Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1890, Page 44

Skírnir - 01.01.1890, Page 44
44 1789—1889. sagði þetta í ræðu, og róð löndutn sínum frá að taka þátt í sýningunni. Nú er að því gætandi, að bylting þessi, sem vofði yfir, hlaut að koma frá apturhaldsmönnum. Boulanger átti að veita þjóðveldinu bana fyrir þeirra höud. En þeim brást illa bogalistin. Boulanger virðist nú vera dottinn úr sögunni, og apturhaldsmenn hafa fengið þá ofanígjöf, að þeir bíða hennar seint bætur. þjóðveldið á Frakklandi er sterk- ara og glæsilegra eptir sýninguna og kosningasigurinn, en það hefur verið nokkru sinni síðan það var stofnað 1870. f>að var ekki von, að konungar og keisarar héldu afmæli stjórnarbyltingarinnar, enda var árið 1889 ekkert gleðiár fyrir þá. f>að minnti þá á, hversu valtir þeir eru á veldisstólum sínum. Og það gerði meira: það velti þeim sumum úr sessi. Snemma á árinu lagði Mílan, Serbíukonungur, niður völd- in. f>að gekk allt í slíkum handaskolum hjá honum, bæði stjórnin og hjónabandið, að honum leidddist þófið; hann sagði skilið við konu 8Ína til að geta búið með frillum sínurn, og afsalaði sér konungstigninni til að geta lifað í náðum, því hann áskildi sér árslaun. f>etta þótti bæði ókarlmannlega og ókonunglega að vikið. Austurríkiskeisari hafði reynt að herða upp hugann í Mílan eptir fremsta megni. Sjálfur hafði hann orðið fyrir miklum hörmungum. Einkasonur hans, Búdólf, hinn mann- vænlegasti maður og ágætt keisaraefni, skaut sig og ástmey * sína. f>að var ekki einungis ást til Maríu Yetsjeru, sem knúði Búdólf til að drepa sig. Hefði keisaratignin verið hon- um mikið í mun, þá hefði hann ekki geugið svo fljótt út í dauðann. En hann vantaði líkamlegt, andlegt og siðferðislegt þrek til að taka að sér stjórn. Hann vantaði hug og dug til að vera sambandsliður milli hinna margkynjuðu þjóðflokka í Austurríki. Annað atvik kom fyrir í sömu ætt, sem sýnir, hversu tímarnir breytast og mennirnir líka. Jóhann erkihertogi, sem almennt er talinn einhver hinn gáfaðasti maður í ættinni, af- salaði sér tign sinni, nafni sínu og réttindum sínum. Honum og keisara hafði borið eitthvað á milli, en ekki hefur Jóhanni þótt sérlega mikið koma til þess, sem hann afsalaði sér svo fljótt og greiðlega. Hann kvað vera farinn að vinna fyrir sór og orðinn blaðamaður. Alexander af Battenberg, sá er áður stýrði Búlgaríu, var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.