Skólablaðið - 01.04.1916, Blaðsíða 16

Skólablaðið - 01.04.1916, Blaðsíða 16
64 SKÓLABLAÐIÐ lenskt mál. Vera má, aö sumum sárni þetta af því aS þeir hugiiu aS ísl. ættarnöfn væru eina lækningin viS andhælis- skapnum alkunna, aö gera allar konur aö -son eöa -sen, hvort þær vilja þaS eöa ekki en margir segja: Bættur sé skaöinn, þó aö þetta banatilræ. : » gamlan íslenskan sið mistækist; geri þeir sig aö andhæli, sem vilja, og haldi áfram aö „tyggja upp á dönsku“. Þesskonar rilein læknast ekki nema með hlátri. x. ■■ ■■■ ■ ...... —-== SKÓLABLAÐIÐ er nú sent nokkrun- mönnum (sem ekki hafa pantað það) til sýnis, og eru þeir vn. samlega beönir aö láta útgefanda sem fyrst vita, hvort þeir f vilja gerast kaupendur. Árgangurinn kr. 1.50. Sömu kostaboð og auglýst voru fyrir áramótin standa enn: 4.—9. árg. á 1 kr. hv en allir saman (6 árgangarnir) á 4 kr. Nýir kaupendur aö ío. árgangi fá árgangana 4.—9. fyrir 3 kr. + burðargjaldi t°-75)> °S sendi borgun fyrirfram. Nýir útsölumenn óskast. Sölulaun 20 pct. fyrir 5—10 eint., og 25 pct. yfir 10 einti Kennarar, fræðslunt iarmenn, skólanefndarmenn og próf- dómarar geta ekki verif án Skólablaösins. Pantið í tíma allir, sei.i viljið eignast fyrri árganga! Útgefan'li: Jón Þórarinsson. Prentsmiðjan Rún.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.