Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Blaðsíða 38
38 Smáauglýsingar ' DV. MÁNUDAGUR23. SEPTEMBER1985. Sími 27022 Þverholti 11 Sölutum Hafnarflröl. Oskum aö ráöa starfskraft til starfa frá 1. okt. eöa fyrr, þriskiptar vaktir. Sími 52017. Atvinna óskast Piltur um tvítugt óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 72959. Tvœr tvitugar, duglegar og áreiöanlegar stúlkur, nemar í Háskólanum, óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í símum 12762 og 20763. Ég ar 24 Ara og mig vantar vinnu, ýmislegt kemur til greina, hef stúdentspróf. Uppl. í sima 37912. 37 Ara kona óskar eftir framtíöarstarfi, helst sem næst Kleppsholtinu. Uppl. í síma 32395 eftirkl. 17. Varslunarakólanaml með verslunarpróf óskar eftir atvinnu frá 8—1 eða allan daginn. Góð ensku- og þýskukunnátta. Vinsamlegast hringiö í síma 13041 milli kl. 13 og 18 eða 19521 eftirkl.18. 58 ára maður óskar ettir léttu starfi, þaulvanur bílstjóri og vanur alls konar útréttingum, öll létt störf komatil greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H —289. Barnagæsla Vesturberg. Barngóð og áreiðanleg stelpa óskast til að koma heim og gæta 2ja ára drengs mánudaga, miðvikudaga 13—16, föstu- daga 13—15. Símar 75562 og 687801. Dagmamma, vesturbœr. Dagmamma óskast í vesturbæ til að gæta 1 1/2 árs stúlku frá kl. 9—17. Uppl.ísíma 13861. Barngóð kona óskast til aö sækja 3ja ára dreng á Hólaborg kl. 12 og gæta hans í ca 4 tíma á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum. Uppl. í síma 72306. Vantar góða stúlku til að vera hjá tveimur börnum þrjú kvöld í viku. Uppl. í síma 44870. Dagmamma óskast fyrir 9 mánaða barn í austur- eða vest- urbæ. Uppl. í síma 621747. Barngóð kona óskast til að gæta 7 mánaða drengs 5—8 tíma á dag, helst sem næst Safamýri eöa I,andspítala. Sími 32674. Tvíburar — vesturbær. Barngóð og dugleg stúlka óskast til að gæta 1 1/2 árs tvíbura, 3 tíma eftir hádegi. Simi 14017 e. kl. 17. 6 ára dreng, sem gengur í Breiðagerðisskóla, vantar pössun frá hádegi til kl. 17. Uppl. í síma 84127. Vantar þig pössun fyrir barnið þitt hálfan daginn? Haföu þá samband við mig, ég passa börn á öllum aldri frá 7.30—13 og er í síma 73677 milli 19 og 20.30. Tapað -fundið Tapast hefur stálpaður kettlingur, alhvítur með mislit augu, annað brúnt en hitt blátt, er með bláa ól um hálsinn. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 17889. Fundarlaun. Spákonur Sá sem er hygginn lítur fram á veginn. Spái í bolla og Tarrot. Uppl. í síma 14610, Áslaug. Einkamál Kona um fertugt óskar eftir að kynnast hressum manni á svipuðum aldri. Tilboð sendist á smá- auglýsingadeild DV sem fyrst merkt „Haust 1985”. Málverk Kjarvalsmálverk til sölu, málað 1937. Stærð 100x140 cm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-287. Skemmtanir Starfsmannafélög og félagasamtök. Ef haustskemmtunin er á næsta leiti þá getum við stjórnað dansinum. Övíða betri reynsla og þjón- usta, enda elsta og útbreiddasta ferða- diskótekiö. Diskótekið Dísa, heima- sími 50513 (farsími 002-2185). Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Fjárhagsbókhald, viöskiptamanna- bókhald, gagnaskrár, ljósritun, rit- vinnsla, Rúnir, Austurstræti 8, sími 25120. Bókhald — tollafgreiðsla. Tek aö mér bókhald o.fl. fyrir smærri fyrirtæki. Uppl. í sima 84622 eftir kl. 18. , Ýmislegt Graffity óskast: Hefur þú séö eitthvert sniðugt veggja- krot nýlega? Lumar þú á einhverju sjálf(ur)? Krot gegn kerfinu. Heimspekikrot. WC krot. Góöar hugmyndir vel þegnar, því fleiri því betra. Sendist auglýsingadeild DV merkt „I.V.”. Kennsla Nemi á 1. ári í lyfjafræði óskar eftir aukakennslu í stærðfræði og efnafræði. Uppl. í síma 17108 eftirkl. 19. Aimenni músíkskólinn. Kennsla hefst 8. sept. Getum bætt við nemendum í harmóníkuleik, byrjend- um eða iengra komnum, einnig byrj- endum í gítarleik (kerfi). Karl Jóna- tansson, Hólmgarði 34, sími 39355. Garðyrkja / Garðeigendur. Hellulagnir — hleðslur — hauststörf. Hjörtur Hauksson skrúðgaröyrkju- meistari, sími 12203. Snjóbræðslukerfi fyrir veturinn. Tökum að okkur hellu- lagnir, vegghleðslur, snjóbræðslukerfi og jarðvegsskipti. Gerum föst verðtil- boö í efni og vinnu. Vönduð vinna, van- ir menn. Steinverk, símar 77226 og 77186. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Eurocard — Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í sím- um 666086 og 20856. Úrvnlstúnþökur til sölu, heimkeyrðar eða á staðniun. Geri tilboð i stærri p: litanir. Tún- þökusala Guðjóns,. Simi 666385. IVIold. Til sölu ódýr og góð gróðurmold, heimkeyrð. Uppl. í síma 22790 og 671373. Túnþökur—Landvinnslan sf. Túnþökusalan. Væntanlegir tún- þökukaupendur, athugiö. Reynslan hefur sýnt að svokallaöur fyrsti flokkur af túnþökum getur verið mjög mismunandi. IJyrsta lagi þarf að ath. hvers konar gróður er í túnþökunum. Einnig er nauðsynlegt að þær séu nægi- lega þykkar og vel skornar. Getum ávallt sýnt ný sýnishorn. Ara- tugareynsla trvggir gæðin. Land- vinnslan sf., sími 78155, kvölds. 45868— 17216. Eurocard—Visa. Til sölu úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, dreift ef óskað er. Erum með traktorsgröfu, beltagröfu og vörubíl í jarðvegsskipti og jöfnun lóöa, einnig hita- og hellulagnir í innkeyrslur. Sími 44752. Túnþökur. 1. flokks Rítngárvallaþökur til sölu, heimkeyrðar, magnafsláttur. Af- greiðum einnig bila á staðnum. Einnig gróðurmold, skjót afgrciðsla. Krcdit- kortaþjónusta, Olöf, Olafur, símar 71597,77476. Gróðurmold, heimkeyrð, til sölu. Er meö Bröyt gröfu og vörubíl. útvegum einnig öll fyllingarefni, t.d. sand, grús og möl. Uppl. í síma 73808. Hreingerningar Hólmbræður- hreingerningastöðin, stofnsett 1952. IHreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o. fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043, Olafur Hólm. Þvottabjörn-Nýtt. Tökum að okkur hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eöa tímavinna. Örugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043. Hreingerningafélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöng- ,um og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum og vatns- sugum. Erum aftur byrjuð meö mottuhreinsunina. Móttaka og upplýsingar í síma 23540. Hreingerningar á ibúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn er flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Uppl. í síma 74929. Gólfteppnhreinsun, hreingcrningar. Hreinsum tcppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sog- afli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn.sími 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðmn, stigagöngum og stofnunuin, cinnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivcl sem hrcinsar ineð góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síinum 33049, 667086 og 45539. Haukur, Guðmiindur og Vignir. Músaviðgerðir Sprunguviðgerðir. Þéttum sprungur í steyptum veggjum. Gerum viö steyptar þakrennur. Múr- viðgerðir og sílanúðun, 16 ára reynsla. Uppl. ísíma 51715. 20 ára reynsla. Þakviðgerðir, rennuviðgeröir, sprunguvíögeröir, múrviðgerðir, alls konar húsaviögeröir. Leitið tilboða. Sími 74743 kl. 12-13 og eftir kl. 20. Glerjun — gluggar — þök, sumar sem vetur. Fræsum upp gamla glugga fyrir nýtt verksmiðjugler. Öll almenn trésmíðavinna, vönduð vinna. Réttindamenn. Húsasmíðameistarinn, símar 73676 og 71228. Steinvernd sf., simi 79931 eða 76394. Háþrýstiþvottur og sandblástur, fyrir viögerðir og utan- hússmálun, einnig sprungu- og múr- viðgerðir, sílanböðun, rennuviögeröir, gluggaviðgerðir og fleira. Hagstætt verð. Greiðsluskilmálar. Steinvernd sf, sími 79931 og 76394. Húsaþjónustan Ás auglýsir. Trésmíðar inni sem úti , málningarvinna, múrviðgerðir, þak- viðgeröir og þéttingar. Gerum við flötu þökin með fljótandi áli, skiptum um þök og fleira. Ábyrgö tekin á öllum verkum. Ath. Fagmenn. Sími 76251 og- 19771. Blikkviðgerðir, múrum og málum þakrennur og kanta, múrviðgerðir. Skiptum á þökum og þéttum þök o.fl. o.fl. Tilboð eða tímavinna. Símar 27975,45909,618897. Ábyrgð. Líkamsrækt Svæðameðferð — fótanudd. Meöferðin er m.a. árangursrík viö bakverk, höfuðverk, vöðvabólgu, melt- ingartruflunum og fleiru. Hef nokkra tíma lausa. Simi 37712. Madonna fótaaðgerða- og snyrtistofan Skipholti 21, sími 25380. Stofan er opin virka daga 13—21 og laugardaga frá 13—18. Kynniö ykkur verö og þjónustu. Verið velkomin. Til sölu tveir lítiO notaðir Solana Super 28 peru bekkir. Uppl. í síma 610990. Hausttilboð Sólargeislans. Vorum að skipta um perur. Bjóðum 10 tíma á kr. 850,20 tíma á kr. 1.500. Verið velkomin. Ávallt heitt á könnunni. Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, sími 11975. Sólbaðsstofan Holtasól, Dúfnahólum 4. September-tilboðið er stakur timi, 100,10 tímar 600, 20 tímar 1200. Bjóðum nýjar og árangursríkar Belarium—S perur. Næg bílastæði. Verið hjartanlega velkomin. Sími 72226. Sólbar, Skólavörðustig 3, sími 26641, er toppsólbaðsstofa er gef- ur toppárangur. Notum eingöngu Belaríum S perur, þ.e. sterkustu perur er leyfðar eru hérlendis. Góð þjónusta og hreinlæti í fyrirrúmi. Ath., lægsta verö í bænum. Pantið tíma í síma 26641. Sólbaðsstofan Sahara, Borgartúni 29. Kynningarverö út þenn- an mánuö. 900 kr., 20 tímar, 500 kr. 10 tímar og 100 kr. stakir. Nýjar perur, gufubað, að ógleymdri líkams- og heilsuræktinni. Nuddari á staðnum. Heitt kaffi á könnunni. Uppl. í síma 621320 og 28449. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn !! Fullkomnasta sól- baðstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauöir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at- vinnubekkir eru vinsælustu bekkirnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag — föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, .sími 10256. Þjónusta Múrviðgerðir — Mótarif. Tökum að okkur allar múrviðgerðir, einnig mótarif og hreinsun, vanir menn, föst tilboð eða tímavinna. Uppl. ísíma 42873 e. kl. 18. Húsasmíðameistari. Tökum að okkur alla innivinnu, gler- skiptingar og gluggaviðgerðir, breyt- ingar og viögeröir á þökum. Uppl. í síma 28452 eftir kl. 18. Húsráðendur: Tökum að okkur alla innismíði, s.s. hurðaísetningar, parketlagnir og veggjasmíði. Getum einnig útvegaö buröarþols- og arkitektateikningar. Gerum tilboð, fagmenn að verki. Leitiö upplýsinga eftir hádegi í síma 41689 og 12511, kvöld- og helgarsíma. Dyrasímar — loftnet - símtæki. Nýlagnir, viðgerða- og vara- hlutaþjónusta á dyrasímum, símtækj- um og loftnetum. Þú hringir til okkar þegar þér hentar, sjálfvirkur símsvari tekur við skilaboðum utan venjulegs vinnutíma. Simar 671325 og 671292. Glasaleigan auglýsir. Vantar ykkur leirtau í veisluna? Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, bolla, glös, staup dúka o.fl. Hringið í síma 641377. Háþrýstiþvottur-sílanúðun. Háþrýstiþvottur meö allt að 350 kg þrýstingi, sílanúðun með mótordrifinni dælu sem þýðir miklu betri nýtingu efnis, viögerðir á steypuskemmdum. Verktak sf., sími 79746. (Þorgrímur Olafsson húsasmíðam.). J.K. p arketþjónusta. Pússum og lökkum parket og viðar- gólf. Vönduð vinna, komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Húsasmiður getur bætt við sig verkefnum, til dæmis milli- veggjasmíði, parketlagningum, inn- réttingum og gluggaísetningum, ábyrgð tekin á allri vinuu, tímavinna eða tilboð.Sími 54029. Falleg gólf. Slípum og lökkum parketgólf og önnur viðargólf. Vinnum kork-, dúk-, marmara- og flísagólf o.fl. Aukum end- ingu allra gólfa með níðsterkri akrýl- húöun. Fullkomin tækni. Verðtilboö. Símar 614207,611190 og 621451. ökukennsla Ökukennarafélag Islandsauglýsir. Sigurður Snævar Gunnarsson s. 73152 Ford Escort '85 27222 671112. Elvar Höjgaard s. 27171 Galant2000GI,S '85 Snæbjörn Aöalsteinsson s. 617696-73738 Mazda 323 ’85 ÖrnólfurSveinsson s. 33240 Galant 2000 GI.S ’85 Guðmundur G. Pétursson s. 73760 NissanCherry ’85 Guðbrandur Bogason s. 76722 Ford Sierra ’84 bifh jólakennsla. Snorri B jarnason s. 74975 Volvo GLS ’85 bílas. 002-2236. HallfríðurStefánsdóttir s. 81349 Mazda 626, '85 Þorvaldur Finnbogason s. 33309-73503 Ford Escort ’85 Jón Haukur Edwald s. 31710-30918 Mazda 626 GLX ’85 88829. Ölafur Einarsson s. 17284 Mazda626GLX '85 Daihatsu Rocky. Lipur kennslubifreið, auðveld í stjórnun. Ökuskóli og prófgögn. Kennslutímar eftir aðstæöum nemenda. Bílasími 002—2025, heimasími 666442. Gylfi Guðjónsson ökukennari. Ökukennsla, bifhjólakennsla, endurhæfing. Ath. Með breyttri kennslutilhögun verður ökunámiö árangursríkara og ekki síst mun ódýr- ara en verið hefur miðað við hefð- bundnar kennsluaöferðir. Kennslubif- reið Mazda 626 með vökvastýri, kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson ökukennari, sími 83473. Ökukennsla — æfingatimar. Mazda 626 '84 með vökva- og veltistýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. .... , ......../ .......... ....... Ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 árg. ’84. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoða þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góð greiðslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson, ökukenn- ari, sími 40594. Geir P. Þormar. Ökukennari kennir á Toyota Crown með velti- og vökvastýri. Hjálpa einnig þeim sem hafa misst ökuleyfi sitt að öðlast það að nýju. Aðeins greitt fyrir tekna tíma, útvega öll prófgögn. Sími 19896. Guflmundur H. Jónasson ökukennari, kennir á Mazda 626, engin bið. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Endurhæfir og aöstoðar við endur- nýjun eldri ökuréttinda. Engir lág- markstímar. Kennir allan daginn, góð greiöslukjör. Sími 671358. Kenni á Mazda 626 '85. Nýir nemendur geta byrjaö strax, engir lágmarkstímar, góð greiðslukjör ef óskað er, fljót og góð þjónusta. Að- stoða einnig við endurnýjun ökurétt- inda. Kristján Sigurösson, símar 24158 og 34749.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.