Vísir - 18.08.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 18.08.1962, Blaðsíða 6
6 VISIR Laugardagur 18. ágúst 1962. ir: Páll Þórðarson, Suðureyri, Marzi líus Bernharðsson, ísafirði, Páll Að- alsteinsson, Reykjanesi, N.-ís., Jón Kvaran, Brú, Strandasýslu og Þór- unn Sigurðardóttir, Patreksfirði. Ræða dómsmálaráðherra. Yfirlitsmynd yfir fundarsalinn að Uppsölum á kjördæmafundi Sjálfstæðismanna. í fremstu röð sitja Gísli Jónsson alþm., Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra.Þorvaldur Garðar Kristjánsson framkvæmdastjóri, Sigurður Bjarnason ritstjóri og Kjartan J. Jóhannsson alþm. Kjördæmaráð stoínað í Yestfjarðarkjördæmi þ.m., en hann hafði um langt ára- Hlé var geu-t-á. funjlinum meðan bil verið f fylkingarbrjósti ísfirzkra nefndir störfúáu og fiágu fundar- Sjálfstæðismanna. Fundarmenn risu | menn rausnárlegar veitingár í úr sætum í virðingarskyni við hinn [ boði Sjálfstæðisfélaganna á ísa- látna. ! firði. Sunnudaginn 12. ágúst sl. var haldinn stofnfundur kjördæmaráðs Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarða- kjördæmi. Fundurinn var haldinn að „Uppsölum", Isafirði og hófst kl. 2 e.h. Fundinn sóttu 42 fulltrúar kjömir af flokksfélögum og’ full- trúaráðum f kjördæminu. Ennfrem- ur mættu á fundinum formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Bene- diktsson, dómsmálaráðherra, fram- kvæmdastjóri flokksins, Þorvaldur Garðar Kristjánsson, alþingismenn- imir Gfsli Jónsson og Kjartan Jó- hannsson, Sigurður Bjarnason, rit- stjóri og Axel Jónsson, fulltrúi. Gísli Jónsson, alþingismaður, setti fundinn og ræddi um verkefni hans. Hann minntist í upphafi Hann esar Halldórssonar, sem lézt 10. Fundarstjóri var kjörinn Ari Kristinsson, sýslumaður, Patreks- firði og fundarritari Bárður Jakobs son, fulltrúi, ísafirði. Þá flutti Þorvaldur Garðar Krist- jánsson, framkvæmdastjóri Sjálf- stæðisflokksins, erindi um störf og skipulag Sjálfstæðisflokksins og skýrði uppkast að lögum fyrir kjör dæmisráðíð, sem lagt var fyrir fundinn. Störf nefnda. Tvær nefndir voru kosnar á fund- inum, laganefnd og uppstillingar- nefnd. Eftir fundarhlé voru tekin fyrir álit nefnda. Framsögumaður laga- nefndar var Bárður Jakobsson. Nokkrar umræður urðu um álit laganefndar, til máls tóku: Einar B. Ingvarsson, Guðfinnur Magnússon, Bárður Jakobsson, Þorvaldur Garð- ar Kristjánsson og Guðbrandur Benediktsson. Fundurinn samþykhti síðan lög fyrir kjördæmisráðið. Framsögumaður uppstillingar- nefndar var Baldur Bjarnason, Vig- ur. Um álit uppstillingarnefndar tóku þessir til máls: Matthías Bjarnason, Arngrfmur Jónsson og Einar Ingvarsson. Stjóm ráðsins. í stjórn kjördæmaráðsins voru kjörnir: Jónatan Einarsson, Bolung- arvík, formaður, Marzilíus Bern- harðsson, Isafirði, Jóhannes Árna- son, Patreksfirði, Guðbrandur Bene diktsson, Broddanesi, Strandasýslu og Óskar Kristjánsson, Suðureyri. í varastjórn: Friðrik Sigurbjörnsson, Bolungarvík, Eyjólfur Bjamason, ísafirði, Páll Hannesson, Bíldudal, Magnús Guðmundsson, Drangsnesi og Magnús Arnlín, Þingeyri. Þá vom kosnir fulltrúar Vest- fjarðakjördæmis £ flokksráð Sjálf- stæðisflokksins. Kosnir voru: Sturla Ebenezerson, Flateyri, Högni Þórð- arson, Isafirði, Baldur Bjarnason, Vigur, Guðbrandur Benediktsson, Broddanesi og Aðalsteinn P. Ólafs- son, Patreksfirði. Varamenn I flokksráð voru kjörn Að loknum stofnfundarstörfum hélt formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, dómsmálaráð- herra, ræðu. I upphafi máls síns minntist hann Hannesar Halldórs- sonar, Isafirði. Formaður lýsti á- nægju sinni með fundinn og lagði áherzlu á mikilvægi skipulagsins fyrir starfsemi flokksins og þýð- ingu þess starfs, sem unnið hefur verið að í skipulagsmálum flokks- ins. Flutti formaður síðan ýtarlega ræðu um stjórnmálaviðhorfið. Kom hann víða við, ræddi um efnahags- málastefnu ríkisstjórnarinnar og ár- angur hennar, vék að lausn land- helgismálsins, talaði um sveitar- stjórnarkosningarnar síðustu og úr- slit þeirra og rakti gang kaupgjalds- málanna. Kom inn á nokkur þýðing- armestu mál, sem framundan eru, svo sem framkvæmdaáætlun ríkis- stjórnarinnar og efnahagsbandalag Evrópu. Var ræðu formanns mjög vel tekið og fögnuðu fundarmenn mjög komu hans á stofnfund kjör- dæmisráðsins. Síðan tóku til máls: Gísli Jónsson, alþingismaður, Kjartan Jóhannsson, alþingism., Sigurður Bjarnason, ritstjóri, Axel Jónsson, Högni Þórðarson, Friðrik Sigur- björnsson, Þorvaldur Garðar Krist- jánsson, Guðbrandur Benediktsson, Baldur Bjarnason, Bárður Jakobs- son, Jónas Ólafsson, Einar Ingvars- son og Bjarni Sigurðsson. Hinn nýkjörni formaður kjör- dæmisráðsins, Jónatan Einarsson, ávarpaði fundinn. Þakkaði hann traust það, sem sér og njeðstjórnar- mönnum sínum hafði verið sýnt með því að fela þeim stjórn kjör- dæmisráðsins og mælti hvatningar- orð til fundarmanna og hét á þá að vinna aðeflingu flokksstarfsem- innar I kjördæminu. Fundurinn sendi Ólafi Thors for- sætisráðherra kveðjur og árnaðar- óskir. Fundurinn þakkaði stjórn Fjórð- ungssambands Sjálfstæðismanna á Vestfjörðum fyrir unnin störf á und anfömum árum. Fundarstjóri mælti að lokum hvatningarorð til fulltrúa um að efla og treysta flokksstarfið sem bezt I Vestfjarðakjördæmi. Þakkaði hann fundarmönnum komuna á fundinn og sleit síðan fundi. Geimförunum fagnað í Moskvu á morgun í NTB-fréttum seglr, að samkvæmt áreiðanlegum heimildum I Moskvu muni gelmfaramir Nikolayev og Popovitsj koma til Moskvu á morg un (Iaugardag). Þar er mikill við- búnaður til að taka hátíðlega á móti þelm. Borgin er skreytt með fánum og festar upp risastórar myndir af Krúsév og geimförun- um. Heillaóskaskeyti sem Kennedy Bandaríkjaforseti sendi Krúsév í tilefni geimferða-afreksins var fyrsta frétt í Moskvuútvarpinu í gaér. Lesin voru mörg heillaóska- skeyti frá ýmsum löndum. Eitt þeirra var frá Tito forseta Júgó- slavíu. Hin nýkjöma stjóm kjördæmaráðs Vestfjarða: Páll Hannesson, Bíldudal, Guðbrandur Benedikts- son í Broddanesi, Jónatan Einarsson Bolungarvik, Marzilíus Bemharðsson ísafirði og Óskar Kristjánsson Suðureyri. Krúsév forsætisráðherra verður viðstaddur komu geimfaranna og mun afhenda þeim heiðurspen- inga, einn fyrir hverja eina milljón flugkilómetra í geimnum. Meðal erlendra manna, sem viðstaddir verða komuna, verður Walter Ul- bricht, forseti Austur-Þýzkalands. Læknisskoðun á geimförunum lauk í gær og var flogið með þá í gær til ókunns ákvörðunarstað- ar. Geimfarinn Titov var með og er þeir lentu á hinum nýja ákvörð- unarstað var Gagarin geimfari við- staddur. Er talið að allir geimfararnir sovézku verði viðstaddir hátíða- höldin £ Moskvu é morgun. Vegna jarðarfarar Jónu Pálmadóttur, forstöðukonu, verður Þvottahúsið Drífa lokað allan mánudag- inn 20. ágúst. I /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.