Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1890, Side 60

Skírnir - 01.01.1890, Side 60
VERKMENN 0. FL. ÁRIÐ 1889. aðgjörðir hins, er áður var þar. þjóðverjar hafa beðið mikinn skaða við þetta verkfall og er hann metinn á 9—14 milj. kr. í desembermánuði lá við, að yrði aptur verkfall. það var út af því, sem kallað er »sperre», þ. e. samkomulag milli námueigenda, að taka ekki aptur í vinnu hjá sér námumenn, sem hafði verið sagt upþ vegna óhlýðni. Námumönnum þótti þetta vera hefnd fyrir verkfallið um vorið, og hótuðu að hætta vinnu, ef þetta næði fram að ganga. Sáu námueigendur sér þá ekki annað fært en láta undan. 1 miðjum ágústmánuði hættu verkmenn þeir, sem afferma og ferma skip í Lundúnum, allri vinnu. Verzlun og iðnaður stóð með meiri blóma en undanfarin ár, og þess vegna heimt- uðu þeir hærra kaup, 6 pence ( = 45 aura) fyrir klukkustund í stað 5 pence (=374 eyris), og ýmislegt fleira. Fjöldi af öðr- um verkmönnum gekk í Iið með þeim. Blöðin og fólk flest var meðmælt verkmönnum, og var óðum skotið saman fé handa þeim. Frá Astralíu voru þeim sendar 200,000 kr. þeir héldu stóra fundi í Hyde Park, enda voru þeir milli 100 og 200 þúsundir. John Burns hét foringi þeirra. Hann er mikill mælskumaður og skörungur í allri fram- göngu sinni. Nú má má nærri geta, að þetta var ómetanlegt tjón fyrir bæinn. I Lundúnum koma og fara 216 skip á dag (79,000 á ári), og þar er skipt vöru, fluttri á skipum, sem nemur að andvirði hér um bil 4000 miljónum lcróna. þess vegna reyndu ýmsir, sem áttu hlut að máli, að sætta verkmenn og hús- bændur þeirra. Húsbændur vildu slaka til í ýmsu, en verk- menn vildu hafa allt eða ekkert. Aðfluttar vörur skemmdust og fúnuðu í skipunum, og bæjarbúar liðu skort á ýmsum nauðsynjum. Loks linuðust húsbændur svo mil»ð, að þeir vildu hækka laun verkmanna upp í 6 pence á klukkustund frá 1. jan. 1890. f>að var í septemherm.; en Burns heimtaði, að þetta yrði gert þegar í stað eða ekki seinna en í nóvember- byrjun. þeir, sem gengu bezt fram í að sætta og koma á sam- komulagi, voru Manning, kaþólskur kardínáli, Lord Mayorinn (bæjarstjórinn) í City og biskupinn í Lundúnum, og fyrir þeirra orð var það, að húsbændur gengu að hinum síðari kosti Burns. Eptir að verkfallinu var hætt, áttu verkmenn í ryskingum við þá menn, sera höfðu tekið að sér vinnu þeirra, meðan verk- fallið stóð yfir, en þeir voru fáir, og urðu þeir að víkja fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.