Vísir - 18.08.1962, Blaðsíða 5

Vísir - 18.08.1962, Blaðsíða 5
I Laugardagur 18. ágúst 1962. VISIR Afmælishátíð Reykja- víkur að Árbæ í dag I DAG er afmæli Reykjavíkur og í tilefni þess verður talsvert um hátíðahöld við Árbæjarsafn, efnt til þjóðlegrar skemmtunar á úti- vistarsvæðinu. Þar verður efnt til þjóðdansasýn ingar kl. 4.15, glímu og hrá- skinnaleiks kl. 5.15. Auk þess mun Lúðrasveitin Svanur leika þjóð- Ieg lög við Árbæ kl. 3.15. Áhorfendasvæðið er aflíðandi brekka upp af sýningarpallinum og þar hafa menn setið eða legið í grasinu, þegar þurrt er. Það er Þjóðdansafélag Reykjavikur og Glímudeild Ármanns sem sjá um skemmtiatriðin. Venjulega er ekki seldui að- gangur að útivistarsvæðinu, heldur aðeins safnhúsunum 10 kr. fyrir fullorðna og 5 fyrir börn án fylgd ar. Þegar skemmtiatriði eru höfð er hins vegar tekinn aðgangseyrir af öllum hið sama og venjulega og gildir aðgöngumiðinn þá að öllum safnhúsum og kirkju. Strætisvagnaferðir eru kl. 2, 3 og 4 auk Lækjarbotnaferða. Endurnýjun húsnæðis- lánaumsókna lýkur N. k. mánudag 20. ágúst kl. 5 næðismálastofnun rikisins. Eftir e. h. lýkur endurnýjun allra þeira lánsumsókna sem borizt höfðu fyrir 10. júlí s. I. hjá Hús- Katanga - Framhald af 7. síðu. stjórnin geri sér „ljós afskipti brezku stjórnarinnar af Katanga- vandamálinu og hafi sambands- stjórnin áhyggjur af, að brezka stjórnin vilji ekki styðja refsiað- gerðir gegn Katanga. Talsmaður brezka utanríkisráðu- neýtisins sagði í gær í London, að engin staðfesting hefði fengizt á á fréttunum um, að til athugunar væri í Kongo að slíta stjórnmála- sambandinu við Bretland. þann tíma, verða þær ekki tald- ar meðal lánshæfra umsókna. Að gefnu tilefni vill Vísir þó benda þeim umsækjendum sem nú eða á næstunni hyggjast leggja þar inn nýjar lánsumsókn ir, að þeir eru ekki bundnir við framangreind tímamörk. Móti slíkum umsóknum verður dag- lega tekið, eins og að undan- förnu. Rétt er þó að ítreka það sem fyrr hefur um þessi mál verið sagt að hyggilegast er að leggja lánsumsókn inn strax og búið er að teikna viðkomandi hús eða íbúð og áður en byggingafram- kvæmdir hefjast. Um hádegisbilið í dag kom til Reykjavíkur togarinn Júpiter af veiðum frá Austur-Grænlandi og er hann fyrsti togarinn, er Ieitar á þau mið eftir verkfall. Voru lestir skipsins næstum fullar og mun veiðin nema eitthvað yfir 250 tonn. Togarinn veiddi einnig út af Breiðafirði og sagði Bjami Ingimarsson skipstjóri blaðinu, að þar hefði verð „reitings“-afli. — Þeir togarar, er hafa verið að Ianda að undanfömu, hafa verið á veiðum við V.-Grænland og hafa þeir yfirleitt fengið góöan afla og raunar flestir togaramir, sem leita á þau mið. / fegurBarkeppni giUir kurteisi og gói framkoma í dag og á morgun fer Jaðar- mótið fram, sem íslenzkir ung- templarar efna til árlega. Það má búast við að hátíðir. verði f jölsótt, en ýmsar nýjungar 'UOiai uu jiAUHt>ji ., , koma þar fram svo sein „tizku- 4 ,duiiwui*jG. (]CW JJft'*i T?0 8nÍ5r.í Hefja þarf baráttu gegn tóbaksreykingum unglinga Á þingi ungtemplara sem hald-1 þeirri tillögu beint þar til heilbrigð ið var í gær að Jaðri var rætt um isstjórnarinnar, að auka freeðslu í skaðsemi tóbaksreykinga og var! skólum um skaðsemi tóbaksins. Var þar m.a. minnzt á það, að fræðsla i þessum efnum væri miklu meiri í skólum í nágranna- löndum. Það kom fram á þinginu að mjög vel hefur gefizt að banna reykingar á skemmtunum í Góð- templarahúsinu og beindi þingið því til íþróttafélaga, skáta og ann- arra æskulýðsfélaga að gera nú gangskör að þvi að banna tóbaks reykingar á skemmtunum, þegar upplýst er hve skaðvænlegar og hættulegar reykingarnar eru. I í byrjun þessa árs höfðu dönsk útgerðarfélög pantað 70 ný skip, sem voru samtals 426 þús. brúttó lestir. sýning“ og kjör Jaðarsdrottn- ingar og Jaðarskonungs. Samband íslenzkra ungtempl- ara eða ÍUT eins og það er kall- að, hefur starfað mjög mikið á s.l. ári. Það hefur efnt til í- þróttakeppni, gróðursett trjá- plöntur við Jaðar, það tók þátt í Reykjavíkurhátíðahöldunum, stóð fyrir tómstundaiðju, gaf út tvö blöð á árinu o. m. fl. í því eru nú 850 félagsmenn og er formaður þess séra Árelíus Níelsson. Á Jaðarhátíðinni verða frjáls- ar íþróttir, handknattleikskeppni og tizkusýning og dansleikur á laugardaginn. Á sunnudaginn verður morgunbæn, guðsþjón- usta, íþróttir og kvöldvaka, sem lýkur með því að kjörin verð- ur Jaðarsdrottning og kóngur. En það kjör verður ólíkt venju- iegri fegurðarsamkeppni, að auk útlitsins verður tekið tillit til kurteisi og góðrar fram- komu. ¥ísað úr landi Sovétstjórnin hefur vísað úr landi bandaríska fréttaritaranum William Bassow, eina fréttaritara vikuritsins Newsweek í Sovétríkj- unum. Er hann sakaður um að hafa birt falskar lýsingafá sovézk um málum í greinum sínum og að þær hafi valdið almennri henyksl- un um gervöll Sovétríkin. Á herteknu skipi „Hernaðaraðgerðir" Dana gegn sjóræningjaútvarpsskipinu Radio Mercur í fyrrinótt hafa skiljanlega vakið mikla athygli. Lögreglufloki.arnir gengu á- kveðið um borö i skipið og hin- ir vopnuðu grimuklæddu menn um borð gátu enga vörn sér veitt. í dönskum blöðum er mikið 'um þetta rætt og deilt um það, hvort aðgerðir danskra yfir- valda fái staðizt þar sem skipið var undir libönskum fána á al- þjóöasiglingalcið. Má vera að af þessu hefjist málaferli og deilur fyrir alþjóðlegum dóm- stóli. Á myndinni hér fyrir ofan sést foringi lögregluliðsins danska E. Bech. Hann stjórnaði „hernaðaraðgerðum“ samkv. sérstökum fyrirmælum Kamp- manns forsætisráðherra. Á myndinni stendur lögreglumað urinn á þilfari Radio Mercur við skiltið þar stendur að að- gangur sé stranglega bannaður. Romero kveour Islond Spánverjinn Romero, sem dvalizt hefur hér á landi I 10 ár og er kunnur fyrir það að hann hefur lært íslenzku nær því eins og inn- fæddur og hefur síðan starfað sem spænskukennari í Háskólanum. Hann mun nú flytjast til Sví- þjóðar þar sem hann tekur að sér spænskukennslu. Meðan Romero hefur dvalizt hér hefur hann þýtt nokkrar íslenzkar bækur á spænsku, þeirra á meðal margar bækur Laxness og hafa þær siðan komið út í S.-Ameríku, aðallega Argentínu. Hann skýrði frá því í fréttaauka útvarpsins í gær, að hann hefði haft í smíðum kennslubók í spænsku fyrir íslendinga og sótt um styrk til íslenzkra yfirvalda að semja hana, — en þegar hann hefði ekki fengið styrkinn hefði hann gefizt upp við verkið. Flugkeppnin • Framhald af bls. 1. Gefið verður fyrir lendingu og eiga flugmennirnir að lenda á ákveðnu merktu striki á brautinni. Einnig verða þátttakendur að leysa ýmiss konar þrautir, t.d. að varpa niður hlutum á réttan hátt, bera kennsl á ákveðinn hlut á jörðu niðri. Keppnin fer fram á einkaflug- vélum, þó er mönnum heimilt að keppa á ieiguflúgYélum. Sigur- mögujeikar allra eru jafnir, því að dæmt er eftir jöfnunarreglum. Keppni þessi er sniðin eftir sænskri fyrirmynd og keppt verð- ur um hinn fagra „Shell-bikar". Svipuð keppni hefur farið fram einu sinni áður, 1957, og báru þá sigur úr býtum Reynir Guðmunds son, flugmaður og Frank Hákons- sen. Að síðustu skal það' tekið fram að keppni þessi verður að- eins annan sunnudag ef veður leyf /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.