Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Síða 40

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Síða 40
44 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi (f. 1838, d. 1914). Hér á eftir verður reynt að rekja athuganir Brynjúlfs á dalnum og fornleifum hans með sérstöku tilliti til Sámsstaða. Hin sígilda grein Brynjúlfs Jónssonar um Þjórsárdal var prentuð 1885.21 Greinin er samkvæmt upplýsingum sem í henni standa rituð árið 1880.22 Matthías Þórðarson hefur þó getið þess til að Brynjúlfur hafi sam- ið greinina um 1870. Ástæðan til þessarar tilgátu eru ummæli Brynj úlfs í bréfi frá því um 1867 til Jóns Þorkelssonar rektors: ,,Um Þjórsárdal vona eg að geta, ef til vill, skrifað meira síðar.“23 Bréfið gefur þannig ekki tilefni til annarrar ályktunar en þeirrar að Brynj- úlfur hafi þá þegar, þ. e. 1867, ritað eitthvað um Þjórsárdal. Af bréfaskiptum þeirra Sigurðar Guðmundssonar málara og Jóns Sigurðssonar skýrast þessi mál. 1 bréfi frá Sigurði til Jóns, dagsettu 11. júlí 1868, segir m. a.: „... eg hefi séð allmerka ritgjörð í sinni röð, sem Brynjólfur Jónsson á Minna-Núpi hefir samið í vetur. Hún er um Þjórsárdalinn og fylgir henni lauslegt kort yfir dalinn, en þó allvel gjört, og þar að auki myndir af öllum þeim fornu bæjar- rústum, sem þar finnast með viðskrifuðu máli við hvern vegg.“24 Hér er líklega um að ræða sama rit og Brynjúlfur talar um í bréfinu til Jóns rektors, og mun hann þá hafa samið ritið veturinn 1867-—68, Þessa ritgerð mun Kr. Kálund, sem fór til íslands 1873, líklega hafa fengið léða hjá Brynjúlfi og styðst við hana í Islandslýsingardrög- um sínum eins og getið verður nánar síðar.2 5 Ritgerð þessi er ekki varðveitt en hefur sennilega verið styttri en sú sem prentuð var 1885. Má segja að hún hafi verið önnur gerð (redaktion) en hin síðari. I Lbs. 578, 4to er varðveitt „Lýsing á Þjórsárdal af Brinjúlfi Jónssyni 1862.“ Þetta er fullskrifuð stílabók með 14 skrifblöðum. Á bl 14v er „Uppdrættir nokkurra bæarústanna". Á lausum tvíblöð- blöðungi fylgja tveir uppdrættir af Þjórsárdal og ýtarlegar örnefna- skrár. Stílabókinni fylgir einnig „Stutt lýsing á Þingskála þing- 2J Brynjúlfur Jónsson (1885), bls. 38—60 auk tveggja myndablaða. Árni Magnússon (1955), bls. 37. 22 Brynjúlfur Jónsson (1885), bls. 42 og 53. Á bls. 52 segir einnig að heimildar- kona Brynjúlfs hafi ^erið í Haukholtum 1875 og er því greinin rituð eftir þann tíma. 22 Matthías Þórðarson (1916), bls. 10—11. 24 Matthías Þórðarson (1929), bls. 57. 25 Kálund (1877), bls. 198 og 200.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.