Skólablaðið - 01.04.1916, Blaðsíða 4

Skólablaðið - 01.04.1916, Blaðsíða 4
52 SKÓLABLAÐIÐ andi. Skólalíf getur veriö heilnæmt hvar sem er, ,og spilt hvar sem er. Hræðslan við spillingu stórbargarlifsins hlýtur og að minka heldur við þaS, ef stofnaS væri til heimavista við kenn- arskólann þar sem hann er. Þá minka mökin viS bæinn, og um leiS spillingarhættan af umgengni viS okkur Reyk- víkinga. Lenging kenslutímans. LofsverSur áhugi vinar vors J. J. á aS útvega landinu sem hæfasta kennara, knýr hann til aS heimta lengri kenslutima í kennaraskólanum. En þar er á margt aS líta, og ekki síst kostnaSinn, bæSi fyrir landsjóS og nemendur. ÞaS mál er svo víStækt, aS ekki verSur rætt í stuttri blaSagrein. VerSa hér því gerSar aSeins örfáar athugasemdir viS tillögur hans. Hann leggur til aS skólaárunum verSi fjölgaS úr þremut upp í 6, og aS námstíminn á hverju ári verSi lengdur úr 6 mán- uSum upp i 8—8j/2. Jafnvel þó aS gert sé ráS fyrir ajS -laun barnakennara verSi iooo kr. (eins og J. J. gerir), og eitthvaS hærri fyrir unglingaskólakennara, þá stendur þessi langi vinnu- tími ekki í neinu sennilegu hlutfalli viS uppskeruna. ÞaS er því hætt viS aS fáir sæmilega gefnir menn vildu leggja í sölurnar svo langan undirbúningstíma og svo mikiS fé, til þess aS eiga á eftir aSgang aS svo rýru kaupi. AuSvitaS lærSist fleira og lærSist betur á svo löngum tima. En samt sem áSur er ofsett á tímann meS þvi aS heimt 4 út- lend tungumál, enda mætti komast af meS minna. Hann nefnir aS eins ensku, þýsku og frönsku, en dönsku yrSi sjálfsagt lofaS aS vera meS. EinhverstaSar í „tillögum" sínum telur J. J. aS því, aS kenn- araskólinn skyldi vera stofnaSur til aS kenna bæði gagnfræSi og uppeldisfræSi. En þegar hann gerir tillögur um endurbætur skólans, virðist hann þó gera ráS fyrir mikilli gagnfræSakenslu, 1 eins og reyndar er sjálfsagt. — Fleiri tillögur til endurbóta á kennaraskólanum væru hugs- anlegar. Þetta gæti veriS eins: 1. Ganga ríkt eftir, aS allir, sem koma í skólann, fullnægi þeim skilyrSum, sem núgildandi reglugerS setur fyrir upp- töku í skólann; mætti jafnvel herSa á þeim. 2. Halda hinum árlega námstíma, 6 mánuðum, en

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.