Vísir - 11.11.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 11.11.1967, Blaðsíða 6
FTC.P VÍSIR . Laugardagur 11. nóvember 1967. wrm in kvöld NÝJA BÍÓ Það skeði um sumarmorgun (Par un beau matin d’ete) Óvenjuspennandi og atburða- hröð frönsk stórmynd með einum vinsælasta leikara Frakka Jean-Paul Belmondo og Geraldine Chaplin dóttur Charlie Chaplin. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. 6AMLA BIO Thómasina Skemmtileg Disney-mynd i lit- um og með íslenzkum texta. Patrick McGoohan (,,Harðjaxlinn“) Karen Dotrice og Matthew Garber (bömin í „Mary Poppins“) Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍO Ég sá hvað þú gerðir Óvenju spennandi og sérstæð ný amerísk kvikmynd gerð af William Castle, með Joan Crawford. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti. Sýnd k). 5, 7 og 9. iaucarásbTF Símar 32075 oe 38150 Sjóræningi á 7 h'ófum TIGEREM fra dE 1 iiai/e TIIL-F-B- 0-12 GERARD BARRAY ANTONELLA LUALDI Hörkuspennandi og mjög skemmtileg sjóræningjamynd í fallegum litum og Cinema- scope, með hinum vinsælu leik urum Gerard Barray og Antonella Lualdi. ÍSLEWZKUR TEXTI Sýnd cl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. EIRRÖR í rúllum og stöngum Allar stærðir fyrirliggjandi iager. Hagstætt verð. INNKAUP HJ. Ægisgötu 7 . Sfmi 22000. HÁSKÓLABI0 Sím' 22140 Draumóramaðurinn (The Daydreamer) Ævintýri H. C. Andersens. MynCí þessi er í sérflokki fyrir þær sakir, að við töku hennar er beitt þeirri tækni, sem nefnd er á ensku máli „ani- magic“ en þar er um að ræða sambland venjulegrar leik tækni og teiknitækni, auk lita og tóna. AÖalhlutverk: Cyril Ritchard Poul O’Keefe fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384 Hver er hræddur við Virginiu Woolf? Heimsfræg, ný, amerisk stór- mynd, byggð á samnefndu leik riti eftir Edward Albee. fslenzkur texti. Elizabeth Taylor, Richard Burton. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Italskur stráhattur gamanleikur. Sýning í kvöld kl. 20. Jeppi á Fjalli Sýning sunnudag kl. 20. LITLA SVIÐED LINDARBÆ: Vfirborð Og Dauði Bessie Smith Sýning sunnudag kl. 20.30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Siml 1-1200. Indiánaleikur Sýning í kvöld kl. 20.30. Fjalla-EyÉidup Sýning sunnudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. AðgöngumiðasalaD ' Iðnó opin frá kl 14. - Slmi 13191 Augiýsið í VÍSI TÓNABÍÓ Islenzkur texti. biikope Rekkjuglaða Svíþjóð TUESOWWEtD IMIKIMYAIOI iiitnmiii („I’ll Take Sweden”) Víðfræg og snilldarvel gerð ný, amerisk gamanmynd i lit um. Gamanmynd af snjöllustu gerð. Sýnd kL 5, 7 og 9. STJÓRNUBÍÓ Siml 18936 Ormur Rauði ÍSLENZKUR TEXTI Afar spennandi og viðburða-. rík amerísk stórmynd í Iitum og Cinema Scope um harð- fengnar hetjur á Víkingaöld. Richard Wedmark Sidney Poitier Endursýnd kl. 5 og 9. KÓPAVOCSBÍÓ Siml 41985 ^ARKCKtlFINN (Jeg — en Marki) Æsispennandi og mjög vel gerð, ný, dönsk kvikmynd er fjallar um eitt stórfenglegasta og broslegasta svindl vorra tima Kvikmyndahandritið er gert eftir frásögn hins raun- verulega falsgreifa. f myndinni leika 27 þekktustu leikarar Dana. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. BÆJARBÍÓ siml 50184 Spæjari F-X-18 Cinemascope-litmynd í James Bond-stíl. Sýnd kl. 5 og 9. Þegar tfónurnar fljúga Heimsfræg verðlaunamynd með ensku tali. latyana Samoilova. - Sýnd kl. 7. — Sfðasta sinn. VÖRULEIFAR frá bruna i Borgarskála 31. ágúst 1967. Svo sem kunnugt er, hefir fjármálaráðuneyt- ið ákveðið, að ekki skuli innheimtir tollar af vörum þeim, er eyðilögðust af völdum elds- voða í Borgarskála 31. ágúst 1967. Vöruleifar úr brunanum voru fluttar undir tolleftirliti í vörugeymslu Eimskipafélagsins við Skúlagötu, þ. e. í Skúlaskála og á útisvæði við skálann. Verða vöruleifamar, að viðstödd- um umboðsmanni tollstjóra, til sýnis fyrir innflytjendur dagana 13.—17. nóvember, kl. 14—17, þannig að réttir eigendur geti tekið ákvörðun um, hvort þeir vilja taka vöruleifar þær, er þeir eiga, gegn greiðslu á lögmætum tollum samkv. mati dómkvaddra manna. Að loknum framangreindum fresti, þ.e. eftir 17. nóv. 167, verður litið svo á, að þeir að- iljar, er ekki gefa sig fram, samþykki, að vöru leifarnar verði eyðilagðar undir eftirliti toll- varða eða afhentar tollgæzlunni upp í aðflutn ingsgjöld. Reykjavík, 9. nóvember 1967, H/F EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Tilkynning frá Lög- reglu og Slökkviliði Að gefnu tilefni tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli, að óheimilt er að hefja hleðslu áramótabálkasta eða safna saman efni í þá fyrr en 1. desember n.k., og þá með leyfi lög- reglu og slökkviliðs. Tilskilið er að fullorðinn maður sé umsjónar- maður með hverri brennu. Um brennuleyfi þarf að sækja til Stefáns Jóhannssonar, aðal- varðstjóra, lögreglustöðinni. (Viðtalstími kl. 13.00—14.30). Bálkestir, sem settir verða upp í óleyfi, verða tafarlaust fjarlægðir. Reykjavík, 9. nóvember 1967 SLÖKKVILIÐS STJ ÓRI LÖGREGLUSTJÓRI WSEM 'BKSJ&J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.