Skólablaðið - 01.04.1916, Blaðsíða 3

Skólablaðið - 01.04.1916, Blaðsíða 3
SKÓLABLAÐIÐ 5i Það er nokkurn veginn hægt aS átta sig á, hvaS þarf af húsum eftir þeim tillögum, sem fyrir liggja. ÞaS veröur: 1. 8 kenslustofur og vinnustofur, aS minsta kosti. 2. IbúS fyrir nemendur, svefnhús og lestrarstofur. 3. íbúS handa 6—8 kennurum og þeirra fjölskyldum meS hús- næSi handa þjónustufólki. 4. HúsnæSi fyrir áhöld, bókasafn o. s. frv. 5- Leikfimishús, meS baSherbergjum. 6. FénaSarhús. En erfiSara er aS gera sér grein fyrir, hvaS mikiS mundi kosta aS reisa þessi hús; þaS þarf þó aS gera. Ef viS segjum: eitthvaS kringum 200,000 kr., þá þykir þaS líklega hátt. En ekki er þetta þó tilgáta ein, rétt út i loftiS, heldur áætlun kunnugs manns um þessa hluti, aS vísu lausleg og ekki eftir nákvæmri teiknun og útreikningi á vinnu og efni. Þá er jarSarverSiS ótaliS; en þó jarSir séu nú orSnar tals- vert dýrar, ekki síst í þeim sveitum sem til nefndar hafa veriS til aS vera skólasetriS, þá gerSi sá kostnaSur aS líkindum ekki flutninginn frágangssök. En hér viS verSur aS bæta all-álitlegri upphæS. Óhugsandi er annaS en aS hafa æfingaskóla viS kennaraskóla í sveit. Til þess er nauSsynlegt aS hafa kenslustofur til aS kenna börnunum í, og er aS vísu ekki sérlegur kostnaSur viS aS bæta þeim viS; en meira munar um hitt: aS hafa húsakynni tii heimavista handa þeim líka. En þaS mundi óhjákvæmilegt. Kenslukrafta lianda æfingaskólanum mætti fá aS nokkru leyti Há kennaraskólanum; en ekki nema aS nokkru leyti. Þyrfti Því aS fjölga kennurum beint vegna æfingaskólans. Hvernig sem á er litiS, hlýtur kostnaSurinn aS verSa mikill y*® flutning skólans upp x sveit. Ekki væri nú samt í kostnaS- mn horfandi, ef eitthvaS verulegt fengist í abra hönd. En hér framan hafa veriS færSar nokkrar líkur fyrir þvi, aS skóla- Sanga í heimavistarskóla í sveit verSi ekki ódýrari fyrir nem- endur en skólavist í heimavistarskóla í kaupstaS. Þetta virtist t*ó vera aSalástæSan til aS flytja skólann. Hitt verSur aS skoS- ast sem aukaástæSa aS skólinn verSi betri, ef hann sténdur „á heilnæmum staS í sveit, en í ,mislitu‘ kauptúni eins og Rvík“, °g er ekki svo mikiS úr henni gerandi, aS orSum sé aS eyS-

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.