Vísir - 18.08.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 18.08.1962, Blaðsíða 11
Laugardagur 18. ágúst 1962. 11 VISÍR mmmm Frístundamálari í 40 ár. Næturlæknu ei i slysavarðstot unni. Sími 15030 Neyðarvakt Læknatélags Reykja víkur og Sjúkrasamlags Reykjavik ur er kl. ! 3-17 alla daga frá mánu degi til föstudags Simi 11510 Kópavogsapótek » opið alla virka daga kl. 9.15-8, laugar- daga trá kl 9,15-4. helgid fra 1-4 e.h Slmi 23100 Næturvörður vikuna 11. —18. ág. er I Ingólfsapóteki. Útvarpið Laugardagur 18. ágúst. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 12.55 Óskalög sjúklinga (Ragnh. Ásta Pétursdóttir). 14.30 1 umferð- inni (Gestur Þorgrímsson). 14.40 Laugardagslögin. 16.30 Vfr. — Fjör í kringumfóninn: Úlfar Sveinbjörns son kynnir nýjustu dans- og dægur- lögin. 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Frú Ólöf Húnfjörð velur sér hljómplötur. 18.00 Lög fyrir ferða- fólk. 20.00 Smásaga: Systrabrúð- kaup“ eftir Guðmund Frímann. Höf undur les. 20.20 Tónleikar. 20.40 Leikrit: „Morðinginn og verja'ndi hans“ eftir John Mortimer. Þýð- andi Bjarni Benediktsson frá Hof- teigi. Leikstjóri: Lárus Pálsson. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. — Gengið — 26. júli 1962. 1 Sterl.pund : 20,49 120,79 1 Jan ríkjad 42,95 43,06 1 Kanadad 39,76 39,87 lOu Danskai ki 621,56 623,16 100 Norskai kr 601,73 503,27 100 Sænskar kr 834,21 836,36 100 Finnsk mörk 13.37 13.40 100 Franskir fr 876,46 878,64 100 Belgískir fr. 86,28 S6.50 100 Svissneskir fr 994,67 997,22 100 Gyllini 1195,13 1198,19 00 Tékkneskai kr. 596,46 598,00 000 V-þýzk mörk 1077,65 1080,41 KDtKJU.TI TSB, 7-. hefti'er komið út (júlí 1962), ritsti. Gunnar Árnason. -Efni m.a. Kvöldhugleiðing í Holti eftir síra Sigurð Einarsson, Ávarp og yfirlitsskýrsla biskups á presta- stefnunni 1962, Hjálparstarf eftir ; ; Auði Eir Vilhjálmsdóttur, Stofn- þing Lúthersku kirkjunnar eftir : Valdimar J. Eylands o. fl. MORGUNN, tímarit um sálarrann- sóknir, dulræn efni og andleg mál, er nýkomið út, 1. hefti 43. árgangs. Ritstj. er Jón Auðuns dómprófast- ur. Meðal efnis í heftinu er minn- ingargrein um Soffíu Haraldsdótt- ur, Úr ríki sálarinnar, eftir Úlfar Ragnarsson lækni, Miðill í 40 ár eftir Aðalbjörgu Sigurðardóttur, Hinn sálræni grundvöllur trúar- bragðanna eftir M. Bach prófessor, Börnin, sem deyja ung, eftir Selmu Lagerlöf. fiessur Dómkirkjan. Messa kl. 11. f. h., séra Óskar J. Þorláksson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h. séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f.h. séra Magnús Runólfsson. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10 árdegis,séra Hjalti Guðmundsson prédikar'. — Sóknarprestur. í dag verður opnuð málverkasýning í Ásmundarsal við Freyjugötu, þar sem Þorsteinn Hannesson (í Raflampagerðinni en ekki söngvari) sýnir -35 tnálverk og vatnslitamyndir frá ýmsum stöðum á Landinu. Þorsteinn er Snæfellingur, uppalinn rétt hjá Stykkishólmi, og þarna á nesinu hélt hanQ sínar fyrstu sýningar fyrir fjöimörgum árum, í Stykkishólmi, Ól- afsvík og á Sandi. Hann byrjaði að mála fyrir 40 árum og hefir gert það lengstum síðan í tómstundum sinum, en þetta er fyrsta sýning hans í Reykjavík. Ekki er Þorsteinn alveg sjálflærður, því að hann naut nokkurrar tilsagnar fyrir fjölmörgum árum hjá listmálurunum Brynjólfi Þórðarsyni og Ásgrími Jónssýnf, ög teikningu lærði hann hjá Ríkarði Jónssyni og Birni Björnssyni. Hann lærði síðan málaraiðn, var um tíma, að læra skreytimálun í Kaupmannahöfn, gerðist húsamálari, en seinna stofnaði hann Raflampagerðina í Suðurgötu og hefur stjórn- að henni síðan. - Sýningin verður opin daglega kl. 14-22 til 27. ágúst. Flestar myndimar eru til sölu og hér sést Þorsteinn standa hjá einni eftirlætismynd sinni, og svo sem sjá má, er hUn frá Þingvöllum. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band í Vallaneskirkju Stefanía Val- ! dís Stefánsdóttir stúdent, Birkihlíð j Egilsstaðakauptúni, og Skúlj John- sen stud. med., Buðrúnargötu 1, ■/s-osBZZ ÞU hlýtur að hafa fengið skakkt símanúmer, ég á enga fallega vin- konu. Reykjavík. Enn fremur Hlff Samú- elsdóttir bankaritari, Bólstaðarhlíð 7, Reykjavík, og Pétur Stefánsson cand. ing., Birkihlíð EigilsStöðum. Hjónavígsluna framkvæmir móður- bróðir systkinanna, séra Stefán Snævarr á Völlum. Söfnin Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími 12308 Þingholtsstræti 29A. Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lokað sunnu daga. Lesstofa: 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. — Lokað sunnudaga. ÚtibU Hólmgarði 34: 5-7 alla virka daga nema laugardaga. ÚtibU Kofsvallagötu 16: 5,30-7,30 alla virká daga nema laugardaga. Húsfreyja hér í bæ, sem áratug- um saman hefur lesið Vísi, hringdi til okkar í gær, og spjallaði við þann, sem þetta ritar um nýju ís- lenzku kartöflurnar, sem eru komn ar á markaðinn. Hún kvaðst um áratuga skeið ekki hafa haft á- stæðu til að rækta kartpflur sjálf, og hún hlakkaði alltaf til, þegar nýju íslenzku kartöflurnar kæmu FLOWERS FOR MISS INACE MARSH. ffí/r FEAR LURKS BACKSTAGE. 'PH OH, VICTOK. I'M AFRAIP TO LOOK AT THE CARD. Broadway söngleikir eru mjög góðar sýningar. En hræðsla grípur um sig. Blóm | fyrir ungfrú Inace March. Ó, Víkt- j or gg þori ekki að líta á kortið. Copyrlghl P. I. B. Box 6 Copenhog«r» 9W m á markaðinn, gómsætar og þéttar — og þéttar vildi hún hafa þær, og ekkert kæra sig um þessar út- lendu kartöflur, sem væru lausar í sér og ekki lystaukandi, þótt auð- vitað væri gott að fá þær, þegar ekki væri annað að hafa. Hún sagði, að mörgum fyndist dýrt að greiða kr. 8.50 fyrir kg., en hér gengi ekkert úr og hafi þær útlendu verið þeirra aura virði, væru þessar það áreiðanlega, og bót í máli væri, að ef að vanda léti myndi verðið sennilega Iækka. Hún kvaðst nú vera að rabba svona um þetta, fyrst hún hefði farið að hringja, en aðaltilgangurinn hefði nú verið að minna Vísi og öll blöð- in á að hvetja til aukinnar kartöfiu- ræktar. Okkur ætti að vera innan handar að framleiða allar þær kart- öflur, sem við þurfum til innan- j landsneyzlu, og það ætti ekki að I vera hundrað i hættunni þótt bænd ur framleiddu meira af þeim en þeir gætu selt til bæjanna, þvl að ef afgangur yrði af þvi sem þeir selja og neyta á heimilum, má nota afganginn í skepnufóður, og það gerðu margir. Aðalatriðið væri að landsmenn gætu verið sjálfum sér nógir i þessu efni. Og hún klykkti út með því, að hér væru góðar innlendar landbún- aðarafurðir á markaðnum og pen- ingunum betur varið til kaupa á þeirn en mörgu öðru, og þótt oft væri kvartað yfir að þær væru dýr- j ar, mætti minnast þess, að f ná- grannalöndunum væru þær mun dýrari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.