Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 132

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 132
132 FBJETTIR. Rrfssland. söfnum Hstaverka vorra og kjörgripasöfnunum frá tímum Jagellón- anna. UnniS Jpjer prestum yðar, eía elskiS þjer börn ySar og konur, e8a eru y8ur kær Ó8öl y8ar? Minnist jþd hins, hvernig biskupar vorir hafa veriS reknir í útlegS, prestar vorir festir í svíviríilega gálga, böm vor og konur reknar þúsundum saman sem fjenaSur upp undir heimskaut, en eignir vorar ofurseldar herfilegum ránum og gripdeildum. TeljiS á leiS y<5ar gálgana, er jjeir höfuS- englar Eússakeisara hafa reist, Murawieff, Berg og Maniutine, teljiS landsþorpin, er hersveitir þeirra hafa lagt í eySi. Komi8 vi8 í Varsjöfu; í kastalanum eru kvaldir bandingjar Póllands; biíjiS a8 sýna y8ur klefann, þar sem Levitu fyrirfór sjer á báli til a8 forSa sjer frá óumræðilegum kvölum. LeiS y<5ar liggur og yfir Hafi8 rau<5a: yfir haf af blóSi pólverskra manna; fyrir handan j>a8 er y<5ur vísaS til ens fyrirheitna lands, en hafiS yíur jpá og til leiðarvísis skýstöpul drottins, ljós mannlegrar samvizku og og skynsemi; rannsakiS svo grandgæfilega þaS helvíti, er oss er skapa<5, en tekur viS fyrir sjáifum ybur á8ur en j>jer komist í t>á paradísarvíst, er J>jer nú t>reyi8”. — Eigi a8 sí8ur fóru þeir Moskófuförina, er fýsti, af enum slafnesku löndum, j>ó tilsóknin yr8i mun minni en vi8 var búizt. Frá Böhmen og Mabren komu flestir, og me8al Jpeirra voru forvígismenn slafneskunnar. Palacky, sagnaritari (hefir rita8 sögu Hússíta), Rieger og Brauner — er allir hafa vcriS jpingfulltrúar Czecka í Vínarborg. Vi8tökurnar í Varsjöfu, Vilna, Pjetursborg og ví8ar voru fyllri af fögnuSi og algleymingi en frá megi segja, og Bússar báru gesti sína á bró8ur- höndum úr einni veizlunni í a8ra. Hjörtun voru heit, brjóst var a8 brjósti snúi8, tárin runnu og allt rann saman, en eitt stó8 þó fyrir — og Jpa8 var máli8! Slafneskan var8 öll í molum, er til hennar skyldi taka, og jparna stó8u bræ8urnir sem reisendur Babels í fyrri daga, og nú var3 a8 tjalda jþví sem til var: jpeir ur8u a8 tala hver vi8 annan á þýzku, e8a þá á frakknesku, þeir er betur kunnu. Vi8 þetta var8 nú a3 sæma, þó hart Jpætti, og Rússakeisara var ekki láandi, a3 hann minnti gesti sína á, hver nau3syn þeim væri a8 leggja stund á rússnesku. Drottningin vjek a8 sama máli, og kallaSi þa3 sorglegt, a8 allir Slafar skyldi eigi a8 minnsta kosti hafa sömu bókstafi og sömu rjettritun. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.