Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1985, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1985, Page 17
DV. LAUGARDAGUR 5. JANUAR1985. 45 Sérstæð sakamál Sérstæð sakamál Von Bulow er færður undir teppi i fangageymslur. John Schofield lögreglumaður var fastur i bílbelti lögreglubilsins og þvi varnarlaust fórnarlamb morðingjans. „Þaö tekst engum aö loka mig inni fyrir lífstíö,” sagöi hann. „Ég veit hvaö bíður min. Þessi svín berja mig til bana ef þeir ná mér lifandi.” En skyndilega fékk von Biilow aörar hugmyndir. Hann var hættur viö aö reyna aö fá skipsrúm í Dover. Þess í staö skipaöi hann Taylor aö snúa bíln- um og stefna aftur í átt til London. „Upp í bflinn og áfram. Hratt" Bíliinn staðnæmdist síöast á Avon Road í Brockley í útjaöri London. Þar bjó systir von Bulows. Fyrst neyddi hann Taylor út úr bílnum en skipti síöan aftur um skoöun og sagöi: „Upp í bílinn og áfram. Hratt.” Taylor átti aldrei eftir aö gleyma þessum andartökum þegar hann gekk hægt í átt til bíls síns. Hann fann til nístandi skelfingar og beiö þess að fá kúlu í bakið. En engir skothvelúr kváðu viö. Hann keyrði því ems hratt og beyglan dró í átt aö næstu lögreglu- stöö. Hún var í Greenwich. Þar var hans beðiö. Bíll hans haföi verið eltur í hæfilegri fjarlægð allt frá því aö von Búlow hafði skotiö á bílinn sem fr amhjá f ór. Þaö var lagt þéttriðiö net til þess aö handsama hættulegan byssumanninn. Netið þrengdist meir og meir aö von Búlow. Lögreglubúar sveimuðu um heimili systur hans og allir vegir sem þaöan lágu voru undir stööugu eftirliti. Og skyndilega kom Búlow í ljós á götunni. Hann var meö hagla- byssu meö sér. Um mittið var hann með skotfærabelti. Aö því er virtist var hann nú búinn undir ennþá blóðugri samfundi viö lögregluna. Enn aftur stóö hann frammi fyrir óvopnuöum lögreglumanni sem átti eftir aö veröa hetja dagsins. William Breslrn lögreglumaöur gekk á móti vopnuöum manninum. Hann haföi ekki svo mikið sem kylfu á sér. Lögregluforinginn gekk hægt og rólega á móti von Búlow sem riöaöi einkenni- lega. Hatrið brann í augum hans og haglabyssan var tilbúin til notkunar. „Réttu mér byssuna, piltur minn,” sagöi Breslin rólega. „Láttu mig fá hana karlinn.” Von Búlow stífnaöi upp. Þetta var ögurstund. Hvernig myndi þetta enda? Viðstaddir fundu það hægt og hægt aö lögreglumaöurinn var aö ná yfirhend- inni. Von Bulow féll skyndUega saman. Hann opnaöi byssuna, henti skot- hyUijunum og sagöi viö Breslin: „AUt í lagi. Éggefstupp.” Hann sagöi lögreglunni aö hann hefði alls ekki ætlað að skjóta um morgun- inn viö Caterham. Heföi hann ekki orð- iö fyrir áreitni heföi ekkert gerst. Óslökkvandi hatur á lögreglu Við réttarhöldin í hmu fræga Old BaUey hélt hann staðfastlega fram sakleysi sínu. Hann hefði ekki einu sinni verið í nágrenni við staðinn þar sem moröin voru framin. Um leiö dró hann til baka fyrri játningar. En framburður Findley og Fullalove og BresUn og Taylor var annar og al- veg nægilegur fyrú- kviðdóminn til aö álykta aö von Búlow væri sekur um moröúi á Schofield auk morötUrauna á félögum hans í Bravo 7. Þaö kom í ljós hvert hlutverk þaö hafði í máUnu að von Bulow haföi ekki fengið leyfi til aö ganga með vopn. Hann hafði áfrýjaö synjuninni og haföi meira aö segja reynt aö fá þingmann tU aö taka máliö upp. En neitunin gUti og hann fékk í geðveiki srnni óslökkv- andi hatur á lögreglunni. Egon Emil August Fritz... í Old Bailey var flett ofan af harm- rænum uppvexti von Búlows. Hann fæddist í Winchester í Englandi og var óskUgetinn sonur Carmen Dupre. Hún yfirgaf bamiö þegar hann var tveggja ára vegna þess aö hún ætlaði að flytja tU Evrópu. Hann sá hana aldrei aftur. Fööurúin haföi hann heldur aldrei séð. Hann ólst upp á bamaheimúi. Þar þróaöi hann með sér ríka frelsislöng- un. Hann þróaöi einnig um sama leyti meö sér geysilegt mikilmennskubrjál- æöi. Hann taldi sig borinn tU eúihvers betra en þess sem samfélagiö bauö honum. Hann hélt nafninu Dupre fram til ársúis 1960. Þá skipti hann um nafn. Hann hét Egon EmU August Fritz Nandor Bernhard Putsh- Plaskuda Búlow... Stórmennskubrjálæöi hans kom greúiUega í ljós viö yfirheyrslumar. Hann taldi aö hann gæti gabbaö meö því aö tala opmskátt um morðúi eins og einhver annar hefði framiö þau. En lögreglan leyföi honum að geysa eins og hann vildi. Og hann sté h'ka í þá gUdru að tala um atburöi sem sá einn gat vitaö sem framið haföi morðúi. Von Búlow var dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir moröiö á Schofield. Ásamt aukarefsingu upp á fimmtán ára fangelsi fyrir tvær morðtUraunir. Dómarinn áleit þaö vega tU þyngingar aö von Búlow væri haldinn ofsóknaræöi gagnvart yfirvöldum. Venjulega þýðir ævUangt fangelsi í Englandi milli 15 og 20 ár. Hægt er að stytta þann tíma vegna góörar hegöun- ar. En dómarinn undirstrikaði aö fyrú- von Búlow myndi fangelsiö vera aö múinsta kosti 20 ár. Og ekki nóg meö þaö: „Þér þurfið ekki aö reikna meö því aö komast út úr fangelsinu eftir þann túna,” sagði dómarúin við von Búlow. Morö aö yfirlögöu ráöi á meðlimi úr lögreglusveitum veröur að refsa fyrir erns mikiö og lögin framast heimUa. Egon von Búlow staröi reiöur á dóm- arann og kviödómendur og aöra er við- staddir voru réttarhöldin. Varir hans herptust í hæðnisfuUu nasísku brosi. Þá hneygöi hann höfuðið örhtiö, skeUti saman hælunum að hermanna- siö og var leiddur til afplánunar. Hjúkrunarfræðmga vantar aö sjúkrahúsinu Egilsstöðum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri (Helga) í síma 97-1400/1631. Myndbandaleiga til sölu, rótgróin, á besta staö i bænum. Kngin útborgun nauö- synleg. Aætlaö verð 1100 þús., sem greiöa má á allt aö 5 árum meö verðbréfum. Tilboð sendist DV, Þverholti, merkt „Mynd- bandaleiga 222” eigi síöar en 12. jan. BÍLVANGUR AUGLÝSIR notaða bfla til sölu Opel Ascona luxus árg. '82, ek. 15.000. Verð 360.000. Galant 1600 st. árg. '82, ek. 45.000. Verð 295.000. Lada 1600 Canada árg. '82, ek. 25.000. Verð 165.000. VW Golf árg. '82, ek. 61.000. Verð 260.000. Isuzu Trooper bensín árg. '82, ek. 35.000. Verð 600.000. VW Derby árg. '81. ek. 61.000. Verð 210.000. Citroen GSA Pallas árg. '80, ek. 57.000. Verð 205.000. AMC Concord, 2 d„ árg. '80. ek. 39.000. Verð 265.000. Dodge Ramcharger SE '79, ek. 26.000. Verð 490.000. Arow 244 jeppi árg. 79, ek. 39.000. Verð 150.000. Scout Traveller árg. '79, ek. 8.000. Verð 390.000. Ch. Capri Classic árg. '79, ek. 99.000. Verð 350.000. Datsun pickup árg. '79, ek. 51.000. Verð 150.000. Ch. Malibu sedan árg. '79, ek. 73.000. Verð 220.000. Toyota Carina árg. 78, ek. 60.000. Verð 160.000. Ch. Nova Custom árg. 78. Verð 185.000. Range Rover árg. '78, ek. 103.000. Verð 630.000. Subaru 1600 DL árg. '78, ek. 66.000. Verð 140.000. VW sendibifreið árg. '78, ek. 105.000. Verð 110.000. Cortina 1600 st. árg. '77, ek. 89.000. Verð 140.000. Peugeot 304 st. árg. 77, ek. 90.000. Verð 95.000. Scout II, 6 cyl. beinsk., árg. 74, ek. 51.000. Verð 190.000. Toyota Celica árg. 74. Verð 90.000. Opið virka daga 9-18 (opið í hádeginu). Opið laugardag 13-17. BíLVANGUR sf= HÖFÐABAKKA 9 Símar39810og 687300.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.