Vísir - 11.11.1967, Blaðsíða 8

Vísir - 11.11.1967, Blaðsíða 8
8 VlSIR . Laugardagur 11. nóvember 1967. VÍSIR Utgefandi: Blaðaútgátan viai» Framkvæmdastjóri: Oagur Jónasson Ritstjóri: Jðnas Kristiánsson Aðstoðarritstjóri: Axe) Thorsteinsson Fréttastjóri: Jón Birgii Pétursson Auglýsingastjóri: Bergþór Olfarsson Auglýsingan Þingholtsstræti 1. simar 15610 og 15099 Afgreiðsla: Hverfisgötu 55 Ritstjóm: Laugavegi 178. Simi 11660 (5 linur) Askriftargjald kr. 100.00 á mánuði innanlands t iausasðlu kt. 7.00 eintakið Prents-~Jðj£ Vlsis — Edda h.f. Góðu boði hafnað Tólf manna nefnd Alþýðusambands íslands og ( Bandalags starfsmanna ríkis og bæja hafnaði í fyrra- (( dag umsvifalaust tilboði ríkisstjómarinnar. Má segja ( um nefndina, að hún hafi þá afsökun að vita ekki, ) hvað hún gerði. Er fróðlegt að kanna, hverju nefndin ) sló hendinni við og hvað hún kallaði á í staðinn. I Ríkisstjórnin bauðst til að láta á hálfu öðru ári ( ganga til baka 3 af 4,32 stigum vísitöluskerðingar- innar, sem efnahagsmálafrumvarpið gerir ráð fyrir, )i þannig að einungis einn og einn þriðji úr stigi væri \\ eftir. Þar á ofan bauð ríkisstjórnin 5% hækkun á elli- ( og örorkulífeyri og á fjölskyldubótum með tveimur ( eða fleiri börnum. Hvaða áhrif hefðu þessar ráðstaf- ( anir haft? ) í fyrsta lagi hefði ekki orðið kjaraskerðing hjá hin- ) um verst settu í þjóðfélaginu, — öldruðu fólki, ör- \ yrkjum og bammörgu fólki. Erfiðleikar efnahagslífs- ( ins hefðu ekki lent á veikustu herðunum. ( í öðm lagi hefði mjög verið dregið úr kjaraskerð- ( ingu hinna betur settu launþega og þeir tryggðir ) miklu betur en áður gegn hugsanlegum verðhækk- ) unum. Kjaraskerðingin næmi 1,32 stigum en ekki 4,32 \ stigum. Tilkoma nýju vísitölunnar gerir síðan óhugs- < andi verðhækkanir án launahækkunar. Hún er miklu (/ nákvæmari en gamla vísitalan. ( í rauninni var tilboð ríkisstjórnarinnar of gott, hvað ) snerti 3% vísitöiuhækkunina. Eins og nú er ástatt, \ eru atvinnuvegimir ekki færir um að taka á sig launa- \ hækkanirnar. En tilboðið var sett fram í trausti þess, ( að aflabrögð mundu batna og útflutningsverðlag ( verða hagstæðara á þeim tíma, sem hækkunin átti / að koma til framkvæmda. Núna er engu hægt að spá \ um, hvort þróunin verður svo hagstæð. ( Viðræðumar hafa samt verið gagnlegar, því að þær ( munu vafalaust leiða til breytinga á efnahagsmála- ( frumvarpinu, a. m. k. til stuðnings hinum verst settu ) í þjóðfélaginu. Þannig munu umbæturnar vafalaust \ komast til framkvæmda, þótt tólf manna nefndin \ hafi hafnað þeim. ( Og hvað kallar nefndin á í staðinn? Æsingamenn ( innan launþegasamtakanna hvetja nú eindregið til ( ófriðar í atvinnulífinu. Ófriðurinn mundi valda kjara- ) skerðingu, hvort sem hann leiddi til krónutöluhækk- ) unar á kaupi eða ekki. Mörg atvinnufyrirtæki standa \ tæpt og mundu ekki þola verkföll. Ófriðurinn mundi ( þess vegna leiða í fyrsta lagi til atvinnuleysis og í ( öðm lagi til minnkunar þjóðartekna og þar af leið- ( andi til minnkunar rauntekna hvers og eins. ) Ljóst er, að ekki hafa valizt nógu ábyrgir menn til \ forustu í samtökum launþega. I afstöðu sinni núna \ eru þeir ekki að hugsa um hag launþega og enn síð- ( ur um hag hinna verst settu. Þeir guggna í þess stað ( fyrir stjórnmálalegum ævintýramönnum. Þeir eru , sannkallað kjaraskerðingarlið. } Klofningur í frönsku verka- lýðshreyfingunni Kommúnistar hafa boðað verkfall 15. Jb.m. jyleiri hætta en áður er talin " stafa af klofningi innan frönsku verkalýðssamtakanna, eða síðan er kommúnistiska verkalýðssambandið ákvað að efna til verkfalls jámbrauta- starfsmanna um land allt 15. nóvember. Vakin er athygli á því, aö þetta er í fyrsti skipti í tvö ár, sem kommúnista-sambandiö lætur til skarar skríða meö framkvæmd slíkrar ákvörðunar, án þess aö tryggja sér stuön- ing hægfara verkalýössam- bandsins, en þessi tvö verka- lýössambönd eru hin fjölmenn- ustu í landinu. Innan vébanda þeij-ra eru félög úr svo til. öll- um iðngreinum landsins. Einn af leiötogum hinna hæg- fara sagði 1 gær, að þaö væri um ágreining um grundvallar- atriöi aö ræða milli afstööu síns sambands og kommúnista. Stefna síns sambands væri aö vera óháð pólitískum flokkum, kirkju og ríki, án þess þó að vera utan garös í stjórnmálur. Þar sem önnur verkalyössam bönd, sem ekki fylgja komm- únistum að málum, taka ekki heldur þátt í verkfallinu, eru litlar líkur fyrir algerri stöðvun umferöar á járnbrautum lands- ins, en gera verður ráð fyrir röskun. Miðstjórn kommúnista- sambandsins hefir heldur ekki boðaö algera vinnustöövun, heldur lagt framkvæmdir í hendur einstakra verkalýðsfé- laga á hverjum stað, m. a. um það hve lengi verkfallið skuli standa. Sambandið sakar ríkisstjórn- ina um aö hafa þverskallazt viö að sinna kröfum um viðræður um kaup og kjör járnbrauta- starfsmanna. Fagnað tveggja ára sjálf- stæði í Rhodesíu Til bóta, að Thomson og Smith ræddust við í dag er tveggja ára sjálfstæð- 1 isfagnaður í Rhodesiu. Viðræður Thomsons, brezka samveldisráðherrans og Ians Smiths forsætisráðherra Rhode- siu, voru vinsamlegar. Þeim lauk í fyrrakvöld. Birt var sameiginleg yfirlýs- ing um, að samkomulag væri um að íhuguð yröu frekara þau málsatriöi, sem borið heföu á góma, einnig þau, sem ágrein- ingur væri um. Litið er svo á, að enginn verulegur árangur hafi náöst á fundum þeirra, en allar götur heldur til bóta, að þær áttu sér stað, þær voru óformlegar og var viðræðutíminn alls 9 klst. SAMTÍMIS VORU SJÖ BLÖKKUMENN DÆMDIR TIL LÍFLÁTS. Á sama tíma og viðræðurn- ar fóru fram var felldur í yfir- rétti dómur yfir 7 blökkumönn- um, sem laumazt höfðu inn í landið frá Zambiu til hermdar- verka. í bardaga við innrásar- flokka þaðan létu tveir örygg- issveitarmenn frá Rhodesiu líf- iö. HÁTÍÐAHÖLD í SALISBURY. í dag verður mikið um fagn- Heimshorna milli ★ Tólf menn biðu bana en 74 meiddust er árekstur varð í birtingu á fimmtudag milli tveggja hraölesta nálægt Sal- emo á Ítalíu. að í Salisbury, því að 2 ár eru liðin frá því lauk hinum lang- vinnu stjórnarskrárlegu deilum við brezku stjórnina um fram- tíð nýlendunnar með því að Rhodesia lýsti yfir sjálfstæði sínu. skiptalegra ’ refsiaðgerða, sem án efa hafa valdið landinu miklu efnahagslegu tjóni, en það er ekki neinn kreppu- ástands-bragur á neinu, og það verður flaggað, simgið og dans- að, og franskt kampavín mun óspart kneifað. Þrátt fyrir að utanríkisverzlunin er orðin eng- in viö sum lönd efast hinir hvítu íbúar landsins ekki um, að Rhodesia muni þrauka enn um stund, og ekki hafa menn gefið upp alla von um sam- komulag. Síöan* • Kefir verið tími við- 'nilönjsbnyfn 6srn öbv;' / N.V. er gert við brýr og járnbrautir jafnóðum Bandarískir fréttamenn í Vietnam segja, að viðgerðir á brúm og flugvöllum eftir loftárásir á N.-V. fari fram með undraverðum hraða. Til marks um það er nærtækt dæmi segja þeir. Innan viku var búið að gera nothæfan á ný stærsta flugvöllinn I N.-V., þar sem eru bækistöðvar fyrir MIG-þotur. — Myndin At aí verkamOnn. um, sem eru að gera við brú, sem hefur laskazt í sprengjuárás. m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.