Vísir - 11.11.1967, Blaðsíða 3

Vísir - 11.11.1967, Blaðsíða 3
atfSKfltfBOI V1SIR . Laugarcagur li. nóvemoer 1 'veir af nemendum námskeiösins æfa hjartahnoö. Hér er verið að kenna blástursaðferðina meg líkani, sem Rauði kross íslands hefur nýlega keypt, og áhúgi nemendanna skín af hverju andliti. manns eiga kunnátcu björgunar manna sinna i blástursaðferð- inni líf aö launa, og er þaö há tala miöaö vlö hversu stutt er sfðan blástursaðferðin var fyrst kynnt á ísjandi. „Hjálp í viölögum" heitir bók eftir Jón Oddgeir, en hún hefur náð hér meiri útbreiðslu en flest ar aðrar bækur og komið út í niu útgáfum frá því árið 1939, en frá 1960 hafa komiö út um tíu þús- und eintök, og líklegt er, að álíka margt fólk hafi kynnt sér blástursaðferöina og hjartahnoö. Ýmis félög og stofnanir hafa sýnt þessum málum mikinn á- huga, til dæmis skátahreyfing- in og ýmsir skólar. en æskiiegt væri, að fleiri gengjust fyrir því að útbreiða kunnáttu manna í slysahiáip. Heiztu kennarar Rauða krossins á því sviði eru þau Jón Oddgeir Jónsson og Unnur Bjarnadóttir ,sem eru reiðubúin til að halda kynning- ar- eða fræðslufundi með fé- lögum eða starfshópum, og enn- fremur eru til kvikmvndir, sem hægt er að fá lánaðar. um þessi efni. MYNDSJÁ Að læra ag lyfta sjúklingi var eitt af því, sem kennt var á námskeiðinu. —WW—l—WTMnidl IWWIWWWWWH—<■>—» TTndamarin ár hefur Rauði kross Islands gengizt fyr- ir námskelöum í siysahjálp, bæöi vor og haust. Þau hafa ekki veriö mikið auglýst, en að- sókn hefur verið gífurleg. — Fólk úr öllum stéttum kemur til að læra hluti, sem síöar geta komið að notum við björg- un dýrmætra mannslífa. Á námskeiðin koma ekki sízt húsmæður, fólk, sem stundar feröalög, og menn, sem gegna ábyrgðarstöðum á vinnustað, t. d. verkstiórar. Þátttaka í þess- um námskeiöum er ókeypis og öllum heimil. Rauði kross íslands hefur afl- aö sér góðra kennslutækia tii notkunar við kennslu í hjálp í viðlögum. Eitt hið nýiasta af slíkum tækium er t. d. líkan frá norskri verksmiðiu, sem hægt er að nota við æfingar í blást- ursaðferöinni svonefndu og hjartahnoði, en það eru þær lífgunaraöferðir, sem undanfar- iö hafa rutt sér til rúms og sann að ágæti sitt. Haustiö 1959 var blástursað- ferðin kennd fyrst hér á landi, og brautryðjandi hennar var hinn kunni Jón Oddgeir Jóns- son, sem hafði kynnt sér hana sérstaklega í Bandaríkjunum. Talið er að hér munu um 30 m Jón Oddgeir Jónsson lelðbeinir stúlku viö blástur saðferðina. ...- - - •" • i*»*~u*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.