Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1890, Side 3

Skírnir - 01.01.1890, Side 3
f'ERÐ STANLEYS í APRÍKtí 1887-89. 3 Belgakonung, sem tók honum forkunnarvel, og bauð honum að nota ókeypis öll gufuskip á Congófljótinu. Stanley var gerður að heiðursborgara í Lundrmum, þegar hann kom frá Bryssel. Hann sendi því næst skip til Congófljótsins moð föruneyti sitt, en fór sjálfur til Kaíró. þar hitti hann Junker og Schweinfurth, sem er mikill vinur Bmins, og hefur skrifazt á við hann, meðan brjef gátu borizt milli þeirra. Sehweinfurlh or gagnkunnugur í Afríku. Stan- loy kvaðst ætla Congóleiðina, en þessir tvcir frægu ferðamenn voru á allt öðru máli. j>oir brýndu fyrir honum, að frá aust- urströndinui (Zanzibar) væru ekki nema 150 mílur til Emins og Congóleiðin væri langt um lengri. Bn ástæður Stanleys til að fara þessa leið voru þær, að á gufuskipum gat hann komizt svo langt upp eptir Congófljótinu, að einar 100 mílur voru eptir beina leið til Emins landveg, en allt það svæði var reyndar alveg ókannað og ókunnugt. það var einkum tvenut,sem Stanley færði til gegn Zanzibarleiðinni; hann mundi þá neyð- ast til að fara um lönd hins volduga konungs í XJganda, sem var lítill vinur hinna kristnu trúarboðara, er dvöldu í landi hans ; mundi konungur þegar láta höggva þá, er haun heyrði, að sveit hvítra manna væri á leiðinni; að minnsta kosti hefði hann farið svo að ráði sínu einu sinni áður. I öðru lagihefði liann reynt það áður og orðið hált á því, að hafa austur- ströndina að baki sér, því þá væri ekki hægt að halda föru- neytinu saman ; Afríkumenn strjúka þá til átthaga sinna. Margir játuðu, að Congóleiðin væri hættuminnst, þó hún væri lcngst, því Nílleiðin varð ekki farin vegna Mahdistanna. I bréfi, sem Stanley sendi til Lundúna í janúar 1887 frá Kaíró, segir hann, að Junker og Sehweinfurth hafi spáð, að hann yrði hálft annað ár að komast til Emin pasja Congóleiðina. En sú varð rauuin á, að það var sannspá. Prá Kaíró fór Stanley til Zanzibar; þar var fyrir stórt gufuskip, sem átti að flytja hann og málamenn haus til Cougó. þar hítti hann Stanley Tippú Tip, gamalkunningja sinn. Hann er talinn einhver hinn voldugasti þrælasölumaður í Af- nku og verzlar auk þess mikið með fílabein ; hann kom til Zanzibar til að semja við soldán þar í landi og tii að verzla. J nafni Belgakonungs gerði Stanley þann samning við hann, að hann skyldi vorða jarl Congóríkisius í Stanley-Falls-fylki 1*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.