Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Side 79

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Side 79
SÁMSSTADIR f ÞJÓRSÁRDAL 81 kamra í Stöng og Gjáskógum. Kamarsinnréttingarnar á Sámsstöðum eru því að miklu leyti einsdæmi í íslenskri fornleifafræði. Um 60 sm breið renna eða þró var meðfram norðurvegg kamars (sjá 19. mynd). Rennan var að mestu hellulögð í botninn. Norður- veggurinn hefur verið hlaðinn upp úr steinum, a.m.k. þrjú lög. Sumt af hleðslugrjótinu úr veggnum hafði hrunið inn yfir rennuna og lá þar ofan á fíngerðum 1104-vikri hem skeflt hafði inn í rennuna eftir að hús voru yfirgefin á Sámsstöðum. Suðurbrún rennunnar hefur ver- ið gerð úr þunnum hellum úr dílóttu Þjórsárhrauni sem reistara hafa verið á rönd. Sumt af þessum hellum hafði brotnað og snarast úr upprunalegri stöðu, en oft mátti ráða upprunalega stöðu þeirra af brotum eða mulningi sem eftir sat við suðurbrún rennunnar. Þarna hefur verið a.m.k. 20—30 sm hár helluveggur. 1 norðvesturhorni tóftarinnar var eyða í hellulögnina í botninum á rennunni. Þarna var þó helluveggurinn nokkuð samfelldur og því ekki að efast um að þarna var partur af rennunni. Þessi eyða 1 botn- lögnina er upprunaleg og hefur þjónað einhverjum tilgangi. Þar var líkt og hvilft í jarðveginn. Inn á milli hellulagnarinnar í botni rennunnar og í jöðrum eyð- unnar varð vart við leir sem sló á grænum lit sem ekki sást annars staðar. Rennubotninn var nær sléttur en þó mældist lítils háttar halli á honum frá austri til vesturs í átt til eyðunnar. Þess má geta að sér- staklega var leitað bæði utan veggja og í eyðunni sjálfri hvort ein- hversstaðar hefði verið útrennsli eða eitthvað slíkt úr húsinu, en þess fundust engin merki. Hafi verið eitthvert útrennsli eða kamars- auga sem hafi mátt marka í undirstöðum þessa húss, hefur það líklcga verið í austurenda þess þar sem allt var máð og skemmt. Ekki skal þess freistað að túlka þessi ummerki frekar. Kamarstóft þessi er um svo margt óglögg og máð að nánari túlkun er næsta tor- veld nema hliðstæður finnist. 1 kamarstóftinni fundust tveir kambar (fundaskrá nr. 31 og 32) sem hafa verið góðir gripir en greinilega mjög slitnir þegar þá dagaði uppi. Göng frá skála til Jcamars. Gegnt bæjardyrum voru göng til kam- ars.Þau voru um 60 sm að breidd og um 1.2 m að lengd. Gólfið í þeim var kolaborið eins og í skála enda í beinu framhaldi af gólfinu þar. Að norðanverðu var í þeim gólfhella rétt áður en kemur inn í kam- arinn. Við þá hellu hættir gólfið að vera kolaborið. Kamarsdyr hafa sennilega verið í námunda við þessa hellu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.