Vísir - 18.08.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 18.08.1962, Blaðsíða 14
Laugardagur 18. ágúst 1962. /4 VtSIR GAMLA BÍÓ Hættulegt vitni (Key Witness) Bandarísk sakamálamynd Jeffrey Hunter Pat Crowley Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Stmj 16444 Skriðdrekaárásin (Tank Baltalion) Hörkuspennandi, ný amerísk kvikmynd frá Kóreustriðinu. Don Kelly Edward G. Robinsson jr. Bönnuð innan 16 ára. Sýn dkl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Skipholti 33 Sfmi 11182 Hetjur riddaraliðsins (Tthe Horse Soldiers). Stórfengleg og mjög vel gerð, ný amerísk stórmynd i litum, gerð af snillingnum John Ford. William Holden. John Wayne, Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,20. Bönnuð börnum. STJÖRNUBÍÓ Sannleikurinn um lífið j (La Veriet). j Áhrifamikil og djörf, ný frönsk- í amerísk stórmynd, sem valin I var bezta franska kyikmyndin I 1961. Kvikmynd þessi er talin I vera sú bezta sem Blrgitte | Bardot hefur leikið i. 'SF6 3o L ‘g ’IM puXs Bönnuð innan 14 Úra. KÓPAVOGSBÍÓ Slmi 19185 I leyniþjónustu NÝJA BÍÓ Sfmi 1-15-44 1912 1962 Hótel á heitum stað (Wake me when it‘s over) Sprellfjörug og fyndin ný ame- rísk gamanmynd með segul- hljómi. Aðalhlutverk: Ernie Kovacs, Margo Moore, Dick Shawn. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Ein frægasta Marilyn Monroe-kvikmyndin: Prinsinn og dansmærin (Tte Prince and - -....^irl) Bráðskemmtileg amerlsk stór- mynd i litum með fslcnzkum ‘exta. — Aðalhlutverk: Marilyn Monroe Laurence Olivier. Þetta er ein af siðustu mynd- unum, sem Marlilyn M jnroe Iék f o ger álitið að hún hafi aldrei verið eins fögur og leik- ið eins vel og í þessari mynd. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Islenzkur texti. Brúðkaupsdagur mannsins míns (Heute heiratet mein Mann) Skemmtileg, ný þýzk gaman- mynd byggð á samnefndri skáld- sögu eftir Annemarie Selinko. Aðaihlutverk: Llsclotte Pulver Johannes Heesters ^Sýn dkl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Sunnudagur: Barnasýning. Aðgangur bannaður Aðalhlutverk: Bob Hope Mickey Rooney. Sýnd kl.3. LAUGARÁfTÍÓ Siml 32075 - 38150 Fyrri hluti: Gagnnjósnlr. ( Afar spennandi sannsöguleg frönsk stórmynd um störf frönsku leyniþjónustunnar. Pierre Renoir - Jany Holt Joan Davy. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kjl. 7 og 9 Fangi furstans síðari hluti. Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 3. Lokað Bíla og Höfum til sölu m.a.. Volkswagen '62, keyfðut að- eins 9000 Renau tation '55. Höfum Kaupendui að ’ og 5 manna bilum. Seljum oe tökum i inhoðssölu Cilo og bílpartasalan Kirkjuvegi 20 F itnarfirði. Sfm 50271. ÞJÓDLEIKHÖSIÐ JOSÉ GRECO BALLETTINN Spánskur gestaleikur Frumsýning þriðjudag 21. ágúst kl. 20. Önnur sýning miðvikudag kl. 20. - Þriðja sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Hækkað verð. Venjul. frumsýningargestir hafa ekki forkaupsrétt. Þórscafé iansleikur í kvöld ki. 21 Röðull Opið í kvöld. Hljómsveit ÁRNA ELVAR með Rögnvaldi, Isamt söngvaranum 8erta Möller, skemmta. Barðpantanir í sima 15327. Röðull GLIUMBÆR OPIÐ ALLA DAGA VIKUNNAP HÁDEGISVERÐUR KL. 12-14.30 VIIÐDEGISVERÐUR Kl. 15-18 KVÖLDVERÐUR KL. 19-23.30 Borðapantanir ' jlma 22643 og 19330. GL’iUMBÆR HÁBÆR (ER FRÁBÆR) tekur að sér hvers konar samkvæmi. — Allt frá 6 manna til 60 manna. Hádegisverði, eftirmiðdagsboð og kvöldverði. Vinsamlegast pantið með fyrirvara í síma 17779. H Á B Æ R , Skólavörðustíg 45 Iðnskólinn í Reykjnvík Innritun fyrir skólaárið 1962—1963 og nám- skeið í september, fer fram í skrifstofu skól- ans dagana 21. til 27. ágúst kl. 10—12, og 14 —19, nema laugardaginn 25. ágúst kl. 10—12. Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðrum haustprófum hefjast 3. september Við innritun skal greiða skólagjald kr. 400.00 og námskeiðsgjöld kr. 100.00 fyrir hverja námsgrein milli bekkja. En námsskeiðsgjald í inntökuprófagreinum er kr. 150.00 fyrir hvora grein. Nýir umsækjendur um skólavist skulu einn- ig leggja fram prófvottorð frá fyrri skóla. Skólastjóri. Lokað skrifstofur vorar verða lokaðar laugardaginn 18. ágúst vegna skemmtiferðar starfsfólks. Ingólfsstræti 5 Mótið að Jaðri UM NÆSTU HELGI. Laugardagur: kl. 4.00 Tjaldbúðir reistar. - 5.00 Mótið sett. - 6.00 Handknattleikskeppni (piltar). - 9.00 Skemmtikvöld, ÓM og Agnes skemmta með söng og leik. Sunnudagur: kl. 2.30 Guðsþjónusta. - 4.00 Útiskemmtun. - 5.00 Handknattleikskeppni (stúlkur). - 6.00 F r j álsíþróttakeppni. - 8.30 Kvöldvaka og dans. Jaðardrottning og kóngur verða kjörin á mótinu. Ferðir frá Góðtemplarahúsinu á laugardag kl. 3, 4 og 8.30. Sunnudag kl. 2, 3 og 8. ÍSLENZKIR UNGTEMPLARAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.