Skólablaðið - 01.03.1916, Blaðsíða 3

Skólablaðið - 01.03.1916, Blaðsíða 3
SKÓLABLAÐIÐ 35 eigi aS koma. Gert er þó ráS fyrir einhverju skólagjaldi, en laun kennaranna „aö mestu leyti af þjóöarfé". Markmiö skólanna á að vera þaS, aS kenna þaS, sem ís- lenskir karlar og konur „þurfa aS kunna og geta til aS vera vel fær um aS lifa á íslandi“; og skólarnir eiga aS vera „græSireitur v i n n u-vísindanna“. Þetta eru aSaldrættirnr í tillögunum um unglingaskólana. UnglingafræSslunni er nú svo komiS hér á landi, aS þaS v e r S u r aS fara aS hugsa um eitthvert fastara skipulag henn- ar, og því er vert aS gefa þessum tillögum alvarlegan gaum. Þegar lögin um barnafræSsluna verSa endurskoSuS, sem lik- lega verSur ekki langt aS bíSa, þá verSur unglingafræSslan aS sjálfsögSu tekin inn í þá löggjöf, nema aS því ráSi verSi horfiS aS setja 'sérstök lög um unglingafræSsluna; en þaS væri aS líkindum betur ráSiS. Hver sem ætti víst, eSa von í, aS hitta óskastundina, mundi sjálfsagt óska sér, aS landiS ætti 20 unglingaskóla svipaSa þeim, sem Jónas kennari hefur lýst í aSaldráttum í tillögum sínum. En af því aS þaS er svo mikill munur á aS smíSa í huga sér slíkar stofnanir, og hinu aS reisa þær og reka, þá verSur á margt aS líta, þegar til framkvæmdanna kemur, og þá ekki síst kostnaSinn. Um stofnkostnaS er ekkert hægt aS segja aS órann- sökuSu máli, svo aS á verSi bygt. En segjum aS hann yrSi 60,000 kr. fyrir hvern skóla. Gert ráS fyrir steinsteypuhús- um yfir 60 nemendur og 1—4 fjölskyldur meS heimilisfólki, og jarSarverSi. Minni verSur hann varla. ReksturskostnaS er ekki heldur unt aS ákveSa meS neinni vissu, en eftir rekstri annara skóla hér, má gera ráS fyrir eitthvaS undir 10,000 kr., og er þó gert ráS fyrir lægri kennaralaunum en í kaupstöSum mundu nægja. Stofnkostnaður mundi þá á næsta mannsaldri (ef gert er ráS fyrir því, eins og í tillögunum, aS 20 skólar yrSu reistir á næsta mannsaldri) 1,200,000 kr. Hver á aS borga stofnkostnaS ? Ætli þaS yrSi ekki lands- sjóSur? Hann gæti þaS sjálfsagt. Hitt er meiri spurning, hvort féS fengist veitt. ReksturskostnaSur yrSi varla mikiS fyrir neSan 200,000 kr. a ári. Setjum aS hann yrSi greiddur af nemendum (kenslu-

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.