Skólablaðið - 01.03.1916, Blaðsíða 1

Skólablaðið - 01.03.1916, Blaðsíða 1
SKOLABLAÐIÐ ----®sss®-»- TÍUNDI ÁRGANOUR 1916. Reykjavík, 1. mars. 3. blað. Tillögur Jónasar Jónssonar frá Hriflu um uppeldismál. II. . Þar var síöast frá horfiS, er vér þóttumst liafa sýnt aS í „t i 11 ö g u m“ j ó n a s a r var barnafræSslan talin aSalatriðiS aS svo stöddu, alveg eins og í núgildandi fræSslu- lögum, — h ú n talin hinn nauSsynlegi grundvöllur, sem fyrst og fremst þyrfti aS leggja, og gera svo traustan, sem verSa mætti. Kannast hann og viS, að allra siSaSra ])jóSa reynsla sé sú, aS h ú n sé fyrsta skilyrSiS fyrir góSri lýSmentun, og aS vér Islendingar eigum ekki aS þykjast hafnir upp yfir „marg-staSfesta reynslu menningarþjóSanna". Stefnumunur þannig enginn aS þessu leyti milli Jónasar og höfunda fræSslu- laganna, — þaS sem fræSslulögin ná; en þau ná ekki til u n g- lingaskólanna. Unglingafræðslan. Nú sem stendur eru um 20 unglingaskól- ar á landinu, — 18 fengu styrk af landssjóSsfé síSastliðiS ár. En mjög er skipulag þeirra óbundiS og á reiki, og þeim engar reglur settar aSrar en þær, er felast i nokkrum skil- yrSúm, sem stjórnarráSiS hefur sett fyrir styrkveitingu til þeirra úr landssjóSi (6. sept. 1910) : a S húsakynni séu sæmi- leg, a S nokkur kensluáhöld séu fyrir hendi, a S skólinn sé rekinn eftir reglugerS, er stjórnarráSiS hefur 'staSfest, aS skólinn standi ákveSinn tíma (3 mán. á ári), aS kendar séu tdteknar námsgreinir, a S próf sé haldiS viS lok námsskeiS-

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.