Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1890, Page 16

Skírnir - 01.01.1890, Page 16
Í6 FERl) STAN.LEYS í AFRÍKTJ 1887-89. ganga að öllu, sem þcr viljið, en biðja yður, að leyfa þeim að sækja bræður síua. Jeg vona einlæglega, að hiuar miklu þrautir, sem þér hafið ratað í, verði launaðar þannig, að þér fáið bjargað mönnum mínum. þeir, sem mcð mér koma, eru tryggir og trúir monn. Jeg þakka yður enn þá einu sinni fyrir það, scm þjer halið gcrt enn sum komið er. D r. Emim. Jephsou hafði ritað skýrslu um, hvað gerzt hafði á síð- ustu árum í fylki Bmins. |>egar hann kom til Bmins í apríl 1888, þá hafði Emiti engin völd nema í orði kveðnu. Iíanu varð að biðja foriugja sína um að gura liitt og þutta, eu skip- aði þeim það ekki. Onnur af hinum tveim hersveitum hans hafði reynt að taka hann höndum, og hin var mjög óhlýðin. þ>egar hann talaði við Stanley 1888, þá nefndi hann ekki á nafn, að allt var í handaskolum og menn hans ótryggir. Vcr héldum, eins og allir Evrópumenn af bréfum Emins og frá- sögn Dr. Junkers, að honum væri eingöngu hætta búin utan að frá Mahdistunum, en ekki innanlands. þatiuig leiddumst vér út í að treysta mönnum, sem voru svo fjarri því að \era oss þakklátir fyrir hjálpina, að þeir stungu strax saman nefjurn um, hvernig þeir gæti rænt okkur. þeir hefðu drepið Emin, hefðu þeir fundið nokkrar sakir á hendur honum. Emin var ekki á sama máíi tvo daga í senn með það, hvort hann ætti að fara eða ekki. J?ó játaði hann, að eptir þessa uppreisn hefði hann enga ábyrgð eða skyldur við menn sína, og mundi því fara. Aður en Jephson fór, sagði Emin, að ekki vildi hann skilja neina eptir, sem vildu fara með honum. Einu sinni sagði Jephson við hann : ef Stanley kemst í námunda við yður, þá ræð jeg honum að taka yður fastan og ilytja yður burt nauðugan eða viljugan. Hann svaraði: eklci skal jeg banna það. Vér verðum að bjarga honum undan honum sjálfum. Opt talaði jeg við menn hans og heyrði aldrei annað en lof um réttlæti hans og göfuglyndi, en líka, að liann væri ekki nógu harður. Bréf frá Stanley til bóksölumannsins Marstons í Lundúu- um, dagsett 3. september 1889, er ómerkilegt. Hann tekur í því upp margt, sem hann hefur sagt áður. »Jeg beit ájaxl- inn og herti taugarnar, þegar á bjátaði, og þá hjaðnaði hver
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.