Vísir - 18.08.1962, Blaðsíða 7

Vísir - 18.08.1962, Blaðsíða 7
Laugardagur 18. ágúst 1962. VISIR r L M ____, ^sTr11 "~i 'r^ ^'mtm£mr///'m"my/zmz"///AL vQm „Hvort Iffið um meistaratigninat - spurðu menn er Frum vunn ísufjörð nuumlegu með 2:0 Hvort liðið stendur í bar- áttunni um íslandsmeist- aratignina? spurðu ókunn- Kristján Guðmundsson, báðir í ísafjarðarliðinu. Það eitt nægði ekki nema Framarar sóttu meira í fyrri hálfleik en öðru hvoru komust Is- firðingar upp og náðu fjórum horn spyrnum. Eindæma klaufaskapur framlínunnar í glímunni við bolt- ann gerði það að verkum að aldrei skapaðist veruleg hætta innan vfta teigs þeirra. Framarar skoruðu fyrra mark Hrannar skorar fyrra mark Fram gegnum vamarmola isafjarðar. ugir í gærkvöldi, þegar Fram lék við fallistana frá ísafirði. — Leikurinn var mjög lélegur og aðeins að nokkru leyti. Kristján sitt f 3a[2-vIIlí«úty f,yrTrti.hálfleikTsrog var það beint skot Hrannars Har- varði vel Og Björn var góð- aldssonar úr aukaspyrnu. Enginn .. . varnarveggur var myndaður og ur framvörður Og átti nuk- átti boltinn greiða leið gegnum . , « f ______7varnarbrotin í bláhorn marksins. mn Þn^t 1 Isaíjai ðarllð- j S1-gari hálfleik skoruðu Fram- ‘veir menn áttu allgóðan ið átti lítið minna í leikn- arar er aðeins Voru 3 mínútur til leiksloka. Það var Grétar sem þræl leik, Björn Helgason og um en Framarar. , ag; boitanum í netið en bakvörð- Skáksamband íslands sendir keppendur á fimmtánda Olympíu- mótið í skák, sem haldið verður í borginni Varna, Búlgaríu, við Svartahaf. Mótið hefst 15. sept. n.k. og því lýkur 10. október. Þetta er sveitakeppni, og eru fjórir aðalmenn í hverri sveit og tveir varamenn,. Lið íslands verð- ur þannig skipað, að á fyrsta borði teflir Friðrik Ólafsson, stórmeistari, á öðru borði Arinbjörn Guðmunds- son, á þriðja borði Jón Pálsson og á fjórða Björn Þorsteinsson. Fyrsti varamaður er Jónas ÞorvaldSson, en annar er Jón Kristinsson. Okákmenn þessir eru ungir að árum, meðalaldur er um 25 ár, og mun þetta vera ein yngsta sveit, sem íslendingar hafa sent á Olym- píuskákmót. Allir eru þeir þó reyndir skákmenn. Friðrik er skák- meistari íslands í ár, Arinbjörn j stóð sig með' ágætum í Olympíu- skákmótinu í Leipzig 1960, en þar j var hann taplaus. Jón Pálssón varð | þriðji á skákmóti Norðu.-landa á sl. ári Björn er annar maður í lands- ! liði ísands í ár, en Jónas varð i fimmta sæti í landsliðskeppninni og Jón Kristinssoi. í sjötta. I Fararstjóri verður Friðrik Ólafs- j son. Ríki og Reykjavíkurborg , veittu fjárhagsstuðning til fararinn- Kristján markvörður grípur fallega inn í leikinn. urinn gat ekki hindrað hann til fullnustu og af honum hrökk bolt- inn síðast f netið. Annars áttu Framarar í þessum hálfleik eins og þeim fyrri mun fleiri tækifæri sem hættuleg gátu talizt, en léku frámunalega illa. Tvö stangarskot áttu þeir bæði föst og myndarleg. Með þessum sigri hafa Framarar tekið forystuna í 1. deild, hversu Iengi sem sú forysta á eftir að duga þeim, því á mánudag munu þeir lenda í eldinum fyrir alvöru. Þá fer fram Ieikur Akraness og Fram á Laugardalsvellinum. Þá mega Framarar duga betur en í gærkvöldi. — jbp. Úrslitakostir sendir Katanga Sameinuðu þjóðirnar hafa sent Katangastjórn aðvörun, sem litið er á sem úrslitakosti. Segir í aðvöruninni, að gripið verði til hvers konar ráðstafana sem tök séu á að framkvæma til íhlutunar, svo fremi að Katanga- stjórn fyrirskipi ekki hersveitum sfnum í Norður-Katanga að stöðva árá^imar á hersveitir sambands- stjíínar. Það var fulltrúi S. þj. í Kongó, Robert Gander, sem afhenti Kat- angastjórn orðsendinguna. Krafðist hann þess sérstaklega, að þegar yrðu stöðvaðar hernaðaraðgerðir gegn hersveitum sambandsstjórn- ar nálægt Mukato. Talsmaður Kat- angastjórnar neitaði stuttu síðar á- sökununum um árásir Katangaliðs. Yfirmaður Kongo, Mobuto of- ursti, er farinn til Albertville í Norður-Katanga, til að ráðgast við Victor Lundula, yfirmann þriðja hersins. Fréttastofa sambandsstjórnar tilkynnti í gær, að Katangalið hefði tekið þorpið Kyayo, 75 km. fyrir sunnan Albertville, og væri liðið á norðurleið. Talið var, að til bar- daga, hefði komið við Katanga. Heimildir, sem vanalega hafa reynzt áreiðanlegar, hermdu, að Katangalið hefði rofið sambandið milli Kongóhersveita milli Albert- ville og Kobolo. I ofangreindri orðsendingu segir, að tilgangurhm með aðvöruninni sé að hindra borgarastyrjöld. Upplýsingaráðherra sambands- stjórnar bar til baka í dag, að hún hefði til athugunar, að slíta stjórn- málasambandinu við Bretland ,en Framhald á bls. 5. ar, og verður flogið til Luxemborg- j ar, en þaðan tekur við tveg^ja daga ferð með járnbraut. j Aiþjóðleg sveitakeppni í skák var j ! fyrst haldin .í London 1927, en það I var ekki fyrr en 1930 í Hamborg, sem fslendingar voru fyrst þátttak- endur. Keppnir þessar hafa síðan verið haldnar á tveggja ára fresti, og hafa íslendingar tekið þátt í nokkrum þeirra, ofl með eftirtekt arverðum Arangri, og mun mörgum minnisstæ'L er íslenzka sveitin sigr aði í B fi-kki úrslitakeppninnar í Buenoz Ayrez 1939. Næsta Olympíumót í skák verður haldið 1964 í ísrael. Friðrit Ólafsson skákmcistarl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.