Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Qupperneq 20
20 DV. MÁNUDAGUR 23. SEPTEMBER1985. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir ágústmánuð 1985 hafi hann ekki verið greiddur i síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20% en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrj- aðan mánuð, taliðfrá og með 16. október. Fjármáiaráðuneytið, 20. september 1985. Opið alla daga kl. 9 -19 ^ / Notaðir Cq / bílar Opið laugardaga kl. 10-17 Bílaleiga Bílakjallarans. Sími 84370. F0R0HUSINU Árg. Ek. Verö Taunus 1600 GL, 4ra dyra, grár 1981 290.000 Suzuki Alto, 4ra dyra, blár 1981 150.000 Suzuki Swift GL, 3ja dyra, drapp. 1984 310.000 Suzuki Fox, 4x4, 3ja dyra, grár 1982 290.000 Suzuki Fox pickup, 4x4, yfirbyggður 1984 440.000 Suzuki Alto, 4ra dyra, sjálfskiptur 1983 250.000 Suzuki sendi-, ST90, grár 1982 160.000 Subaru station, 4x4 1981 49.000 320.000 Mazda 929 station 1980 58.000 245.000 Mazda 929, 4ra dyra 1981 60.000 290.000 Merc. Benz300, dísil 1982 117.000 790.000 Talbot Solara GLS, 4ra dyra 1982 33.000 320.000 Toyota hilux dísil, yfirbyggður 1982 680.000 Fiat Uno ES, 5gíra, svartur 1984 270.000 Volvo 244 GL, 4ra dyra, grár, b/s 1979 270.000 Saab 96, rauöur, góð kjör 1978 160.000 Range Rover 1974 75.000 390.000 Ford Club Wagon, 11 manna, bensín 1980 550.000 Vantar Escort, 3ja dyra, árg. 1983—1984 og Mazda 323, sjálfsk., 1982, góða bíla, ásamt fleiri nýlegum bílum. BÍLAKJALLARINN Sötumaður Jónas Ásgeirsson. Fordhúsinu v/hlið HagkaUPS. Símar 685366 og 84370. Nauðungaruppboð annað og síöasta á eigninni Miðbraut 23, 2. hæð, norðurenda, Sel- tjarnarnesi, þingl. eign Jóns Sigurössonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. september 1985 kl. 15.45. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á eigninni Klettagötu 12, Hafnarfirði, tal. eign Guðjóns Guönasonar, fer fram á eigninni sjálfri firrimtudaginn 26. september 1985 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 102./84, 2. og 8. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Holtsgötu 13, Hafnarfirði, þingl. eign Árna Jónssonar, ferfram eftir kröfu Guðjóns Steingrimssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. september 1985 kl. 13.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tölublaði Lögbirtingablaösins '84 og 2. og 8. tölu- blaði þess 1985 á eigninni Bröttukinn 16, Hafnarfiröi, þingl. eign Gunnars Þ. Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrimsson- ar hrl , Útvegsbanka islands, Gjaldheimtunnar í Hafnarfiröi, og Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. septem- ber 1985 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Útibússtjórar í Ríkinu hafa dágóðar sporslur Á góöum mánuði geta útibússtjórar áfengisútsalanna þrefaldaö laun sín með svokölluöu mistalningarfé sem leggst ofan á föst mánaöarlaun þeirra. Þannig geta þeir slagað upp i hundraö þúsund krónur á mánuöi og þar yfir. Utibústjórar í áfengisútsölunum eru með á bilinu 29 til 33 þúsund krónur í föst laun á mánuöi. Hvar þeir eru á þessu bili fer eftir starfsaldri, en þeir eru i 64. launaflokki ríkisstarfsmanna. Þeir fá ekki greidda aukavinnu, en þess í stað fá þeir fyrrnefnt mis- talningarfé ofan á launin; ákveöna prósentu af sölunni. Hún er 2 prómill af sölunni. 1 meöalmánuði er salan um 25 milljónir, en er mun hærri á annatímum eins og í jólamánuöi. 2 prómill af 25 milljónum eru litlar 50 þúsundir króna. Áöur en útibússtjórinn setur þá peninga í vasann þarf hann að greiöa með þeim þaö sem kann aö vanta í kassann til dæmis vegna mis- taka í afgreiðslu, þegar gert er upp mánaðarlega. Stundum þarf hann ekkert aö greiöa eða sáralítiö af þessum peningum í kassann, þótt vissulega geti þaö komið fyrir. Sú f jár- hæð fer þó aldrei yfir 50 prósent af mis- talningarfénu. Því má bæta viö hér til fóöleiks aö þegar starfsmenn áfengisútsölunnar á Lindargötu voru rændir fyrir hálfu öðru ári kom ránsfengurinn ekki allur til skila. Þó var útibússtjóri áfengisút- sölunnar þar ekki látinn greiöa mis- muninn með mistalningarfénu. Sá sem rændi var dæmdur til þess. -KÞ. Hin Ijótu sár eftir jeppana leyna sér ekki. JEPPAMENN VALDA NÁTTÚRUSPJÖLLUM Sjö ungmenni fóru nýlega inn á Emstrur, afrétt Hvolhrepps. Farar- tæki þeirra voru tvær vel búnar jeppa- bifreiðar. Um leið og bifreiðarnar voru komnar yfir Markarfljót var þeim ekið út fyrir veginn og út í viðkvæman gróðurinn. Og áfram var haldið með sama akstursmáta upp í Hattfellsgil sem er í um 900 metra hæð. Þar var gróður einnig skemmdur. Tilkynning um þetta athæfi barst til lögreglunnar á Hvolsvelli sem þegar fór á staöinn og haföi uppi á ung- mennunum. Kom þá í ljós að einn úr hópnum vantaði, hafði hann horfið um morguninn og verið ölvaöur. Hófst þegar leit að honum með aðstoö flug- vélar. En áður en skipuleg leit hófst skilaöi maðurinn sér. Hafði hann þá gengið alla leið í Þórsmörk. Ekki þarf að taka fram aö þetta er vítavert athæfi. Ljót sár í gróðri sjást langt að og geta haft óbætanleg áhrif ef ekkert er að gert. SMJ. „Spegill, spegill” segir drottningin „Spegill, spegill, herm þú mór," gæti Drottningarbrautin á Akureyri verið að segja likt og drottningin í ævintýrinu fræga forðum. Myndin er tekin í einni kvöldstillunni fyrir skömmu, sannkölluð miðnætur- mynd. DV-myndJGH.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.