Vísir - 11.11.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 11.11.1967, Blaðsíða 14
14 VlSIR . Laugardagur 11. nóvember 1967. . ÞJÖNUSTA BÓLST^UN — KLÆÐNINGAR Klæöningár og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Áætla verðið. Hef til sölu notaðan 2ja manna svefnsófa, selst ódýrt. Einnig nýja staka stóla á hagstæðu verði. Útborgun þúsund krónur og þúsund krónur á mánuði. — Bólstrun Karls Adólfssonar, Skólavörðiistíg 5, uppi. — Uppl.sími 52105. MÁLNINGARVINNA Látig mála fyrir jól. Vanir menn. Athugið: Pantiö í tíma t síma 18389. ♦ VERKFÆRALEIGAN HITI S/F, KÁRS- NESBRAUT 139, SÍMI 41839, leigir: Hitablásara, málningarsprautur, kíttissprautur. KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Siml 10255. Tökum að okkur klæðningar og viðgerðir á btlstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð vinna. — Úrval af áklæðum. Barmahlíð 14, sími 10255. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728, LEIGIR YÐUR múrhamra með borum. og fleygum, múrhamra fyrir múr- festingu, til sölu múrfestingar (% % */2 %), vibratora, fyrir steypu. vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara slípurokka, upphitunarofna, rafsuöuvélar, útbúnað til pi- anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhalda- leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. — Isskápa- flutningar á sama stað. — Sími 13728. VATNSDÆLUR — VATNSDÆLUR Mótorvatnsdælur til leigu að Nesvegi 37. Uppl. 1 sfmum 10539 og 38715. — Geymig auglýsinguna. JARÐÝTUR OG TRAKTORS GRÖFUR Höfup til leigu litlar og stórar s£ jarðýtur, traktorsgröfur, fcfl- krana og flutningatæki tii allra framkvæmda, utan. sem innaii Símar 32480 borgarinnar. — Jarðvinnslan sf og 31080 Síöumúla 15. EIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Geri við eldavélar, þvotta- Síml vélar, Isskápa. hrærivélar 32392 strauvélar og öll önnur heimilistæki Simi 32392 | PÍANÓSTILLINGAR Tek að mér píanóstillingar og viðgerðir. Pöntunum veitt móttaka i sfma 38181 frá kl. 10 til 12 árdegis og I síma 15287 síðdegis. — Leifur Magnússon. píanótæknifræðing- ur. HÚSAVIÐGERÐIR — HÚS A VIÐGERÐIR ( Önnumst allar þakviðgerðir ásamt sprungum i veggjum I Breytum gluggum ásamt allri glerísetningu. Tíma- og : ákvæðisvinna. Sími 31472. SJÓNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Útvega allt efni ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi leyst. — Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6.__ Nýja þvottahúsið, sími 22916 Ránargötu 50. 20% afsláttur af stykkja- og frágangs j þvotti, miðast við 30 stk. Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50, sími 2-29-16. Sækjum — Sendum. HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak retnnur, einnig sprungur i veggjum með heimsþekktum nylon-þéttiefnum. önnumst alls konar múrviðgeröir og snyrtingu á húsum úti sem inni. — Uppl. í sima 10080. HÚSRÁÐENDUR — TAKIÐ EFTIR önnumst alls konar viðgerðir innanhúss sem utan, einnig hreingemingar. Fljót og góð vinna. Uppl. kl. 7—9 i sima 82323.____________________________________ SMIÐIR AUGLÝSA: Tökum að okkur viðgerðir, breytingar og viðbyggingar á húsum 1 smáum sem stærri stíl. Uppl. i síma 15200 eftir kl. 7 á kvöldin. RÚSKINNSHREINSUN ríreínsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sérstök meS- höndlun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60. Simi 11380. Útibú Barmahlíð 6, slmi 23337. BLIKKSMÍÐI Önnumst þakrennusmíði og uppsetningar. Föst verðtilboö ef óskað er. Einnig venjuleg blikksmíði og vatnskassaviö- gerðir. — Blikk s.f., Lindargötu 30. Sími 21445. HÚ S AVIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR TÖkum að okkur ailar húsaviðgerðir. Standsetjum ibúðir. Flísaleggjum, dúkleggjum, leggjum mosaik. Vanir menn, vönduð vinna. Utvegum allt efni. Uppl. í sima 21812 og 2^599 allan daginn. BÓLSTRUN Klæði og geri viö bólstruð húsgögn. Sími 20613. Bólstrun Jóns Ámasonar, Vesturgötu 53 B.* GLERVTNNA — HÚSAVEÐGJsRÐIR Alls konar viðgerðir og breytingar, úti og inni. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Vönduð vinna. — Utvegum allt efnL Slmi 21172._________________________ GULL — SKÓLITUN — SILFUR Lita skó, mikið litaval. Skóverzlun og skóvinnustofa Sig- urbjöms Þorgeirssonar, Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60. — Sími 33980. 3Íópia FJ ÖLRITUN ARSTOFA Kppia s.f., Brautarholti 20. Slmi 20880. — Fjölritun. — Ljósprent. GÓLFTEPPI — VIÐGERÐIR Gerum við og breytum gólfteppum. Földum ^regla og mottur. Seljum filt. GÓLFTEPPAGERÐIN H/F. Gmnd- argerði*8, sími 23570. RAFMAGN í GÓLFTEPPUM Croxtine Anti-Static-Spray eyðir rafmagni 1 gólfteppum og plasthandriðum. Fæst aðeins hjá GÓLFTEPPAGERÐ- INNI H/F, Gmndargerði 8, slmi 23570. TRAKTORSPRESSA TIL LEIGU Tek að mér múrbrot og fleygavinnu. — Ámi Íiríksson, sími 51004. ÚTIHURÐIR Gerum gamlar harðviðarhurðir sem nýjar. Athugið að láta skafa og bera á hurð imar fyrir veturinn. — Endur- nýjum allar viöariílæðningar, utan húss sem innan. Lát- ið fagmenn vinna verkið. Sími 15200, eftir kl. 7 á kvöldin. BÓLSTRUN Nú er rétti tíminn til að láta klæða húsgögnin fyrir jól. Bólstrun HELGA, Bergstaöastræti 48 — Sími 21092. HÚSRÁÐENDUR Önnumst allat húsaviögerðir. Gerum við glugga, þéttum og gerum við útihuröir. bætum þök og lagfærum rennur Önnumst einnig hreingerningar. Látið fagmenn vinna verkið. -— Þór og Magnús. Sími 13549. HÚSBYGGJENDUR ATHUGIÐ Við smlðum eldhúsinnréttingar, fataskápa og sólbekki úr harðvið og plasti. Breytum gömlum ejdhúsum f nýtízku form, klæðum veggi með harðviði. — Gott verð, góðir greiðsluskilmálar. Sími 32074. GÓLFTEPP AHREINSUN Hreinsum gólfteppi, dregla, mottur, einnig tjöld. Hreins- um einnig í heimahúsum. — Gólfteppahreinsunin, Skúla- götu 51. Sími 17360. GLUGGAR — GLER Gluggavinna. — Útvegum glugga,, lausafög, einfalt og tvöfalt gler, undirburð, lista, gluggajárn o. fl. Önnumst alla gluggavinnu. Ráðleggingar fagmanna. Ársábyrgð á ísetningu. — Gluggar og gler, sími 30-6-12. KAUP-SALA KÁPUSALAN SKÚLAGÖTU 51 Kvenjakkar, twintex, loöfóðraöir með hettu. Kven-skinn jakkar. furlock. Fallegir kvenpelsar I öllum stærðum, Ijós ir og dökkir. Kvenkápui, terylene, dökkar og ljósar t litl um og stórum núroerum — og herrafrakkar, terylene ífápusalan Skúlagötu 51. PÍANÓSTILLINGAR . VIÐGERÐIR SALA Píanó- og orgelstillingar og viðgerðir. Fljót og góð af- grojðsia. Tek notuð ntjóðfæri l umboðssölu — Eins árs ábyrgð fylgir hverju hljóöfært. — Hyóðfæraverkstæði Pálmars Áma, Lauggvegi 178 (Hjólbarðahúsinu). Uppl. og pantanir 1 síma 18643. HUSQUARNA ÞVOTTAVÉL með suðu og sjálfvirkum rofa til sölu. Nýlegur þvotta- bali getur fylgt. Sími 40345. HLJÓÐFÆRI TIL SÖLU Höfum til sölu notuð píanó. Orgel. Harmoníum. Hohner orgel (rafknúið). Góöar, notaðar harmonikkur. — Tökum hljóöfæri 1 skiptum. — F. Bjömsson, Bergþórugötu 2. sími 23889 kl. 16—1*8. HREYFILSBÚÐIN Filmur leifturperur, rafhlöður, Polaroid-filmur, filmiu kvikmyndafilmur. — Hreyfilsbúöin við Kalkofnsveg. DRÁPUHLÍÐARGRJÓT Til sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom- iö og veljið sjálf. Uppl. I slmum 41664 og 40361. VALVIÐUR — SÓLBEKKIR Afgreiðslutlmi 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. Valvið- ur, smlðastofa Dugguvogi 15 slmi 30260. Verzlun Suð- urlandsbraut 12 sími 82218. JASMIN — VITASTÍG 13 — AUGLÝSIR: Nýkomin frá Amfturlöndum fjær margs konar fágætir munir, hentugir til tækifærisgjafa. — „Gurkha" hnlfar og sverð, sérkennilegur borðbúnaður frá Thailandi. Nýjar gerðir af fflabeinsinnlögðum rósaviðarborðum. Skinn- trommur frá Afrlku. Málverk frá Indóneslu. Sérkennilegt og ódýrt rayon- og brocade-efni I samkvæmiskjóla. Vörur úr valhnotu, messing og svörtum málmi. Indversk al silki herðasjöl, treflar, slæður og herrabindi og margt fleira nýtt. Einnig margar tegundir af reykelsum. Gjafa vörur í miklu úrvali. — Jasmin, Vitastlg 13. Sími 11625 FATNAÐUR Nýtt, notað, tökum I umboðssölu. Móttaka þessa viku dag lega kl. 18—19,30, laugardag kl. 14—16. Lindin hf., sölu deild, Skúlagötu 51. Shni 18825. _____ Á BALDURSGÖTU 11 fást ódýrustu bækur bæjarins, bæði nýjar og gamlar Skáldsjjgur, ævisögur, þjóðsögur, bamabækur, skemmti rit, pocket-bækur á ensku og Norðurlandamálunum, mód el-myndablöð. — Kaupum, seljum, skiptum. Alltaf næg bílastæði. — Fombókabúðin, Baldursgötu 11. LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Indversk handskorin borð í tveim stæröum, kínverskir handunnir kistlar úr Kamforviði, afrlskar handunnar iben- holtsstyttur, danskir kopar- og eirmunir, handmálaðar Amager-hillur. Einnig teak kertastjakar með altariskert- um. Mikið úrval gjafavara við allra hæfi. Lótusblómiö, Skólavöröustíg 2 — Sími 14270. MOSKVITCH ’57 TIL SÖLU Skoðaður, 1 ágætis lagi, ódýr, gegn staðgreiðslu. Uppl. aö Skúlagötu 80, 2. hæð til vinstri* eftir hádegi á laugardag og sunnudag. ATVINNA INNRÉTTINGAR Smíða fataskápa og eldhúsinnréttingar. Vinsaml. leitið upplýsinga I síma 81777. PÍPULAGNIR Nýlagnir, hitaskipting I gömlum húsum, breytingar. Við- gerðir, hitaveitutengingar. Sími 17041. ATVINNA Ungur, reglusamur maður óskar eftir að komast að sem bifreiðastjóri hjá traustu fyrirtæki. Uppl. I slma 52467 eftii kl. 7. STÚLKA ÓSKAST til afgreiðslustarfa fram að áramótum. Vinnutími eftir há- degi (kl. 1—6,30). Uppl. um nafn aldur og símanúmer sendist augl.d. blaösins merkt: „Atvinna 3774“. NÝSMÍÐI Smíða eldhúsinnréttingar og svefnherbergisskápa, bæði 1 nýjar og gamlar íbúöir, hvort heldur er í tímavinnu eðr verkið tekið fyrir ákveðið verð. Stuttur afgreiöslufrestui góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i símum 24613 og 38734 ATVINNA — ÓSKAST Maður óskar eftir léttri vinnu hálfan daginn, eftir hádegið eða næturvörzlu. Slmi 20489. BREYTINGAR — NÝSMÍÐI Fagmaður getur bætt við sig verkefnum I breytingum og nýsmíði, á nýjum og eldri íbúðum, uppsetningu á harð- viðarpanilveggjum .uppsetningu á' sólbekkjum og fleira. Pantið fímanlega fyrir jól. — Sími 41055 eftir kl. 7. .ttsnna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.