Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1890, Page 53

Skírnir - 01.01.1890, Page 53
BOULANGER. 53 reknir burt og missbu embætti sin, og eins var farið með ýmsa aðra, sem grunaðir voru um vináttu við hann. Plokkur Boulangers gaf þessum mönnum fé í skaðabætur, en það fór að verða þurrður á því, þegar þeir fjölguðu. Greifinn af Paris sendi sínum fylgismönnum opið bréf og bað þá að vera sam- taka öllum, sem óskuðu breytingar á stjórnarskipuninni. Yar auðskilið, að hann ætlaðist til, að þeir tækju höndum saman við Boulanger. Nú hófust kjörfundir um allt land og voru svo mikil ólæti á þeim, að fram úr hófi keyrði. A einum fundi í París voru 100 Boulangistar teknir höndum fyrir óspektir, og opt voru menn svo ákafir á fundum þar, að hélt við meiðingum og manndrápum og ræðumenn komu engu tauti við þá. Blöð- in ætluðu að rifna af skömmum og einkum fékk Constans þær óþvegnar. þegar Georg Grikkjakonungur kom til Parísar á sýninguna, þá fréttist, að Constans ætlaði að hitta hann; dag- inn áður stóð í blaði Rocheforts grein og fyrirsögn á þrem málum: Varið ykkur d þjófum, eins og stóð víða á sýning- unni. Var konungur beðinn að gæta þess, að láta ekki stela frá sér vasaúri, gripum o. fl. þess konar. Hús og hallir, lík- neski og leikhúströppur var allt þakið ávörpum, sem voru límd hvert ofan á annað, svo að sumstaðar sátu margra þumlunga þykkar pappírsklessur á húsunum. Herlið var haft til taks í París þann dag, er kosningarnar voru. þær fóru fram eptir héraðakosningalögunum (scrutin d’arrondissement), sem voru samþykkt í byrjun ársins. f>að datt ofan yfir menn, þegar þjóðveldismenn fengu fleiri atkvæði 22. september en liinir, en þó voru fleiri en einn, sem fengu svo mörg atkvæði í 200 kjör- dæmum, að í þeim var kosið aptur 6. október. Eptir kosning- arnar urðu á þinginu: 245 «opportunistar» (hægfara þóðveldis- menn), 120 «radikalir» (hraðfara þjóðveldisménn) og 205 mót- stöðumenn stjórnarinnar; af þeim eru um 100 Orleanistar, 58 Bonapartistar og 47 Boulangistar. Nú mátti segja með sanni, að hér var Boulanger af baki dottinn, og reyndist það hér sem optar, að ekki er lengi veður að breytast í lopti hjá Frökkum. Eiginhandarrit eða nafn Boulangers hafði lengi selzt á 8 krón- ur hingað og þangað um landið, en nú féllu þau í verði. Bou- langer hafði verið kosinn í einu kjördæmi í París, en stjórnin kallaði kosninguna ólögmæta, kvað þann mann skyldi vera þingmann, er flest atkvæði hafði fengið næst honum, og ónýtti atkvæði þau, sem voru greidd með Rochefort og Dillon. A
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.