Skólablaðið - 01.04.1916, Blaðsíða 14

Skólablaðið - 01.04.1916, Blaðsíða 14
62 SKÓLABLAÐIÐ starfinu miskunnarlaust. Hafi hún svo með tímanum dottiS ofan á gótSan kennara, á hún aö gera alt sem hún getur til a8 halda honum. En rétt aöferð til þess er ekki sú, aS telja eftir honum launin, heldur sú, að hlynna aS honum á alla lund og hækka laun hans, svo hann geti lifaS, aS minsta kosti meSan kenslan stendur yfir. Um leið og þetta er gert, fæst trygging fyrir því, að óhæfir menn, sem kasta skugga á alla kennarastéttina, gegni ekki starfinu til lengdar, en nýtir menn fáist til aö vinna það. Sé þetta nú rétt, aS einhverjir kennarar, sem heiöraður bréf- ritari þekkir, séu ekki vel til verksins fallnir, er slíkt áreiSan- lega eins mikil sök skólanefndanna þar sem þetta á sér staö. Starf skólanefndanna er mjög þýöingarmikiö. En séu þær tómlátar og skeytingarlausar, vinna þær oft meira tjón en vondur kennari. AS svo mæltu biS eg heiðraöan bréfritara aS fyrirgefa, hafi eg misskiliö orS hans að einhverju leyti, því þaS er sannarlega ekki ætlun mín, að spilla áhrifum þess, sem skrifaö er t þeim tilgangi aö kippa agnúum uppeldismálanna í lag, sé þaö annars gert á réttan hátt. En hér verS eg aS efast urn, aS slíkt hafi átt sér staö, því þessi tálknfirski bréfkafli er miklu fremur spillandi en bætandi, þótt tilgangurinn sé ef til vill góSur. Bolungavík, 20. febr. 1916. Sveinn Halldórsson. r Islensk mannanöfn heitir bæklingur nýútkominn aö tilhlutun stjórnarráösins, og er hann árangur af starfi þriggja manna nefndar, er þaS hafSi skipaS aö fyrirlagi alþingis 1913. Þrent var þeirri nefnd faliS aö semja: 1. Skrá yfir orö og heiti, sem fallin þykja til aö hafa aS ættár- nöfnum. 2. Skrá yfir góS eiginheiti, er sýni, hvernig eigi aö mynda konunafn af karlmanns eSa karlmanns af konu.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.