Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1985, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1985, Page 16
44 DV. LAUGARDAGUR 5. JANUAR1985. Sérstæð sakamál ^ Sérstæð sakamál Sérstæð sakamál Egon von Bii/ow gerdi a//t hvad hann gat ti/ þess aö /íta út eins og nasisti. Þarna er hann með nasíska ygg/ihrún eftir aö hafa verið handtekinn. Blóðug barátta von Bvilow við lögregluna Egon von Biilow hataöi enska lög- reglu. Adrenalíniö dældist út í blóö hans bara viö þaö aö sjá mann í lög- reglubúningi. Þaö skaut dálítið skökku viö því ann- ars var hann mjög hrifinn af einkennis- búningum. Hetja hans var Hitler og aö- dáun hans á nasismanum var tak- markalaus. Hann tignaöi hakakrossmenninguna þrátt fyrir aö hann heföi ekki einu sinni verið fæddur þegar nasisminn grasser- aði í Evrópu. Hann var 28 ára og fyrr- um sjómaöur í verslunarflotanum. Hann bætti fyrir missinn af blóma- skeiöi nasismans meö því aö breyta íbúö sinni í London í sannkallaðan helgidóm nasista meö fánum og merkj- um ,Hitler:;rnynd og öðrum minjum frá slæmumtíma. Hann hét ekki raunverulega von Biilow. Hann hafði tekið sér nafnið því honum fannst þaö eiga vel viö uppá- haldsföt sín: ávarta skyrtu meö ská- boröa og SS koröa viö. Hann sló saman hælunum eins og hermaöur þegar hann talaði viö aöra og hann sagðist einung- iskunna þýsku. Þessa sérvisku þoldu menn. En þaö var hins vegar erfiöara aösætta sig viö þaö aö hann kom af staö blóöbaði 30 árum eftir stríöslok. Blóðbaöi sem heföi fengið hvaöa nasista sem er til aö hrökkva í kút. Hann átti eftir aö vinna sér sess í enskri glæpasögu sem versti lögreglu- morðingi landsins. Atburöarásin hófst þegar yfirvöld neituðu honum um leyfi til aö bera byssu sem heföi fullkomnað nasistabúning hans. Engan óraði þá fyrir hvílíkarhörmungar áttu eftir að koma í kjölfar þeirrar misklíðar. „Hafið þér hvflst?" Sorgleg atburðakeöjan hófst snemma aö morgni þess 6. júlí 1974 á rólegum sveitavegi í nágrenni Cater- ham í Suður-Englandi. Þrír lögreglumenn sem voru á hefð- bundinni eftirlitsferð stöövuöu hann og báöu kurteislega um leyfi til aö fá aö skoða ofan í poka sem hann dró á eftir sér þar sem hann gekk. Nokkrum sekúndum síöar mátti heyra skothrinu sem olli fjaörafoki í fuglahópi í nágrenninu. A veginum lá lögreglumaður í blóöi sínu. Annar lög- regluþjónn særðist alvarlega af völa- um skots sem hann fékk í magann. Þriðji lögreglumaðurinn haföi einnig oröiö fyrir skoti en hafði sloppiö lifandi fyrir kraftaverk. Hann skreið í mikilli geöshræringu í átt aö lögreglubílnum og kallaði á hjálp í gegnum talstööina. Á meðan hvarf hinn óþekkti moröingi af staðnum. Mennirnir þrír í lögreglu- bílnum Bravo 7 hefðu vafalaust hugsað sig um tvisvar áöur en þeir ónáðuöu þennan þunnhæröa morgunhana ef þeir heföu vitað hvílikir djöfulskraftar voru að verki í honum. Allt byrjaöi þetta á þessa leið: John Schofield 22 ára var bílstjórinn. Hann dró úr hraðanum þegar hann kom auga á mann sem gekk einn eftir þjóð- veginum. Roy Fullalove, 21 árs félagi hans, skrúfaði rúöuna niður og spuröi meö vingjarnlegu brosi: „Getum við aðstoðað yður? Hafiö þér villst?” Maöurinn sem hann var að tala viö var von Biilow. Hann gaut augunum til lögreglumannsins og sagöi aö hann væri of seinn, hann ætlaöi aö ná í lest. Frá því aö þaö hefði gerst heföi hann gengiðum. Fullalove rifjar þaö svona upp sem þá gerðist: „Eg losaöi um öryggisbeltiö, opnaði dyrnar og spuröi hvort ég mætti líta í pokana sem harrn var meö. Eg var kominn hálfur út úr bílnum þegar ég kom auga á hlut sem endurkastaöi ljósinu. Maðurinn beindi aö mér byssu. Hann skaut tveimur skotum. Eg man ennþá hversu furöu iostinn ég varö er ég sá blóðiö renna út úr holum á líkama mínum. Þá fann ég til sker- andi sársauka í maganum, ég hentist afturábak inn i bílinn. Mig svimaöi og ég fann hvernig ég missti meðvitund. En áöur en þaö var sá ég byssumanninn hlaupa yfir aö hinni hliö bílsins aö bílstjórasætinu þar sem Schofield sat. Hann skaut af byss- unni í gegnum opna rúöuna og hitti í brjóst varnarlauss lögreglumannsins. Schofield dó á staðnum. „Man eftir eldtungunni Fullalove gat síöar bent á von Biilow þegar Biilow var settur í röð meö öörum eftir aö hann haföi veriö hand- tekinn. Hann haföi aldrei gleymt haturstilliti byssumannsins á því augnablik er hann skaut. Þriðji lögreglumaöurinn í Bravo 7 var hinn 31 árs James Findley. Hann sat í aftursætinu þegar skothríöin hófst. Hann segir frá því hvernig hann uppliföi atburðinn: „Þaö varö allt vitlaust þegar skotun- um var hleypt af. Eg man ennþá eftir eldtungunni fram úr byssunni þegar þau riöu af. Eg fann skyndilega til sársauka í hægri handlegg og heyrði Fulialove æpa af sársauka í framsæt- inu. Schofield var búinn aö opna dyrnar hjá sér til þess aö komast út. En hann var fastur í öryggisbeltinu. Hann var fangi í dauðagildru. Eg fór út úr bíln- um og horfði yfir þakið. Þar sá ég hvernig Biilow skaut beint á veslings Schofield.” Á þessu augnabliki, á meðan sárs- aukinn af skotsárinu á handleggnum varö sífellt sárari gerði Findley ör- væntingarfulla tilraun til aö yfirbuga Biilow. Hann yfirgaf nokkurn veginn öruggt skjól sitt bak viö bílinn og gekk fram mót örvæntingarfullum morðingjan- um og skipaði honum aö varpa frá sér vopninu. Von Biilow hlustaöi á skipunina en lyfti síðan byssunni og miðaöi á Findley. Svipur hans lýsti af hreinni og tærri vitfirringu. Kúla stöðvast á minnisbók Findley rifjar þetta upp: „Eg stóö í orðsins fyllstu merkingu augliti til aug- litis viö dauðann. Eg beygði mig eins snögglega og ég gat og leitaði skjóls á bak viö bílinn á meöan skotin riöu af, tvö meö stuttu millibili. Eg heyrði kúlumar hvína viö höfuö mitt. Síðan lagði maðurinn af staö, hlaupandi frá vettvangi.” Þá fyrst gat Findley staulast að tal- stöö bilsins til þess aö kalla á hjálp. Hann fékk ríkulegt tækifæri til þess aö velta því fyrir sér hversu nálægt dauöanum hann heföi verið. Kúlan sem hafði brotið á honum handlegginn hafði stefnt aö brjósti hans. Þar haföi hún hrokkið af þykkri minnisbók. Jafnvel þó aö gert heföi verið viðvart og þó aö æ meiri sársauki stafaði af skotsárinu hélt Findley áfram elt- ingarleiknum upp á eigin spýtur. Hann stöðvaöi vörubíl sem átti leið framhjá og elti von Biilow á flóttanum. En Biilow haföi tekist aö stinga af. Lögregluhundur fann pokana sem von Biilow haföi haft meö sér. Þeim haföi verið varpað í skurð í nágrenni jámbrautarstöðvarinnar. 1 pokunum vom plötur af mótorhjóli. Þeim haföi verið stoliö eöa þær falsaöar. Var þaö ekki hrein tilviljun aö von Búlow var á nákvæmlega þessum þjóövegi? „Veifaði mér með haglabyssu" Næstu daga faldi von Búlow sig eðli- lega. En þann 12. júlí kom hann upp á yfirboröiö. 1 þetta skipti var þaö í ná- grenni við heimili hans í Hither Green, Lewisham í Suöur-London. Hann stöðvaöi þar vörubílsstjóra sem hét Ron Julian. Von Búlow var vopnaður hlaupsagaðri haglabyssu og heima- gerðri handsprengju. „Hún er nógu sterk til þess aö sprengja bæöi þig og bílinn þinn í tætl- ur ef þú ferö ekki að fyrirmælum mín- um,” sagði Búlow viö bílstjórann. Þaö kom í ljós aö Ron Julian var eng- in skræfa. Þegar bíllinn stöðvaði á ljós- um opnaði Julian eldsnöggt bíldymar þeim megin er von Biilow sat. Hann sparkaöi honum út á gangstétt og ók í burtu með eldingarhraöa. Þar sat von Búlow síðan hálfruglaö- ur meö haglabyssu sína í annarri hendi og handsprengju sína í hinni. Þeir sem framhjá gengu voru alveg jafn undrandi. En von Biilow náöi sér fljótt. Hann hljóp að næsta bíl og veifaði vopnum sínum ógnandi. Bílstjórinn hét Michael Taylor og segir svo frá: „Eg beið eftir rauðu þegar þessi ná- ungi stóð skyndilega fyrir framan bíl- inn og veifaði mér meö haglabyssu. Hann barði byssunni í rúðuna þar sem farþegasætið var svo að ég opnaöi dyrnar og hann stökk inn. Hann var í mikilli geðpshræringu og sagði aö hann væri meö sprengju sem myndi springa nema ég færi í öllu aö hans vilja. Hann krafðist þess aö ég keyröi. Þaö gerði ég. Þá beindi hann hagla- byssunni að höföi mínu. Hann krafðist þess stanslaust aö ég æki hraöar. Þegar ég sagði honum aö ég væri á leiöinni til Dover kinkaöi harin æstur kolli og sagöi aö hann væri á leið þangaö líka. Hann væri gamall sjómaður og gæti vafalaust fengiö pláss þar. Eg sagöi — til þess aö halda honum uppi á snakki — að ég væri gamall sjó- maður sjálfur og spuröi hann á hvaða skipum hann heföi verið. Hann nefndi tvö nöfn á skipum sem áttu sænska heimahöfn. Eitt sinn krafðist von Biilow þess aö viö staönæmdumst. Hann haföi veitt bíl athygli sem elti okkur og hann var viss um aö þaö væri lögreglubíll. Eg beygöi út í vegarkantinn og hann beindi haglabyssu sinni aö bílnum sem framhjá fór. ökumaöurinn staröi í for- undran á okkur. Og bang, bang. Von Biilow skaut tveimur skotum í átt aö bílnum sem. framhjá fór. Það var geðveikt. Von Biilow virtist nú í meira jafn- vægi. Hann talaði stanslaust og næst- um gleðilega og spuröi eitt sinn: „Hvernig finnst þér eiginlega aö keyra um meö geðsjúklingi eins og mér?” ” Hann sagði Taylor f rá því að lögregl- an væri á höttunum eftir sér. En þeir myndu sko sannarlega ekki ná sér. L ögreglumenn vinna á staðnum þar sem morðin voru framin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.