Vísir - 11.11.1967, Blaðsíða 1

Vísir - 11.11.1967, Blaðsíða 1
VAR FRÁ ÁFENGI STOLIÐ SMYGLURUNUM? Nýr spennir fyrir Suðurlnndsundir- lendi í Sogs- virkjunum Unnið er nú að því vig Sogs- [ virkjanirnar að setja niður nýj- >an spenni fyrir Suðurlandsundir [lendið, bar sem spennirinn, sem >notaður hefur verið er orðinn > of lítill til að þola hið mikla á- í lag. — Stærsta stykkið í spenn- [inn var flutt austur ag Ljósa- , fossi í dag, þar sem spennirinn i verður settur saman, en stykkið, * sem sést hér að neðan er tæp- [ Iega 30 tonn að þyngd. Nýi tspennirinn er 15.000 kw. Rjúpnaveiðin virðist ætla að ganga treglega um land allt að þessu sinni. Blaðið hafði tal af nokkrum mönnum á Norðaustur- landi til að spyrjast fyrir um rjúpnaveiðina 02 fara upplýsingar þeirra hér á eftir : Húsavík: Hér hefur verið sára- lítil rjúpnaveiði. Þeir sem hafa gengið til rjúpu hafa verið með um það bil 10 stykki hver eftir daginn. Hæsta talan hjá einum, sem vitað er um, er 17 rjúpur yfir daginn og var það ein afiaklóin frá síldveiðunum sem svo feng- sæl var, miðað við aðra veiöi- menn. Rjúpa sést hér ekki í verzl- unum. Segja má að jarðbönn séu hér og fjöll eru fannhvít. Egilsstaöir: Hljóðið er fremur dauft í rjúpnaveiðimönnum hér um slóðir, enda hefur veiði verið afar treg til þessa. Einn maður sagðist þó hafa séð mikið af rjúpu á „viss- um staö“ en vildi ekki gefa stað- inn upp, frekar en veiðimenn gera almennt. Maðurinn ætlaði að fara á staðinn í gær, en fréttir hafa ekki borizt af veiðinni ennþá. Hér standa þúfnakollar upp úr snjón- um og er því mjög erfitt að koma auga á rjúpuna. Engar rjúpur hafa verið á boðstólum í verzlunum kauptúnsins, enn sem komið er. Breiðdalsvík: í fyrradag fóru nokkrir menn á rjúpnaveiðar inn í Breiðdal, og fengu til jafnaðar 10 rjúpur hver. Föl er hér á jöröu og sögðu menn að talsvert mundi j vera af rjúpu hér um slóðir að I þessu sinni. Fimm ungir áhugamenn um ljósmyndun hafa opnaö sýningu á 70 verk- um sínum í Akoges-húsinu í Vestmannaeyjum, — og þaðan er einmitt forsíðumyndin okkar f dag. Hún heitir Eimur og er eftir listamanninn Pál Steingrímsson, sérlega skemmtilegt „mótfv“ frá Surtsey, þegar hún var f sínum mesta ham. Ljósmyndararnir sem sýna heita Sigurgeir Jónas son, Páll Steingrímsson, Ólafur Gunnarsson, Ingólfur Guðjónsson og Torfi Haraldsson. Sýninguna kalla þeir KONTRAST ’67. Strákagöng vígð í gær við hátíðlega athöfn Klukkan eitt eftir hádegi í gær, klippti Ingólfur Jónsson, samgöngu málaráðherra, á fánalitan borða, sem strengdur var fyrir annað jarð gangnaopig í Strákafjalli við Siglu fjörð og vígði með því hin lang- þráðu jarðgöng. I því tilefni hélt hann ræðu þar sem hann rakti sam göngumál Siglfirðinga til þessa og þá miklu bót sem að jarðgöngun- um yrði. Bæjarstjórinn á Siglufirði, Stefán Friðbjarnarson, hélt einnig ræðu í þessu tilefni og þakkaði m.a. ráðherra fyrir hans hlut að framgangi málsins. Fréttaritari Vísis á Siglufirði Frarph. á ols 10 >••••••■•••••••••••■•••• VÍSIR jí vikulokin: : fylgir bloðinu * : í dug * : til úskrifendu : • u ••■•■••••••••••••••••••<• 57. áigf^— Laugarda^r 11. nóvember 1967 - 2y»g. tbl. Rannsókn stendur enn yfir í máli skipverja á m.b. Ásmundi og hafa nú 11 manns, auk skip- verja sjálfra, verið yfirheyrðir. Eins og kunnugt er hafa skip- verjar játað að hafa keypt 1000 ERFIÐLEGÁ GENGUR AÐ RÁÐA PRESTA ÚT Á LAND — segir biskupsritari — Mörg brauð prestslaus — Enginn hefur t.d. sótt um Neskaupstað Mjög erfiðlega hefur geng- að nokkur hafi sótt um ið að fá presta út á land og eru mörg prestaköll á Norður-, Austur- og Vest- urlandi prestslaus eða þeim er þjónað af nágrannaprest um. Óhætt er að segja að ástandið sé ekki gott í þess um efnum, sagði Erlendur Sigurðsson, biskupsritari, þegar Vísir átti tal við hann í gær. Allmörg presta köll hafa verið auglýst til umsóknar á þessu ári, hér og hvar á landinu án þess þau. Enginn prestur sótti til dæmis um Neskaupstaðarprestakall og er þar nú prestslaust, en þó mun verða ráðin bót á því til bráða- birgða og verður fenginn prestur til þess að þjóna þar að minnsta kosti í vetur. Enginn hefur heldur sótt um prestsembættið á Bíldudal, en um- sóknarfrestur um það embætti rann út ekki alls fyrir löngu. Hefur þeim og haldizt fremur illa á prestum, vestur þar, svo sem menn muna. Nokkur prestaköll á Vestfjörðum önnur eru og prestslaus og hafa sum verið um skeið. Þá vantar presta að Möðruvöllum I Hörgárdal og auglýst hefur verig eftir presti að Þingeyrarklaustri, með umsókn- arfresti til áramóta. Hins vegar sótti einn prestur um Laugalandsprestakall í Þingeyjar- I sýslu, séra Bjartmar Kristjánsson j og ungur guðfræðingur Kolbeinn ! Þorleifsson sótti um Eskifjarðar- prestakall og var kosinn þar lög- mætri kosningu, svo að heldur hef- ur rætzt úr prestsleysinu fyrir norð an og austan, þó að víða vanti presta til sveita. Hins vegar munu velflest presta- köll á Suður- og Suðvesturlandi skipuð og mikil aðsókn er að prests embættum í Reykjavík, svo sem komið hefur fram í Hallgrímssókn, en þar verður kosið um prest þann 26. þessa mánaðar. Viröist prestsskorturinn h'tið gefa læknaskortinum eftir. Verða því sumar byggðir að una hvoru tveggja andlegu og líkamlegu sinnu leysi. kassa af Genever í Belgíu, en fundizt hafa 920. Þeir hafa enga grein getað gert fyrir hinum 80, sem vant- ar, aðra en þá, að mikið mum hafa brotnað hjá þeim í óveðri, sem þeir lentu 1 á leiðinhi. Þó telja þeir, að einhverju hafi ver ið stolið frá þeim úr þeim stað. þar sem þeir geymdu birgðirnar fyrst, en það var í bílskúr í Laugarnesi. Þess vegna meðal annars hafi þeir flutt vínið i skipsflakið á Gelgjutanga. Þá hefur þag komið í ljós í rannsókninni, að skipverjar hafa greitt vínið með íslenzkum hundrað króna seðlum, 425 þús. í allt. Þeir notuðu eldra nafn skipsins, vegna þess að einu skil rikin, sem þeir gátu sýnt hafn- aryfirvöldunum í Ostende hljóð uöu á það nafn. Þá skýringu gáfu þeir hafnaryfirvöldunum þar á ferðum sínum, að þeir væru að koma frá Le Havre i Frakklandi á leig til Færeyja, og kæmu til Ostende til þess aö taka kost og olíu. Rjiípnaveiðin treg um allt land

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.