Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Side 86

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Side 86
88 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Hlöðudyr. Göngin milli fjóss og hlöðu voru um 1.4 m að lengd og um 0.7 m að breidd. 1 þeim var moldargólf. V Elstu byggðaleifar. Byggðaleifar fundust undir skálatóft bæjarrústanna sem rann- sakaðar voru á Sámsstöðum. Það voru elstu byggðaleifar á þessum stað. 1 dagbók frá rannsókninni segir um jarðveg þann sem var undir skálagólfinu að þar hafi verið „víða eitlar og linsur af svartri eldfjallaösku og raunar meðal mannvistarlaganna sjálfra undir skálagólfi .. ..“ Hér er átt við jarðvegssnið eða lóðskurð E—F (sjá teikningu) úr skála, en mannvistarlög þau sem um er talað í dagbók eru kölluð kolablandið torf á lóðskurðarmynd. Gæti þetta bent til þess að þarna hafi staðið hús þegar svarta gjóskulagið féll. Sjá má á tveimur lóðskurðarmyndum úr skála, E—F og G-—H (sjá teikningu), hvernig þessar elstu byggðaleifar komu fram í lóð- skurðunum og hvernig afstaðan var milli byggingaskeiðanna. Þegar lóðskurðirnir voru gerðir voru grafnir tveir 50 sm breiðir skurðir niður úr skálagólfi og niður á óhreyft. Flatarteikning af þessum tveimur 50 sm beiðu skurðbotnum gefur ekki miklar upplýsingar um þessar byggðaleifar. Helst er að nefna að undir nyrðra seti skálans við E—F komu fram þrír hellusteinar, sem að vísu sá ekki fyrir endann á, en þeir vii'tust hafa verið lagðir þarna til að mynda stétt eða samfellda steinalögn. Sunnar komu fram smásteinar og steina- brot, sumt basalt en sumt sandsteinn, allt augljóslega þangað komið af mannavöldum. Þessir smásteinar takmörkuðu um 10 sm þykkt lögótt, ef til vill troðið, mannvistarlag með lítils háttar kolaleifum. Þetta lag varð greint um 2.5 m til suðurs undir skálanum. Það var beint ofan á undirstöðuvikrinum. Þegar skurðurinn við E—F var grafinn og tekið burt hið neðsta af mannvistarlögunum rétt við steinana sem þau takmörkuðust af kom í Ijós „hola í botnvikurinn um 4.5 sm víð og renndi ég mjóurn tommustokk í hana og nam hann staðar í hörðum botni og sýndi 30 sm við barmbrún. Þessi hola var tóm þegar hún birtist." Þannig segir frá þessu í dagbók. Þegar fengist var við lóðskurð G—H úr skála gerðist hið sama og segir í dagbók: „Undir framvegg skála kom svo sennilega sama bygging í ljós og í fyrra skálaprófíl. Einkennilegt var að það sama kom í ljós og í gær þegar ég skóf niður á botnvikur við steinana við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.