Vísir - 11.11.1967, Blaðsíða 16

Vísir - 11.11.1967, Blaðsíða 16
Fyrsta ritið / bókaflokknum „Islenzk rit i frumgerð" komið út: Kostaði 24 fiska árið 1756. — nú kostar hún Laugardagur 11. nóvember 1967, Handritamáltð tekið fyrir 2. feb. Máli dönsku stjórnarinnar gegn Ámastofnuninni, sem höfðaö er i þvi skyni, að hæstiréttur viður- kenni, að ríkið sé ekki skaðabóta- skylt fyrir handritin, sem eiga aö afhendast islendingum, hefur nú verið frestað fram yfir áramót. Var upphaflega gert ráð fyrir að niálið kæmi fyrir í nóvember, en iögmaður ríkisins, Paul Schm- ith mun hafa beöið um frestinn. Verður unnið að gagnasöfnun næstu þrjá mánuði og gerður llsti yfir þau handrit og skjöl, sem stofn uninni áskotnuðust eftir lát Áma Magnússonar. □ Fyrsta ritið í nýjum bóka- flokki, „Islenzk rit í frum gerð“ er nú komið út, en það er „Nokkrir margfróðir söguþættir íslendinga“, sem prentaðir voru á Hlólum í Hjaltadal árið 1756. - End- urprent s.f. gefur bókina út, en samráð voru höfð við Landsbókasafn Islands um út gáfuna. Starfsmenn safnsins völdu þá bók, sem henta þótti til að endurprenta og einn þeirra, Ólafur Pálmason magister samdi inngang, þar sem gerð er grein fyrir ritinu og frumútgáfu þess. í bókinni er gerð eftirfarandi grein fyr ir útgáfustarfseminni: „Landsbókasafn íslands og Endurprent sf hafa ákveöið að gefa út, ef svo má takast, nokkur merk rit í frumgerð þeirra. Safnsins menn velja rit- in og semja — eða láta semja — inngang, þar sem gerð verð- 970 kr. ur grein fyrir ritunum og frum- útgáfu þeirra. Endurprent sf. annast aö öðru leyti alla útgerð ritanna og sér um dreifingu þeirra.“ í þessu fyrsta riti, sem nú kemur út endurprentaö, eru níu Islendingasögur og þættir, ekkert af því efni hafði áður verið prentað, þegar ritið var fyrst gefiö út. — Þar eru m. a. Grettis saga, Bandamannasaga, Hávarðar saga ísfirðings og Bárðar saga Snæfellsáss. Hin nýja útgáfa er prentuð í G00 eintökum (þau verða ekki fleiri þó ritiö seljist upp) og kostar í vönduöu bandi 970 kr. — Áriö 1756, þegar ritið var gefið út fyrst, var eintakafjöld- inn 1000 (landsmenn voru þá 50 þús.) og kostaöi 24 fiska. — Árslaun prentarans, sem vann við gerö bókarinnar munu hafa samsvarað um 720 fiskum, að því er þeir dr. Finnbogi Guð- Tófur drápu fullorðna kind á Holtavörðuheiði $itr*, í t«í i is' jMcnÍ'uuw: X*r(A SU? 9 u vs zn * a $ * . > . - )> ■>¥ * •>#»* •>> '-K mundsson, landsbókavörður og Ólafur Pálmason, magister, upp- lýstu á blaðamannafundi i gær. — Ekki gefst hér tækifæri til að rekja annan fróðleik um bók- ina og útgáfustarfsemi til forna, sem þeir fræddu blaðamenn um, en bókin mun hafa verið litin heldur óhýru auga af ýmsu yfirvaldi í þá tíö og lítt til þess fallin að glæða trúarlíf lands- manna. Alþýðuprentsmiðjan prentaöi innganginn að endurprentun- inni. Nýja bókbandið annaðist bókband, en hvort tveggja var unnið eftir forsögu Hafsteins Guðmundssonar. Þeir, sem hafa hug á að eign- ast þessa útgáfu, snúi sér til Framh. á bls. 10. □ „Ég hef aldrei séð elns mik-1 stuttu viðtali við Vísi í gær. ið af tófuslóðum hér í heið- Blaðið hafði samband við Gunn- inni eins og f vetur,“ sagði Gunn ar til að spyr ja hann um gang ar hótelstjórl í Fomahvammi í | rjúpnaveiðanna á þessum vetri «••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• 9 • :#/Hallir sumarlandsins" — j ntálaferli ■ uppsiglingu j □ 1 sumar kom upp mál í Mosfellssveit, þegar sveitarstjórn- • in lét fjarlægja tvö „sumarhús“, sem reist höfðu verið án • j heimildar f landi Hraðastaða. Annað húsanna þoldi ekki • » hnjaskið og féll saman í flutningunum, en flutningsmenn-J * irnir dóu ekki ráðalausir og óku því á öskuhauga sveitarinn- J • ar og kveiktu í því. • Hann greip þá til þeirra laga- • refja, að setja hjól undir hús J sitt og kallaði hjólhýsi. Frestur • hefur verið veittur í því máli • til gagnasafnana eða vitna- J leiðslu, en sá frestur rennur • væntanlega út um mánaðamót- J in. J Blaðið hafði í morgun sam- • band við Hilmar Ingimundar- J son, lögfræöing þess aðila, sem • átti húsiö, sem var brotið og • brennt. Hann skýrði frá því. að J lögreglumaöur hefði flutt brott • húsið eftir að hafa ráðgazt viö • sveitarstjöra í stað þess að leita • Framh, á bls. 10. • •••••••••••••••••••••••••••••■••••■•••■••••■•••• 9 ■» Annað mál af svipuðu tagi er ? um mann einn sem á land í Mosfellssveit, en fékk ekki leyfi til að byggja sér sumarhús þar. Ókennilegur hlutur yfir Austurlandi Eins og getið hefur veriö um f fréttum sáu menn á Húsavík lýsandi hlut þeysast yfir himin- hvolfið um klukkan þrjú þann 7. nóvember sl. Á að gizka tveim mínútum seinna sáu Hom firöingar hlutinn og kom hann heim við Iýsingu Húsvíkinga og hafðl sömu stefnu. Húsvíkingar lýsa hlutnum þannlg, að hann hafi verið hnöttóttur og bjart- ar bogadregnar línur aftan við hann og hafi þær mjókkað aft- n. Einn af sjónarvottunum á Húsavík var staddur inni f húsi nu, er hann sá hlutinn, og fannst honum hluturinn fara svo lágt ,að hann hljóp út til að sjá hvar hann mundi lenda. Frá Húsavík hafði hluturinn stefnuna til suösuöaustur og kemur hún heim við þá stefnu, sem Hornfirðingum þótti hlut- urinn hafa, eins og fyrr er sagt. Samkvæmt áreiðanlegum upp lýsingum, voru gerðar ráðstaf- anir til að kanna þaö á Aust- fjörðum, hvort hluturinn hefði sézt þar, en engar fregnir um sjónarvotta bárust þaðan. Einn- ig var athugað hvort ratsjár varnarliðsins hefðu séð fyrr- nefndan hlut, en svo reyndist ekki. Framh. á 10. síðu. og sagði hann okkur fréttirnar af tófunum í leiðinni. Gunnar sagðist ekki efast um að bann- ið við eitruninni væri aðalorsök- in fyrir hinum mikla tófufjölda. ,,Ég hef ekki fariö upp í heið- ina,“ sagði Gunnar, ,,að ég hafi ekki rekizt á tófuslóðir. Fyrir nokkr um dögum fundum við fullorðna kind, sem var greinilega nýdrepin af tófu og sýndist okkur að tvö dýr, aö minnsta kosti, hefðu unnið á kindinni. Tófunum hafði ekki gefizt tími til að éta nema lítinn hluta af feng sínum." Gunnar sagði, að rjúpnaveiðarn- ar hefðu gengið prýðilega fyrst eft- ir að þær hófust og hefðu dvalizt allt að 40 manns í Fornahvammi fyrstu dagana. Upp á siðkastið hefðu þeir verið mun færri og f síð- ustu viku hefðu þeir ekki verið nema 10 til 20. Gunnar ráðlagði veiðimönnum að koma ekki fyrr en veður breyttist eða með öðrum orðum, ag snjóa tæki upp, vegna þess að rjúpan væri svo dreifð, þegar snjóalög væru eins og nú. Hins vegar sagöi hann, að auðséð væri, að talsvert væri um rjúpu í ár, það sönnuðu rjúpnaslóöirnar á Holtavörðuheiði. Guðrún slær í gegn! 1 franska stórblaöinu „Paris Match“ 28. október sl. er sagt frá komu Guðrúnar Bjarnadótt- ur til Parísar, og sagt frá henn- ar högum í stuttri grein, sem er á þessa leið í lauslegri þýð- ingu: „Hún kemur beina Ieið frá Reykjavík (íslandi), þar sem for eldrar hennar annast smíði fiski- báta. 1 fyrsta kaffihúsinu, sem hún heimsótti í Parísarborg ,sá hún gestina ræðast viö af svo mikium ákafa með handapati og hrópum, að hún hélt að þar væri uppþot á ferðum. Hún tók i skyndi saman pjönk ur sínar og fór á annan stað. Á þriöja kaffihúsinu skildl hún loksins, að Frakkar eru ekki óforbetranlegir áflogaseggir. Guðrún fullyrti, að ef íslend- ingur segði meira en átta setn- ingar á klukkustund, væri hann talinn ræðuskörungur. — Þriðja nóvember munuð þið sjá þessa fallegu íslenzku stúlku, ungfrú Alheim 1963, á sjónvarpsskermi ykkar í hlutverki Bandaríkja- stúlku í „la Mendigotte (betl- arastúlkunni) eftir Jean Kerch- bron. Guðrún er sólgin i steik- ur, en þykir franskar kartöflur ekki góöar. Ef hún býður yður heim í vetur, skulið þér ekki undrast að sjá hana borða úti á svölum. Hún óttast ekki hrím- ið. Á íslandi er venjulegur hiti -=- 30°“. Blaðið hafði samband við föð- úr Guðrúnar, Bjarna Einarsson skipasmið í Keflavík, og stað- festi hann fréttina um sjón- varpskvikmyndina. Sagði hann að búið væri að sýna kvikmynd- ina í franska sjónvarpinu, eftir því sem hann vissi bezt. Við inntum hann eftir því, hvers vegna myndir af Guðrúnu hefðu verið færri undanfariö í þýzk- um blööum en áður, og sagði hann að hún hefð' verið mjög mikið á feröalögum upp á síð- kastið, m. a. f..,iö til Grikklands og Tyrklands. Kvaðst hann von- ast til að hún skryppi heim áð- ur en langt um liði, og yröi héma yfir jólin. j I h

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.