Vísir - 11.11.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 11.11.1967, Blaðsíða 11
VlSIR . Laugardagur 11. nóvember 1967. 11 | 4 f| 9 lÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan i Heilsuverndarstööinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaöva SJtJKRABIFREIÐ: Stmi 11100 f Reykjavík. 1 Hafn- arfirði * síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst f heimilislækni er tekiö á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 sfðdegis f sfma 21230 1 Reykjavík f Hafnarfirði ‘ síma 52315 hjá Grími Jónssyni Smyrla hrauni 44 laugard, til sunnudags- morguns. IO" >- »6 HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA Apótek Austurbæjar og Garðs Apótek. t Kópavogi; Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl 13-15 i'JÆTUR V ARZLA LYFJABtJÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vfk. Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1 Sfmi 23245 Keflavfkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9 — 14 helga daga kl 13—15. ÚTVARP Laugardagur 11. nóv. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar. Döra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýj- ustu dægurlögin, 15.00 Fréttir. 15.10 Minnisstæður bókarkafli. Séra Óskar J. Þorláksson dómkirkjuprestur les sjálf- valið efni. Tónieikar. 16.00 Veðurfregnir. Tónlistarmaður velur sér Hljómplötur. Guðmundur Jónsson söngvari. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur bama og unglinga. Jón Pálsson flyrur þáttinn. 17.30 Úr myndabók náttúmnnar. Ingimar Óskarsson talar um körfublóm. 17.50 Söngvar í léttum tón. 18.10 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson frétta- maður sér um þáttinn. 20.00 Leikrit: „Ásýnd ófreskjunn ar‘ ‘eftir Edoardo Anton. Þýöandi: Torfey Steinsdótt- ir. Leikstjóri: Heigi 5kúla- son. 21.15 Hljómsveitarsvita nr. 2 í h-moll eftir Bach. 21.35 „Hjónin uppi og hjónin niðri“. smásaga eftir O’Henry. Þorsteinn Ö. Stephensen les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 12. nóv. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Úrdráttur úr forustugrein- dagblaðanna. 9.10 Veöurfregnir. 9.25 Bókaspjall í umsjá Sigurðar Á. Magn- ússonar. 10.00 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Uppruni Islendingasagna. Dr. Bjami Guðnason flyt- ur erindi. 14.00 Miðdegistónleikar . 15.30 Á bókamarkaöi Vilhj. Þ. Gíslason sér um þáttinn. 17.00 Bamatími. 18.00 Stundarkom með Skrjabín. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Þýdd ljóð Andrés Björnsson les. 19.40 íslenzk tónverk frumflutt. 19.55 Á leiö til Jötunheima. 20.20 Einsöngur. Crista Ludwig syngur,.Jög0..21 eftir Brahms. I iÍ5gBg"so ísbö:-n 20.45 Amarhreiðrið. Ágústa Bjömsdóttir les. 21.00 Utan sviðsljósanna í umsjá Jónasar Jónasson- ar. 21.40 Létt lög eftir sænsk tón- skáld. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 18, 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. ------- 18. Mér er sama þótt þú kallir þig sérfræðing, — ég heiti BOGGI BLAÐAMAÐUR, og það er meira en þú getur sagt!! 20, 23 SJÚNVARP Laugardagur 11. nóv. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Leiðbeinandi Heimir Ás- kelsson. 1. kennslustund endurtekin 2. kennslustund fmmflutt. 17.40 Endurtekið efni. Labbað um Lónsöræfi. Áður sýnd 18. 10. 1967. 20, 18.10 íþróttir. 20. Efni m. a.: Queens Park Rangers og Flackburn úr ensku knattspyrnunni. Hlé. .30 Frú Jóa Jóns. AÖalhlutverkin leika Kathleen Harrison og Hugh Manning. .20 Að hrökkva eöa stökkva. Bandarísk kvikmynd eftir skáldsögu Emest Heming- way. Handrit gerðu Jules Furthman og William Faulkner. Aöalhlutverkin Ieika Humphrey Bogart og Laureen Bacall. 00 Dagskrárlok. Sunnudagur 12. nóv. 00 Helgistund. Séra Garðar Þorsteinsson, prófastur, Hafnarfirði. 15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: Tónlistartími — Egill Friðleifsson og börn úr Öldutúnsskóla. Ný mynda- saga, „Valdimar víkingur" eftir Ragnar Lár. Sýnd kvikmynd af nokkmm hús- dýmm, og Rannveig og kmmmi stinga saman nefjum. Hlé. 00 Fréttir. 15 Myndsjá. Fjallað um bfla og bílasýn- ingar, fylgzt með ádrætti fyrir klakfisk í Víðidalsá og fiskirækt að Tjald- búðum. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.40 Maverick. Þessi mynd nefnist „Dular- fulla konan“. Aöalhlutverk ið leikur James Gamer. 21.20 Þríhjól fyrir tvö. Brezk kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Myndin skiptist í þrjá sjálfstæöa hluta, sem nefnast: Fjárhættuspilarinn. Svikararnir og Sakleysing- inn. Með aðalhlutverk í öll- um þáttunum fara David og Yootha Joyce. 22.50 Dagskrárlok. MESSUR Neskirkja. Bamasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2 Séra Jón Thorarensen. Mýrarhúsaskóli Barnasamkoma kl. 10. Séra Frank M, Halldórsson. Grensásprestakall. Barnasamkoma í Breiðagerðis- skóla kl. 10.30. Messa kl. 2. — Séra Felix Ólafsson. Bústaðaprestakall. Barnasamkoma í Réttarholtsskóla Stjörnuspá ^ ★ * Spáin gildir fyrir sunnudaginn 12. nóv. Hrúturinn, 21 marz - 20. apr. Máninn gengur í merki þitt í dag, og fyrir þaö verður þér hætt við tilfinningasemi og ekki ólíklegt að þér vaxi í augum ýmislegt, umfram það, sem raun vemleg ástæða er til. ívautið, 21. apríl • 21. mai ,Þú þarfnast helzt hvíldar og næðis í dag. Varastu fólk, sem þreytir þig með fjasi og um- stangi og forðastu að vera í miklum hávaða og allan asa, sem reynir á taugakerfið. Tvíburarnir 22. mai - 21. júní. Þaö er ekki útilokað, að bú verðir fvrir einhverjum von brigðum, jafnframt í sambandi við einhvern af vinum þínum. Sýndu nýjum kunningjum tak- markaðan trúnaö. Krabbinn, 22. júni • 23. júli. Þú þarft að taka einhverjar á- kvarðanir, sem nokkur ábyrgð fylgir, í sambandi við verzlun eða önnur peningaviðskipti. Um leið lítur út fyrir, að þér auk- ist talsvert álit þess vegna, Ljónið, 24. júli - 23. ágúst Vertu við því búinn, ef þú ert á ferðalagi, að þú verðir fyrir töfum og einhverjum óþægind- um í bili. Varastu að láta svart- sýni eða vonleysi ná tökum á þér, þótt vinur bregðist. Meyjan 24. ágúst • 23. sept Þér er nauðsvnlegt að spara nokkuð þrek og krafta f dag, hafðu þig ekki mjög í frammi, en láttu aðra eiga frumkvæðið. Taktu svo kvöldið snemma og hvíldu þig vel. Vogin, 24. sept. - 23. okt. Sýndu þolinmæði og skilning í samskiptum við vini þína og aöra þína nánustu f dag og kvöld. Þetta er ekki góður dag- ur til að ákveða meiriháttar breytingar eða taka miklar á- kvarðanir. Drekinn, 24 okt. - 22. nóv Ýmislegt bendir til þess, aö þú veröir ekki rétt vel fyrir kallaö- ur, og ef þú finnur tilóeðlilegrar þreytu, skaltu hvfla þig vel og halda kyrru fyrir. Ferðalög ætt- irðu að varast í dag. Bogmaðurinn, 23. nóv. - 21. des.: Það er eins og eitthvað sé í óvissu, varðandi daginn, og ekki sem bezt útlit hvaö snertir samskipti þfn við ástvlni og fjölskyldu. Hafðu vakandi auga á börnum í kringum þig. Steingeitin, 22. des. 20. jan Það er ekki ólíklegt að nokkuð reyni á þig vegna einhvers í fjölskyldunni. Sýndu alúð og skilning, en láttu viðkomandi samt ekki hafa um of áhrif á fyrirætlanir þínar. Vatnsberinn, 21. jan.- • 19 febr. Þú munt að öllum líkind- um eiga í höggi við fólk sem hugsar fyrst og fremst um sjálft sig og sinn hag. og ekki verður of gott aö komast að sann- gjömu samkomulagi við. Var- astu ferðalög. Fiskamir, 20. febr. - 20. marz. Farðu mjög gætilega í öllum peningamálum í dag, ekki hvað sízt ef kunningjar eru annars vegar. Ef þú skemmtir þér eitt hvað þegar kvöldar. skaltu gæta þess að hafa hóf á öllu. kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. — Séra Ólafur Skúlason. Laugameskirkja. Messa kl. 2 e.h. Bamaguösþión- usta kl. 10. f.h. Séra Lárus Hall- dórsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta á vegum félags fyrr verandi sóknarpresta kl. 2 e.h. Sr. Magnús Guði indsson fyrrver- andi prófastur messar og tekur til altaris. Heimilisprestur. Kópavogskirkja. Bamasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Langholtsprestakall. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Hafnarfjarðarkirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. — Messa kl. 2. Séra Garðar Þor- steinsson. Ásprestakali. Bamasamkoma í Laugarásbíói kl. 11. — Messa í Laugameskirkju kl. 5 Séra Grímur Grímsson. Háskólakapellan. Messa sunnudag kl. 20.30. Guðm. Óskar Ólafsson stud. theol. pred- ikar og séra Arngrímur Jónsson þjónar fyrir altari. Hallgrímskirkja. Bamaguðsþjónusta kl. 10. Systir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Séra Ingþór Indriðason um- sækjandi um Hallgrímsprestakall. Útvarpsmessa. Sóknarnefndin. Háteigskirkja. Bamasamkoma kl. 10.30 Séra Amgrímur Jónsson. Messa kl. 2. Séra JónÞorvarðsson. Fríkirkjan i Reykjavík. Barnasamkoma kl. 10.30. Guöni Gunnarsson. Messa kl. 5. Séra Þorsteinn Björnsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Fermdir verða: Már H. Tulinius, Háaleitisbraut 32 og Sturla Agn- arsson, Tjamargötu 39. Prestsvígsla i Dómkirkjunni 12. nóv. kl. 2 e.h. Biskup íslands vígir Kolbein Þorleifsson cand theol til Eskifjarðarprestakalls. Séra Þorsteinn Bjömsson, frí- kirkjuprestur lýsir vígslu. Vígslu vottar auk hans: Séra Þorgeir Jónsson fyrrverandi prófastur, séra Erlendur Sigmundsson bisk- upsritari og séra Ingólfur Ást- marsson. Hinn nývígði prestur predikar. TILKYNNINGAR SKÁKHEIMILI T. R. I dag teflir Bjöm Þorsteinsson (skákm. íslands) fjöltefli við ung- linga og hefst keppnin kl. 2 e. h. Öllum frjáls þátttaka. Skákheim- ili T. R. verður framvegis opið laugardaga frá kl. 2-5 síðd. til skákiðkana. Fara þá fram fjöl- tefli, skákkennsla og fleira, sér- staklega ætlað unglingum og æskufólki.Taflfélag Reykjavíkur. vi ts I % R fyrir 5( érum SÍMSKEYTI Frá fréttaritara Vísis Kaupmannahöfn, 9. nóv. 1917. Maximalistar l Petrograd hafa hneppt alla ráðherrana í fang- elsi, nema Kerensky, sem er cnn frjáls. Þá er svo komið, sem Iengi hefur mátt búast viö, áð ný bylt- ing er hafin í Rússlandi. Stjómin hefur aldrel þorað að beita harð- neskju við óaldarsegyina. sem kallaðlr eru Maximalistar, en þeir hafa meðfram barlst fvrlr friði við ÞJóðverja og þvl haft eyru fólksins ob unnið fylei jafnt og þétt, að mlnnsta kostl f Péturs- borg. — .. . Vfslr 11. nðv.1917.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.