Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Side 58

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Side 58
62 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS innanmáli er um sandsteinaröð um það bil 4.6 m, en um steina þar sem gólf mjókkar á milli um það bil 4.2 m. I þessum hluta skála var langeldur. Þriðji hluti skála nær frá steinum þar sem gólf mjókkar á milli að austanverðu, að steinum þar sem gólf greinist til búrs og er um 3.5 m. Breidd tóftarinnar er að innanmáli í þessum hluta skála um 3.7 m nema allra austast. 1 þessum hluta var rauði í gólfi. Vestasti hluta skála nær frá steinum þar sem gólf greinist til búrs að vesturgafli þar sem göng til stofu taka við og er um 2.3 m. Breidd tóftarinnar að innanmáli virtist í þessum hluta skála vera um það bil 4. m en þess ber að gæta að suðvesturhorn skálatóftar var talsvert eytt, að því er virtist af vatnsgangi. 1 austasta hluta skálans var greinilegt svart viðarkolagólf milli bæjardyra og kamarsdyra, og raunar inn göngin til kamars. 1 norð- austurhluta skálaendans varð einnig vart við viðarkolagólf, en kola- lagið var þar mjög þunnt; í suðausturhorninu sáust ekki merki um kolalag, en þetta horn var mjög veðrað. Athyglisvert er að líkt var og troðinn slóð eða lægð lægi milli bæjardyra og kamarsdyra, það var einkum áberandi við kamarsdyr. Við bæjardyr, í vesturjaðri kola- gólfs fannst moli af sams konar mýrarrauða og var í gólfi vestar í skálatóftinni. Eins og sjá má af flatarteikningu hefur talsvert grjót hrunið úr veggjum yfir gólfið austast í skálanum. Sandsteinaröðin vestan við bæjardyr skiptir skálagólfinu um þvert hús. Vestur af henni tók við þykkt viðarkolagólf um 2.0 m breitt eftir ■niðju húsi frá austri til vesturs. Samhliða því voru set við norður- og suðurveggi þar sem ekki voru merki um viðarkolaskán. Set við suðurvegg var um 1.1-1.2 m að breidd, breiðast austast. Set við norður- vegg var um 1.2-1.3 m. að breidd, breiðast austast. Mjög erfitt var víðast að greina hvort setin hefðu verið hærri en gólfið milli þeirra. Þó virtist á nokkrum stöðum sem svo hefði verið. Á lóðskurðar- teikningu G—H má sjá hversu þykkt kolalagið var í gólfinu. Þar kemur einnig fram að viðarkol hafa ekki verið borin í gólfið fyrr en búið var að gera langeldsstæði og ýmsar aðrar innréttingar. Einkennilegur er viðarkolalaus blettur við suðausturhorn lang- elds, en bletturinn kemur einnig fram á lóðskurði G—H. 1 kola- laginu þarna við austurenda langeldsins voru torfusneplar eins og sjá má af lóðskurði G—H. Eðlileg skýring á því gæti verið að torfu- sneplarnir væru ofan úr rjáfri, en eitthvert reykop hlýtur að hafa verið á eldahúsi þessu, eða að öðrum kosti að torfur hafi verið hafðar til taks við eldstæðið til þess að byrgja það við einhvers konar moð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.