Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.01.1868, Blaðsíða 40
40 FRJETTIR. F.nglHnd. siSleysi, er sá vandi liefir í för meS sjer á Englaudi, a8 fjöldi manna gerir sjer.Jiaö til gróða, a8 kaupa fólk til akravinnu, konur og karla — og optast unglinga —, halda síSan meS rekstra sína til kornyrkjusveitanna og leigja J>etta hyski, einn dag e0a fleiri, jarSeigendum e5a leiguliSum Jieirra. Vísasta ''kaupi8 í J>essum reikunarvistum er spilling líkama og sálar, enda mun eptir ö5ru liti8 meir en lifnaðinum á slíkum umferöum. Hinn vaiin- kunni öldungur, jarlinn af Shafteshury, ætlar í þessa árs þingsetu a5 bera upp ný lög, er enn betur skipi til um akravinnu, eöa áþekk þeim, er ábur eru sett um vinnu í verksmiðjum og i8n- aíarhúsum og starfa í námum. — Allt fyrirkomulag æ8ri og lægri skóla á Englandi stendur enn a8 mestu leyti í gömlum skoröuin. Háskólarnir njóta eptir gömlum skrám sjálfsforræSis mála sinna, en sveitir og stóreignamenn ráSa a8 mestu enum lægri skólum. Stjórnin er a8 kalla utan vi8 skólamálin , og á Englandi er eigi sem í ö8rum löndum neinn rá8herra settur fyrir kennslu og upp- fræSingu. Eigi a8 sí8ur koma þau mál opt til umræ8u í mál- stofunum, og stjórnin hefir á seinni árum vi)ja8 heimila sjer til- sjá um þau mál, en fengiS skýrslur um þau af þeirri nefnd, er sett var til rannsókna og álitagjörSa 1865. Á þingínu var mart rædt um skólana, en nýmæli voru engin ger8, a8 því fráteknu, a8 stjórnin hætti 700,000 p. sterl. vi5 framlag sitt til alþýðu- skóla. I enni nýju þingsetningarræðu (19. nov.) vjek drottningin á, a8 skólamálin yr8i eitt af aSalumræSuefnum þingsins þetta ár, og Russel jarl bo8a8i, Jiegar er þingiS var sett fjórar ályktargreinir í enni efri málstofu, um skyldar umsjón ríkisins á uppfræ8ingu barnanna, um nýja skipun háskólanna í Öxnafur8u og Cambridge, um rá8herrasetningu fyrir kennslumál og fl. Rit vort mun a8 ári skýra nánar frá málinu og afdrifum þess. — Lög um afnám kirkju- skattanna gengu fram í enni ne8ri málstofu, en voru felld í hinni efri. J>ó kom bá8um deildum saman um, a8 aftaka j>au fyrirmæli, a8 sumir æ8stu embættismenn á írlandi skuli vera játendur ennar orsök til ungbarna dauða eða sjki, að mæðurnar gefa þeim svefniyf, er þær fara út og til verknaðarhúsanna eða annarar vinnu, að þeim vcrði rtítt meðan þær eru í burtu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.