliSiS ár veriS eins varhygSarfull sem aS undanförnu, og stjórnin hefir dregiS sig svo í hlje, sem hún hefir sjeS sjer færi á. Hún varS aS vísu áhyggjufull í fyrra vor, er Frakkar og Prússar urSu sundurþykkir útaf Luxemborg, en lagSi sem fæst til, aS ábyrgSar- hluti sinn yrSi sem Ijettastur. J>aS varS einkanlega fyrir meSal- göngu Austurríkis, aS máliS jafnaSist til samnings, og viS þaS þá hún J>á sæmd, aS gerSin færi fram í Lundúnaborg, og aS ráS- herra utanríkismálanna, Stanley lávarSi, væri skipaS í forsæti á fundinum. En „vandi fylgir vegsemd hverri11, og Englendingar gátu eigi komizt hjá, aS gangast undir sameiginlega ábyrgS meS binum, og helga Luxemborg fyrir stríSum og yfirsóknum herflokka, eSa lýsa þaS friSland um aldir upp frá þessu. Svo hræddir eru Englendingar viS allan vanda, er kann aS risa af útlendum málum og flækja þá inn í ófriS, aS þingmönnum þótti mjög ískyggilegt þetta ábyrgSarofræSi stjórnarinnar, og báSu Stanley lávarS greiSa sem bezt skil fyrir, hvernig máliS stæSi af sjer. Menn vissu, aS Stanley hafSi beSiS um þriggja daga frest til íhugunar, áSur en hann rjeSst undir ábyrgSarbaggann; „eitthvaS hefir honum þótt hart aSgöngu11 sögSu þeir. BlöS Frakka og J>jóSverja, einkum Austurríkismanna, hældu Stanley og ensku stjórninni fyrir frammi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.