Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1985, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1985, Blaðsíða 5
DV. LAUGARDAGUR 5. JANUAR1985. 33 Mayfield lávarður og fráleit hegðun hans Poirot starfaöi einnig töluvert með Spence yfirlögregluþjóni og virðist hafa metiö hann meira en vesalings Japp. Spence var sveitamaður og ósmeykur viö að viöurkenna hvenær hann varútiaðaka. Þá er athyglisvert að kanna hvernig litiö var á Hercule Poirot utan Bret- lands. Mörg dæmi höfum viö frá Frakklandi. Nefna má M. Caux, lögreglufulltrúa í Cannes, sem stamar: „Ekki þó sá eini sanni Hercule Poirot. . . ” Einnig M. Bex, sem bar takmarkalitla virðingu fyrir Poirot, og M. Giraud, sem sagöi í fyrir- litningartón að Poirot hefði „látiö ansi mikið að sér kveða hér í gamla daga”. Fyrir ummæli sín varö Giraud aö gjalda dýru verði. I næstum hverju landi Evrópu voru einhverjir sem þekktu Poirot og dáöu, svo sem Lementeuil i Sviss, og greiddu þessir menn allir götu Poirots ef þörf var á. Einnig má marka frægð Poirots af því hversu oft ráðherrar í vanda leit- uöu til hans. Því miður höfum við fremur takmarkaða vitneskju um ýmis mál sem snertu þekkta stjórn- málamenn en vafalítiö ráða öryggis- hagsmunir breska ríkisins þar mestu um. Og það voru ekki aðeins breskir frammámenn sem sneru sér til Poirots. Hver var hann, franski hers- höfðinginn sem sagði viö Poirot: „Þér hafið bjargað heiðri franska hersins — þér hafiö komiö í veg fyrir mikið blóð- bað”? Þessa var getið er Poirot ferð- aðist með Austurlandaliraðlestinni, sein frægt er oröið, og timinn gæti því bent til Stavisky-málsins en lengra komumst við ekki. Eins og fyrr var getiö kom Poirot til aðstoöar þegar breska forsætisráðherranum var rænt á heimsstyrjaldarárunum fyrri, en liann kom einnig viö sögu í því furðu- lega máli þegar annar forsætisráö- herra stal kafbátateikningum lands síns. Við þekkjum sömuleiðis afskipti hans af Mayfield lávarði og fráleitri hegöun hans, en um Mayfield var um tíma talaö sem næsta forsætisráð- herra. Og við vitum um snilli hans viö að koma upp um æsingamennina á X- Ray News sem hugðust kollvarpa bresku ríkisstjórninni með því að afhjúpa spillingu enn annars forsætis- ráðherra. Sterk tilfinning fyrir réttu og röngu En margt er þó enn á huldu. Hver voru þau „smámál” sem hann ann- aðist fyrir varnarmálaráöuneytið í fyrri heimsstyrjöldinni, hvernig aðstoðaði hann efnafræöinginn fræga sem vann við eiturgasframleiðslu í sama stríði? Hastings gefur okkui' litlar upplýsingar um þessi efni og sjálfsagt vissi hann fátt eitt sjálfur. Altént vú'ðist ljóst að frá því að Poirot „fór á eftirlaun” 1904 og fram til þess aö hann særðist á dularfullan hátt hafi hann oftsinnis stundað leynilegar rannsóknir fyrir bresk og frönsk stjórnvöld. En hvaö sem hami tók sér fyrir hendur er víst að Poirot hafði alla ævi afar sterka tilfinningu fyrir réttu og röngu. Einkum og sér í lagi var hann sannfærður að þaö væri undú- svo til öUum kringumstæðum rangt að deyöa annan mann. Það kemur hvaö skýrast fram í frásögninni af máli því sem Poirot vann að á fjóröa áratugnum og lýst er í bókúini One, Two, Buckle My Shoe. Þar viðurkennir hann að „öryggi og hamingja aUrar þjóöarinnar” kunni aö velta á eúium manni en krefst þess engu aö síöur að viðkomandi hljóti makleg málagjöld fy rir morö. En hvernig voru samskipti þeirra Poirots og Hastings höfuösmanns? Oft er haft í flúntingum að Poirot hafi fyrirUtiö Hastings og jafnvel gert gys að honum. Múinisblöö höfuösmannsins sýna að gamanmál Poirots hafa ekki sært hann. Hann virðist fyllilega hafa gert sér greúi fyrir því að Poirot var honum fremri að gáfum þó samtímis vilji hann ekki láta hlut súin baráttu- laust. Víöa má sjá athugasemdir eins og: „Vitaskuld var ég kominn á sporiö” (nokkur atriði Styles-máls- ins). „Eg haföi hugboð um sannleik- ann en H.P. varö á undan mér” (ABC Murders). „Vissi aUan tímann aö þaö var eitthvað skrýtið viö þetta” (Peril at End House). Oftai má þósjámálsgreúiareúisog: ,,AUtaf stoltur af því aö H.P. kaus mig að vini. Eg er venjulegur maöur. H.P. THE GREAt l)ETf.CTlVEvS Hið dularfulla ævintýrakvendi, Vera Rossakoff greifynja, var að likindum sú kona sem Hercule Poirot hreifst mest af um ævina. Hann hugleiddi m.a.s. að biðja hennar en lét ekki verða af þvi. legum þokka. Stundum setti hann aðdáun sína á tilteknum konum á svið, svo sem eúis og þegar Hastúigs áleit ranglega að hann væri ástfanginn af konu einni sem síðar reyndist vera moröingi — frá þessu er sagt í bókinni Peril at End House. En ekki er vafi á því aö Poúot laðaðist að vissum konum. Var hrifning hans kynferðis- legs eölis? Um það er ekkert vitaö en fráleitt aö álykta annað en að Poirot hafi fundiö fyrir sömu kenndum og aðrirkarúnenn. Það fyrsta sem vitað er um konur í lífi hans er byggt á stuttri klausu um æsku hans í Belgíu. Þar léku hann og piltar á hans reki leik sem kallaðist : „Ef ekki þú, hver værúöu þá?" Þeú skrifuðu svörin í múinisbækur ungra stúlkna, og voru bækur þessar „meö gylltum kili og bundnar í blátt leður”. „Ég elskaði eitt sinn unga og fagra stúlku... " Næst skjóta konur upp kollinum þegar Poúot tók eitt sinn á leigu íbúð í London undir nafninu O'Connor (og hlýtur að hafa veriö erfitt að samræma svo írskt dulnefni útliti Poirots og tals- máta). Þá komst hann í ky nni viö unga konu og segir við hana: „Eg eLskaði eúiu súini fagra og unga enska stúlku sem líktist yöur ákaflega.” Hann dregur að vísu úr hátiðleika þessarar fullyrðúigar með þvi að grmast meö að sem betur fer hafi ekkert orðiö úr gift- ingu þvi liún hafi ekki kunnaöað elda, en dapurleikúin í rödd hans var greini- legur. Engúi leið er að segja til um hver þessi stúlka muni liafa verið. Þaö getur ekki hafa verið Rosamund Darnley úr Evil Under the Sun þótt hann „dáði hana meira en nokkra aðra konu sem hann hafði hitt”, því henni Poirot lagði svolitid fyrir sig ritstörf þótt ekki hafi það farið hátt. Hér er bók hans um mestu leynilög- reglumenn sög- unnar, bók sem að skaðlausu mætti innihalda kafla tim hann sjálfan. var snillingur.” Vissulega var Hastings auöblekktur, líkt og kom ber- lega í ljós þegar Poirot fann upp bróöur sinn Achille, en engu aö síöur mat Poirot álit hans og skoöanir mikils. Kenndir Poirots til kvenna Þeir félagar höfðu lika brallaö margt saman. Það var ekki oft sem Poirot lenti i lífshættu við störf sín en þaö kom þó fyrir, og oft vegna óska Hastings um að vera þar sem heitast var í kolunum. Höfuðsmaðurinn hefur sjálfsagt notið þess þegar hann var tekúin af smábát upp i tundurspilli samkvæmt skipunum flotamálaráðu- neytisins, eða þegar hann var ritari Abe Ryman, Númer 2 af hinum Fjórum stóru. Og þaö hefur sjálfsagt veriö býsna ævintýralegt þegar þeir Poirot dulbjuggu sig sem tvo illa klaidda slæpingja í undirheimum Parísar! 1 hvað mestri hættu lentu þeir þegar sú geösjúka vísindakona, Madame Oúvier, fyrirskipaði aftöku þeirra. Þá sneri Poúot á hana meö því að biöja um og fá síðustu sígarettuna sem hann upplýsti siðan aö væri í raun blásturspípa með eitraðri ör. Madame Olivier neyddist þá til aö sleppa þeún. Öðru sinni var hætta á að Poúot félli fyrir eitri morðingja sem valdi fórnar- lömb sín af handahófi. Ur því aö hér var múinst á glæpa- kvendið Madame Oúvier væri ekki úr aö vegi að hugleiða að lokum samband Poirots viö konur. Flestir áúta líklega að þau hafi engin veriö er. það er fjarri sanni. Poirot gerði oft góðlátlegt grúi aö hrifningu Hastings á jarphæröu kvenfólki en sjálfur var leynilögreglu- maðurinn ekki ónæmur fyrir kven- kynntLst hann ekki fy rr en löngu síöar. Viö vitum hins vegar um eina konu sem Poirot dáði og virti frá þvi að hann sá hana fyrst. Hastings vék að henni undú rós þegar hann skrifaöi að Poirot hafi viljað hafa konur „stórar og út- rikar og helst rússneskar”. Hér á höfuðsmaðurinn við Veru, ööru nafni Rossakoff greifynju, en hún koin oft við sögu litla leynilögreglumannsins. Fyrst fréttum við af henni eftú að hún hafði flúið frá Rússlandi eftir byltinguna 1917 og heúnsótti Poirot á Farraway Street. Það gustaði að henni þar sem annars staðar. Þá stundaði greifynjan skartgripaþjófnaöi en mætti ofjarú sínum í Hercule Poirot. Hún tók ósigri súium með sóma og Poirot heiúaöist af henni. Hann var ineira að segja svo æstur að hann var nærri dottinn í stiga eftir að hafa kvatt hana. „Hún hefur stáltaugar,” sagöi liann. Og stáltaugar þuifti hún vissu- lega þegar Poirot og Hastings rákust á hana næst. Þá gekk hún undir nafnúiu Inez Veroneau og var ritari Madame Olivier, eúinar af hinum Fjóru stóru. Sem fyrr kom fram lentu Poirot og Hastings þá í hinum inestu hremm- ingum en einu sinni bjargaði Vera lífi þeirra. Poirot þakkaði henni úfgjöfúia með því aö koma því í kring að sonur hennar, sein hún áleit að væri dáinn, komst frá Rússlandi. Þau hittust síðast í Helvíti llrifning Poirots á þcssu ævúitýra- kvendi var svo djúp að uin tíina hug- leiddi hann að bera upp við hana bónorð. Ekkert varð þó úr því. Mörgum árum siöar sá hann hana til- sýndar í neðanjaröarlest undir London: „hún var kona þéttra og til- komumikilla forma; logandi rautt hár hennar var krýnt svolitilú strábrynju sem i voru festir fjöldamargir lit- skrúðugir fuglar.” Eftir þetta spurðist Poirot fyrir um Rossakoff greifynju og -komst að því aö hún rak næturklúbb sem hét því óskemmtilcga nafni Hell eöa Helvíti, og segir þaðallt sem segja þarf um staðinn þann. En í Helviti liitt- ust Poirot og greifyiijan á ný og skipt- ust á nokkrum oröum; þau sögðuhvort öðru að hitt hefði ekkert breyst, en „hann sá nú ljóslega aö tuttugu ár eru tuttugu ár. Rossakoff greifaynju var best lýst meö orðinu rústir. En hún var að minnsta kosti stórbrotnar rústir.” En þessar rústir kallaöi Poirot „konu sem stendur upp úi- í hópi þúsunda — í hópi milljóna.” Hún heiú- aði hann eins og aðalsmenn ihún var raunveruleg greifaynja) heilla oftast- nær venjulega borgara, eins og hinir stóru heilla hina smáu, eins og hinir kæruleysislegu heilla hina reglusömu. Og glæpir liennar margvLslegir (þótt hún harðneitaöi að skipta sér af eitur- lyfjum) drógu siður en svo úr aðdáun Poirots. „Þú berð ekkert skynbragö á rétt og raiigt,” sagði hann dapurlega, en lét hana þó faðma sig að sér svo að varalitur og andlitsfarði klesstust uin allt andlit hans. Hann kallaði hana aútaf Veru og sendi henni rauðar rósir. Svo var komiö um tima aö jafnvel húi vélræna ungfrú Lemoh, ritari PoiroLs, hugleiddi með sjálfri sér: „Hugsa sér. . . Og þaö á hans aldri. . . Getur þaöveriöað. . . ” En ekkert geröist. Við lesum i Curtain aö Hercule Poirot og Vera Rossakoff greifynja giftu sig aldrei. Fundurinn í Helvíti virðist þvi hafa verið síðasti fundur þeirra Þaö má þó segja irieð sanni að hún og eiigiii önnur bafi verið konan í lífi leymlögreglu- mannsúis knáa. Endursagt&snúið: -1.1. Það væri spor í réttaátt f Hjá okkur lærirðu samkvæmisdansana, gömlu dansana, Break, Rokk o. fl. o.fl. Auk þess lærir yngsta fólkið að dansa hjá okkur. Sparaðu ekki sporin. Skelltu þér í dans. Fjölskylduafsláttur. Systkinaafsláttur> DANSSKÓU SiGLMMR HÁimmcmR SÍMt46m MjDBREKKUlz FÍD Felag islenskra danskennara

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.