Vísir - 18.08.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 18.08.1962, Blaðsíða 13
Laugardagur 18. ágúst 1962. VISIR Matsveina-: og Veit- ingaþjónaskólinn Matsveina- og veitingaþjópaskólinn tekur til starfa í byrjun september. Innritun fer fram í skrifstofu skólans 18. og 20. þ. m. kl. 3—5 síðdegis. í októberbyrjun hefst 8 vikna kvöldnámskeið fyrir fiskiskipa-matsveina. Nánari upplýsing- ar hjá skólastjóra í síma 19675 og 17489. Skólastjóri. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja 1. áfanga, apótek og íbúðarhæð, að Kirkjuteigi 21, hér í borg. Útboðslýsingar og uppdrátta má vitja á teiknistofu mína Hagamel 38 gegn 200 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á teiknistofu minni mánudaginn 27. ágúst kl. 11.00. Kjartan Sigurðsson, arkitekt, Hagamel 38. Framtíðarstarf LOFTLEIÐIR-KEFLAVÍK H.F. óska að ráða sem fyrst nokkra afgreiðslumenn í farþega- afgreiðslu Loftleiða á Keflavíkurflugvelli. — Kunnátta í ensku og einhverju Norðurlanda- málanna áskilin. Umsóknareyðublöð fást á eftirtöldum stöð- um: Aðalskrifstofunni, Reykjanesbraut 6, far- miðasölunni Lækjargötu 2, skrifstofu Loft- leiða-Keflavík h.f. Keflavíkurflugvelli og um- boðsmanni Loftleiða í Keflavík, Zakaríasi Hjartarsyni. Umsóknir berist í pósthólf 121, Reykjavík, merktar „AFGREIÐSLUSTARF“ fyrir 24. þessa mánaðar. LOFTLEIÐIR-KEFLAVÍK H.F. Ódýr - sparneytinn - þægilegur „COMMER COB“, sendiferðabifreið, burðarmagn 350 kg. Vélarstærð: 42,5 hp. — Kostar aðeins 108.000,00. — Útvegum frá verksmiðjunni til- heyrandi hluti til að breyta bifreiðinni i Station-bifreið. Bifreiðin með breytingu kostar aðeins 119.000,00 krónur. Sýningarbíll á staðnum. Símar 20 4 10 - 20 4 11 RAFTÆKNI H.F. Laugavegi 168 qw q' > i' GLÆSILEG HÚSPRÝÐI ¥ÉBIS-sófasett VÖNDUÐ OG STÍLHREBM FJÖLBREYTT ÁKLÆÐI PLAST-sófasett EINKAFRAMLEIÐSLA FRA VÍÐI HENTUG OG ÖDÝR Að lokinni máltíð var haldið í kvöldgöngu. í LANDMANNALAUGUM - Framhald af bls. 9. baksferð. Mönnum finnst mikið til koma furðusmíði Meistarans mikla. Að þvi er hinir reyndari fjalla menn upplýsa, var óvenju fjöl- mennt á fjöllum þessa helgi, nokkrir voru á ferð í fjallabíi- um og jeppum. M. a. var ensk- íslenzkur leiðangur stúdenta á ferð, sem sáir fræi og áburði í naktar hlíðar, og mun svo annar leiðangur úr garði gerður til að mæla árangurinn næsta sumar. Vísindin láta ekki að sér hæða. Sjálft ríkið hefur enn fremur sína fulltrúa á þessum slóðum. „Hann er frá Atvinnudeildinni þessi“, var sagt um leið og þrek- vaxinn maður, ber að beltisstað og berfættur, strunzar fram hjá, enda var það ekki furða þó hann/strunzaði. Hann var á.rfk- isins vegum. Síðustu nóttina var tjaldað á fögrum stað í Skaftártungum, áður en haldið var heim á leið og skoðað það helzta á leiðinni, sem jafnast þó ekki á við töfra óbyggðanna. Það var með söknuði að tjöld in voru tekin upp og ekið til byggða að þessu sinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.