Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 70

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 70
70 FBJETTIB. ítftWa. sendi þá í liSsafnaS. Á friSarþinginu í Genefu gátu monn skili8, aS hann myndi fresta því sem skemmst, er liann hafSi í ráÖi, og skömmu eptir a8 hann kom þaðan, fór hann að láta flokka sína leita suÖur á hóginn. Stjórn Frakkakeisara hafÖi allajafna frá því er voraöi aliÖ á málunum viÖ stjórnina í Flórens um aÖ hafa gætur á ráöabrotum Garibaldi og annara óþolsmanna, og minnti um leiÖ á, hver vandi henni væri á höndum. Ratazzi hafÖi ávallt brugÖizt vel undir og sagzt vera við öllu búinn, en dró heldur ekki aÖ beiðast skýrslu af Frakkastjórn um erindi Dumonts hers- böfðingja til Rómaborgar. Hann kvaðst mundu ganga hart móti sóknarráðum Garibaldinga, en tók það fram um leið, að enginn mætti hlutast til um óeirðir í Rómaborg sjálfri, ef eigi yrði leitað á inn yíir landamæri páfans. J>egar Garibaldi hóf safnaðinn, mun stjórnin hafa reynt með góðu aö halda honum aptur, — og að sögn gei;Öu það margir af vinum hans — en það tjáði ekki. Fyrir flokka voru settir Nicotera, barúnn, Acerbi, Menotti sonur Garibaldi og fl., en annan son sinu, Ricciotti, sendi hann til Lundúna í fjárleitir og önnur erindi til vina sinna á Englandi. 10. sept. sendi Garibaldi Rómverjum ávarpsbrjef, og bað þá nú vakna viö máli sínu, en þeim væri meir en mál komið, ((að brjóta hlekki sína á hausum kúgaranna”. Stjórnin sá, að nú var ekki lengur um gott aö gera; hún hafði dregið allmikiö lið saman við landamærin, eða allt at 40 þúsundum, en allt fyrir þaö komust bæði vopnasendingar og smáriðlar framhjá vörðunum, og bráðum komu sögur af viðureign aðkomuflokka og páfaliðsins. Hún Ijet því gera bráðan hug aö því, að taka Garibaldi fastan, og hjelt að við þaö myndi öllu slá niður, er böfuðforingirin væri heptur. 24. september var Garibaldi í bæ, er Asinalonga heitir, skammt frá landamærunum, og ætlaði hinn næsta dag að ráðast inn í lönd páfans. Um morguninn snemma, áður en Garibaldi var á fótum, kom einn fyrirliði úr konungsliðinu og setti sveit manna á vörð um húsið, þar sem Garibaldi hafði gisting, en gekk sjálfur inn og upp í svefnloptið og ljet hann vita erindi sitt, en það væri áö snúa honum aptur. Garibaldi svaraði styggt í fyrstu og og kvaðst mundu fara, sem honum væri frjálst um leiðir. Fyrir- liðinn benti honum á fylgdarmenn sína, og kvaöst neyddur til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.