Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1890, Side 94

Skírnir - 01.01.1890, Side 94
94 AERÍKA. lendingar og Danir bönnuðu að ílytja þræla inn í nýlendur sínar, og létu Danir hætta því 1. janúar 1803, og Englend- ingar 1. janúar 1807. Yms ríki höfðu lýst yfir, að þræla- verzlun væri svívirðileg í hinum fyrra Parísarfriði og Vínar- friðnum, en það varð aldrei meir úr því. Englendingar gáfu öllum þrælum í nýlendum sínum frelsi 1833; Danir gerðu það 1848; Bandaríkin 1864; og Brasilía 1888. En í Afríku hélt þrælaverzlun áfram. Englendingar gerðu reyndar samninga við Egyptaland og Madagaskar 1877, og þau lofuðu að afnema þrælaverzlun, en annarsstaðar í Afrfku stóð hún enn með blóma. Cameron, Stanley og Livingstone hafa lýst þeim hryllingum, sem fylgja henni, og hvernig fólk- inu er sópað burt úr heilum héruðum. Livingstone reiknaðist, að 350,000 þrælar væru seldir burt á ári, en að eins 70,000 þeirra lifðu allar þær hörmungar, sem kæmu yfir þá á Ieið- iuni. Aðalmarkaðir þrælaverzlunarinnar eru bæirnir Kuka og Timbuktú. Frá Timbuktú eru þrælar fluttir til Tripolis og þaðan til Tyrklands. Frá austurströnd Afríku eru þeir fluttir til Arabíu og Asfu-Tyrklands. Jeg gat þess í síðasta Skírni (bls. 52 og 76), að Portúgalsmenn, Englendingar, fjóðverjar og ítalir byrjuðu 2. desember 1888 að banna þrælaflutning frá þessari strönd með herskipum, sem þeir höfðu á vakki fram með henni. Frakkar höfðu líka herskip á vakki í sama tilgaugi. Eptir oitt ár þótti þoim nóg að gcrt, og sendu skip sín heim í nóvemberlok 1889. En Afríka hefur fleiri þræla- verzlunar-Btrendur en þessa. Nú segir Lavigerie, að kristnir trúarboðarar vinni ekki einir á þrælaverzluninni; það verði að setja varðliðsstöðvar, og brjóta Múhameðstrú á bak aptur, því hún haldi við þrælasölu. En Frakkland vill ekki leggja út í baráttu við Múhámeðstrú, og heldur leyfa leit í öllum skip- um, undir hvorju flaggi sem þau sigla, on það eru góðar líkur til, að allt jafniat á Brysselsamkomunui. Jpjóðverjar i Afríku. í janúarmánuði var lagt fyrir þingið í Berlín frumvarp ura að veita 2 miljónir marka til nýlendna þjóðverja í Aust- ur-Afríku. Wissmann nokkur, sem hefur ferðazt í 8 ár í Afríku, átti að stjórna nýlendunum í nafni hins þýzka ríkis, og ætlaði hann að taka um 1000 Afríkumenn á mála. Mót- stöðumenn etjórnarinnar réðust á hana út af meðferð á svert-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.