Vísir - 11.11.1967, Blaðsíða 10

Vísir - 11.11.1967, Blaðsíða 10
íö VÍSIR . Laugardagur 11. nóvember 1967, minnzt með útgáfu eins af rit-1 um Árngríms í frumgerð þess. — Rit það, sem hefur orðið fyrir valinu er BREVIS COMMENT- ARIVS DE ISLANDIA. Dr. Jakob Benediktsson mun rita ■'“'ngang og greina þar frá frum- útgáfu þessa verks, efni þess og áhrifum, en það var fyrsta varnarrit Arngríms gegn óhróðri erlendra manna um ísland og íslendinga Strákapöng — Framhald af bls. 1. Þess má að líkum geta, að sagði að fjögur til fimm hundruð næsta ár verður fjögra alda af- manns hefðu verið við vigsluna og mæli Arngríms Jónssonar lærða telja mátti 80 bifreiðir á staðnum. Fyrirlestur Fyrirlestur verður haldinn að Freyjugötu 27 sunnudaginn 12. nóv. á vegum Bahái trúar- bragðanna. Fyrirspurnum svarað. Andlegt svæðisráð Bahái í Reykjavík. Jólaepli í byrjun desember eru væntanleg amerísk delecius epli. Handhafar þátttökuskírteina Hagkaups ganga fyrir um kaup. Verð til þeirra er kr. 400 pr. 20 kg kassa — aðrir greiði 10% hærra verð. Til að tryggja sér kassa ætti fólk að kaupa þátttökuskírteini strax, því að greiða verður þessa sendingu eftir númeraröð. — Skírteinin eru seld í verzlunum Hagkaups alla verzlun- ardaga eftir hádegi. Auglýsing um appelsínusendingu verður birt eftir um það bil viku. Sendisveinn Viljum ráða sendisvein á afgreiðslu blaðsins nú þegar. t Dagblaðið VÍSIR Loftskeytamann vantar til starfa við vaktavinnu hjá Símatæknideild Pósts og Síma í Reykjavík. Upplýsjngar i síma 236 gegnum 11000. Póst- og símamálastjórnin, 10. nóv. 1967. RA FT.IÍKJ A VI\X ISTOFA V TKAGILL SÓLVALLAGATA 72 — REYKJAVlK — SlMI 22530 - HEIMA 38009 Tökum að okkur: NÝLAGNIR viðgerðir á eldri lögnum VIÐGERÐIR HEIMIUSTÆKJA VIÐGERÐIR I SKIPUM Fyrsta ritið — Framh. af bls. 16. Endyrprents sf., Gunnarsbraut. — Aðstandendur Endurprents eru beir Þorgrímur Einarsson og Olafur Hansen. — í greinar- gerö, sem þeir láta fylgja ritinu segjast þeir vilja gera orö Gísla biskups Magnússonar og Björns varalögmanns Markússonar að sínum, eu þeir sögðu í formála fyrir bókinni 6. nóv. 1755: ; Verked recommenderast Publico bædi til Gagns og Gamans, en Prentverkenu til goodra nota. AÖ vígsluathöfn lokinni bauð bæjar stjómin öllum viðstöddum til kaffi drykkju, þar sem fleiri ræður voru fluttar, en ekki má gleyma að geta þess, að Lúðrasveit Siglufjarðar lék við vígsluathöfnina sjálfa. Veður var gott við þetta tækifæri en lítils ' háttar lausafjúk annað veifið. Aðkomnir gestir komu flestir frá Reykjavík og fóru þeir með flug- vél til Sauðárkróks, en óku síðan til Siglufjarðar um Strákagöngin nýju. Til baka fóru þeir sömu leið. j Ekki gefst rúm til að rekja jarð- gangnagerðina hér í blaðinu að þessu sinni, né heldur aðdragand- ann að gerð þeirra, enda hefur það verið gert áður. Hins vegar má bú- ast við Myndsjá frá vígslunni ein- hvern næstu daga. Málaferli — Framh. af bls. 16 heimildar hjá yfirboðurum sín- um í Hafnarfirði. Fógetaúrskurður var ekki fyr- ir hendi um fjarlægingu hússins af þessu eignarlandi. Liggur nú fyrir greinargerð til umsagnar ráðuneytis, og næsta skrefið verður aö líkindum að höfða bótamál á hendur ríkissjóði, og veröur bótakrafan sennilega að upphæð 30 til 40 þúsund, eða sem nam verömæti hússins. Þess má geta, að ábyrgð á handhöfn opinbers valds í þessu máli hvílir á ríkissjóði, en ekki í á sveitarstjórn. Gkennilegur — Hamr. a1 r>it ir I morgun átti blaðið tal við Heimi Gíslason, skólastjóra að Staðarborg í Breiödal í Suður- Múlasýslu. — Erindi okkar við Heimi var að spvria hann nm rjúpnaveiðar í Breiðdal og sagði j hann okkur þá fréttir af víga- : hnettinum um leið. Heimir sagði, að hann og nem endur hans hefðu séð stóran, 1 skæran hlut á himinhvolfinu um þrjúleytið þann 7. nóvember s' Heimir áleit, að hluturin hefði lýst fjórum sinnum skæi ar en máninn og heföi birt> stafað af honum. Hann gat þes einnig, að sér þætti athyglis- vert að hnötturinn hefði sézt frá Húsavík á sama tíma og bjóst viö að hann hefði verið í allmikilli hæð, þar eð hann virtist yfir höfðum manna á báðum stöðunum. Heimir sagði ennfremur, að starfsstúlka við skólann hefði séð hlut sem hún lýsti á sama hátt og hinum fyrri klukkan 11.30 í fyrrakvöld, og hefði hann haft sömu stefnu. Að lokum sagði Heimir, að hlutur- inn hefði sézt 1 um það bil 8 sekúndur, frá því hann ' birtist yfir fjallsbrúnina hinum megin og ber stefnu þeirri, sem hann sagði hlutinn hafa haft, saman við fyrrgreindar upplýsingar. Viðtal dagsins — Framhald af hls. P — Vélakostur hefur endumýj- azt mjög á síðustu 10 árum og má segja að flestir hafi nú þeirra hluta vegna tök á að framleiða sæmilegt prentverk. Þó tel ég að endumýjun á setjaravélum sé ekki nægileg. Þær eru að vísu margar góðar, en þurfa mikið viðhald og eru ekki eins hrað- virkar og þær sem nú eru komn ar á markaðinn. — Ég held það séu aðeins tvær vélar komnar til landsins, sem hafa þennan nýjasta tækniútbúnað. Þær eru í eigu Morgunblaðsins og Tím- ans. — Hver mundi kostnaður við 20 arka bók gefna út í 2000 eint. verða í dag? — Ef það er myndalaus bók í góðu bandi með litprentaðri kápu, þá mundi ég haida að það upplag héldist ekki mikið fyrir neöan 300—350 þúsund krónur. Sé um myndir að ræða hækkar auðvitað verðið. Annars er bókbandið dýrasti hlutí verks ins. En nú er slík bók á sölumark- aði komin í 4—500 króna verð? — Ja, nú á síðasta ári mátti . sjá þag verö á ýmsum bókum. En þess ber að gæta aö bóka- útgefandi kemur á markað með bók, sem hann hefur enga trygg- ingu fyrir því hvemig seljast muni, en hefur orðið að setja sínar skuldbindingar fyrir greiðslu verksins. Þess vegna hygg ég að flestir útgefendur miði sína útgáfu við það að 12—1500 eint. greiði kostnað- inn. — ‘É’g þakka þér nú ágætar upplýsnigar, ég hef orð- ið margs vísari sem mér var áð- ur ókunnugt, og svo vænti ég að fleiri verði sem lesa kunna þetta spjall. Ég hef þá skoðun að auka þurfi iðnaðarþróun á íslandi og gera okkur á sem flestum sviðum samkeppnisfæra við innfiutning. — Jú, þetta er alveg rétt og því miður hefur í vaxandi mæli verið leitað eftir prentun á ís- lenzkum bókum erlendis, sem er mjög óheillavænleg þróun. Og þar er erfiðasti þröskuldurinn, sem við vonumst til að núver- a-->' ríkisstjórn komi til með að breyta til bóta, tollar af innfluttum pappír. Raunin er sú í dag, að við borgun hærri tolla af blönkum pappír en borg aður er af dönskum blöðum og öðru slíku lesmáli. Það minnsta sem við getum fariö fram á eru 1 sömu samkeppnismöguleikar. — Og 'við vönum að það sé það, sem koma skal og þess skammt að bíða. Þ. M. iLAKAUR^ M él með farnir bílar til sölu ,g sýnis í bílageymslu okkar . ið Laugavegi 105. Tækifæri il að gera góð bílakaup.. • Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Mustang árg. 1966 Volkswagen — 1961 ’62 ’65 Taunus 17M Station árg. 1962 ’63 ’64 Bronco — 1966 Rambler American árg, 1961 ’62 ’65 Rambler American árg. 1961 ’62 ’65 Zephyr 4 árg. 1965 ’66 Chevrolet Bel Air árg. 1962 Land-Rover árg. 1955 ’62 Trabant fólksbíll árg. 1964 ’66 Prinz árg. 1962 Rambler Classic árg. 1964 Opel Caravan árg. 1961 Moskvitch árg. 1962 ’64 ’66 Ford Custom árg. 1964 Taunus 12M árg. 1963 Taunus 17M árg. 1963 Mercedes Benz 190 árg. 1957 ITökum góða bílct í umboðssölu j Höfum rðmgott sýningarsvæði innanhúss.. UMBÖÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F; LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 tm 1 ;i HL'I bella Því miður, ég er komin á haus- inn. Ég eyði orðið meiru í vasa- peninga en ég vinn mér inn, svo að ég verð bara að liggja í rúm- inu til mánaðamóta. FERINGARBÖRN Háteigskirkja. Fermingarbörn 1 Háteigspresta- kalli á næsta ári, eru beðin að koma til viðtals í Háteigskirkju til séra Jóns Þorvarðssonar mánu daginn 13. nóv. kl. 6 e.h., til séra Arngríms Jónssonar þriðju- daginn 14. nóv. kl. 6 e.h. Ásprestakall. Fermingarbörn séra Gríms Gríms- sonar 1968 komi til viötals mánu- daginn 13. nóv. kl. 4 1 Laugalækj- arskóla, og sama dag kl. 5 í Langholtsskóla. Fermingarbörn í Langholtssókn, bæði þau sem fermast eiga i vor og næsta haust eru beðin að koma til viðtals 1 Laugarnes- kirkju þriðjudaginn 14. nóv. kl. 6 e.h. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjusókn. Þau börn sem fermast eiga 1968 (vor og haust) hiá séra Óskari J. Þorlákssyni, eru vinsamlegast beöin að koma til viðtais 1 Dóm- kirkjuna þriöjudaginn 14. nóv. kl. 5. Dómkirkjan. Börn sem eiga að fermast á næsta ári hjá séra Jóni Auðuns komi til viötals í Dómkirkjuna fimmtu- daginn 16. nóv. kl. 6, Börn sem fermast eiga hjá séra Felix Ólafssyni áriö 1968 mæti tii viðtals í Hvassaleitisskóla v/Stóragerði mánudaginn 13. nóv. kl/ 6. Fermingarbörn séra Ólafs Skúla- sonar mæti 1 Réttarholtsskólan- um þriöjudagskvöld kl. 5.30. Kópavogskirkja. Væntanleg fermingarbörn eru vinsamlega beðin að koma til við tals næstk. þriðjudag kl, 6 síðd. Þó eru böm úr Kársnesskóla beð in að koma í kirkjuna kl. 5 sama dag. TILKYNNINGAR Vetrarhjálpin í Reykjavik Lauf- ásvegi 41 (Farfuglaheimilið). Sínm 10785. Skrifstofen er opín frá kl. 14 — 18 fyrst um sinn. Kvenfélag Bústaðasóknar. Fundur í Réttarholtsskóla mánu- dagskvöld kl. 8.30. — StjÓrnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.