Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1985, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1985, Síða 3
DV. LAUGARDAGUR 5. JANUAR1985. 31 Gamlir símar Hér á Islandi skipta æ fleiri um síma. Það sama er að gerast erlendis. Sá gamli grái er að hverfa, svo ekki sé minnst á þann svarta. Af þessum ástæðum er ljóst að mikiö verður af ónotuðum símum. Margir velta því fyrir sér hvort ekki sé gáfulegt að gefa þessa síma til þróunarlandanna þar sem menn sætta sig enn við þessa gömlu tegund. Við ættum kannski að fara að velta þessu fyrir okkur? Samtök gegn tengdamæðrum Nú eru líkur á því að reynt verði Formaður samtakanna segir að með skipulegum hætti aö að spyma tengdamæður eigi sök á 90% allra gegn of miklum áhrifum tengda- hjónaskilnaða. imæðra. Á Spáni hafa nú verið stofnuð sam- „Þær eru úti um allt og þess vegna tök sem hafa það höfuðmarkmið að verðum við að reyna að verja okkur berjast gegn því sem þar kallast gegn þeim,” segir formaðurinn. móðurlegt ofstæki. Rússar og brennivín Rússum stafar mikil ógn af áfengi. Samkvæmt könnuninni er áfengis- Einn af hverjum sex sem fæðast neysla það versta sem komið hefur hefur arfgengan veikleika fyrir fyrirþjóðina.Sagteríkönnuninniað áfengi. ef fram heldur sem horfir geti Þetta kemur fram í könnun sem ástandiö leitt til þjóðfélagslegs vísindaakademian í Sovétríkjunum hruns effir 10—15 ár. hefurgert. •hrtogdl:oa hakka einum dyra- langar að q siatíins {yrir ** "“"i Prestur- inn sló ferming- arbarnið Nýlega var prestur einn í Noregi dæmdur til aö greiða sekt. Astæðan var að hann hafði slegið eitt fermingarbam utanundir. Yfirmenn kirkjunnar þar hafa ekki séð ástæðu til þess að vísa presti úr starfi og virðast hafa fullan skilning á þessu athæfi. Þeir segja að það sama hefði getað gerst víða annars staðar. Gátan: Hið f ull- komna morð Skoti nokkur, McDonald, losaði sig þennan atburö. Þótti mörgum þetta við konu sína á úthugsaðan hátt. hafa verið dularfullt og ekki óeölilegt Hann bauð henni í f jallgönguferö til að McDonald hefði hent konunni Sviss. Konan var að sjálfsögöu yfir fram af klettinum. Lögreglan gat sig glöð yfir almennilegheitum eigin- ekki gert neitt í málinu því hún hafði mannsins. Hann sá um að panta engarsönnurfyrirþvíaðþamahefði miða, hótel, kaupa gjaldeyri, útvega verið um glæpsamlegt athæfi að nauðsynleg verkfæri til fjallaferða ræða. s.s. ísöxi og sterkt band. I stuttu máli En dag einn þegar hringt var til sá hann um allt og ferðin leit út fyrir lögreglunnar frá ferðaskrifstofu að verða velheppnuð. staðarins fór hún og handtók Það kom líka í ljós að allt gekk eft- McDonald án þess að vera í vafa um ir áætlun þar til eiginkonan féll fram sekt hans. af kletti og dó drottni sínum. Hvað hafði hann gert sem gerði Hjóninhöfðuveriðeiná ferð og lögregluna svona örugga í grun ekkert gaf vísbendingu um annað en ; sínum? aðþamahefðiáttsérstaðslys. ... Þegar hann kom aftur heim til JiQiai jegeq bqiui Skotlands var mikið pískraö um uuia jcLía^ suiðQe iQjeq uubh ijbas VÖLVUBLAÐIÐ ER KOMIÐ! Límbands- dyraverðir Þaö fór þá aldrei svo að dyraverðir staö limbands. Eins og sjá má af frétt- fengju ekki hól. Það var að sjálfsögðu ■ inni að ofan notaði Engilbert dyravörð- fyrir h'mbandið. Því eins og kunnugt er ur límbandið til að skeyta saman gler- af fréttum hafa flestir dyraverðir augu. Það er því enginn vafi lengur á ómælt magn af hmbandi í fórum sín- því að allir dyraverðir ættu að hafa um. Sumir hafa reyndar handjám í límbandífórumsínum. Útigangsmaður og pappírspressa Margt bendir til þess að maöur einn hafi endað sína hfdaga með því að verða bréfapressa. Það er félagi hins látna sem segir að hann hafi búið til úr honum bréfapressu eftir að hann lést. Máhð snýst um útigangsmann sem kahaður var Diogenes eins og annar griskur sem hafði sama nafn. Sá var uppi um 400 árum fyrir Krist og bjó í tunnu mestan part af lífinu. Það gerði hinn einnig og bjó í Bandarikjunum. Hann lést fyrir nokkru og líkið hefur sporlaust horfið. Listamaður einn er grunaður um að hafatekiðlíkið ísínavörslu.Utigangs- maðurinn var eitt af hans uppáhalds módelum. Hann neitar því heldur ekki og segir að hann hafi steypt hinn látna inn í plast og æth að nota hann sem pappírs- pressu. Heilbrigðiseftirlitið hefur mótmælt þessu athæfi. Listamaðurinn segir að hann hafi ekki brotið af sér. I lögum segir að hk eigi að meöhöndla í sam- ræmi við hinn látna. Diogenes gaf sam- þykki sitt til að verða bréfapressa, segir listamaðurinn. Hvað gerist árið '85? Náið ykkur í eintak strax! yömsPa Gfuggaskreytingar og innanhússarkitektúp a , Ásgerður Höskufdsdóttir hönnuður i Vikuviðtafi Ragnhciður Asta prjoner fynr Vikuna Hvað segja stjörnurnar um þig? Stórhækkuð verðfaun fyrir heilabrot Auglýsingin er ódýrust í Vikunni. Vikan, auglýsingar. Sími 68-53-20. Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.