Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Blaðsíða 47
DV. MÁNUDAGUR 23. SEPTEMBER1985. 47 Mánudagur 23- september Sjónvarp 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur. Tommi og Jenni, Hananú, brúöu- ,mynd frá Tékkóslóvakíu og Strák- arnir og stjarnan, teiknimynd frá Tékkóslóvakíu, sögumaður Viöar Eggertsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáll. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Iþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.15 Hunangsilmur. (En doft av hunang). Leikrit eftir bresku skáldkonuna Shelagh Delaney í uppfærslu sænska sjónvarpsins. Leikstjóri Gun Jönsson. Aöalhlut- verk: Claire Wikholm, Inga-Lill Andersson, KjeU Bergquist og Per-Erik Liljegren. Mæðgurnar Helen og Jo eru einar í heimiU og er samband þeirra oft storma- samt. En Helen finnur sér ríkan mann, flyst til hans og skUur dótt- uruna eina eftir. Jo verður vanfær eftir sjómann sem síöan hverfur á brott. Þegar fram líða stundir eignast hún þó sambýlismann. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarp- iö.) 23.10 Fréttir i dagskrárlok. Útvarp rás I 12.00 Dagskrá. TUkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Inn og út um gluggann. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. 13.30 Utivist. Þáttur í umsjá Sigurö- ar Siguröarsonar. 14.00 „Á ströndinni” eftir Nevil Shute. Njöröur P. Njarövík les þýöingu sina (2). 14.30 Miðdegistónleikar: Martin Berkovsky leikur tónverk eftir Franz Liszt. 15.15 UtUegumenn. Endurtekinn þáttur Erlings Sigurðarsonar frá laugardegi. ROVAK. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Popphólfið — Tómas Gunnars- son. RUVAK. 17.05 „Völvan”, saga úr „Sólskins- dögum” eftir Jón Sveinsson. Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir byrjar lestur þýðingar Freysteins Gunnarssonar. 17.40 Siðdegisútvarp — Sverrir Gauti Diego. TónleUtar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynning- ar. 19.35 Daglegt mál. Guðvarður Már Gunnlaugsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Anna María Þórisdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Útvarpssagan: „Sultur” eftir Knut Hamsun. Jón Sigurösson frá Kaldaðarnesi þýddi. Hjalti Rögnvaldsson lýkur lestrinum (16). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Gamli Néi. Þáttur um Ustir í skólum og mennlngarsamtök Norðlendinga. Umsjón: öm Ingi. RÚVAK. 23.15 Frá tónlistarhátiðinni í Bergen í vor. 24.00 Fréttir, Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm- andi: Asgeir Tómasson. 14.00—15.00 Ot um hvippinn og hvapplnn. Stjómandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Sögur af sviðinu. Stjóm- andi: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00—17.00 Nálaraugað. Reggítón- Ust. Stjórnandi: Jónatan Garöars- son. 17.00—18.00 Taka tvö. Lög úr kvik- myndum. Stjómandi: Þorsteinn G. Gunnarsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Útvarp Sjónvarp Sjónvarp kl. 20.40: Sýntfrá HM-leikjum íslands „Ég mun rifja upp gang mála í HM- keppninni í knattspyrnu og sýndir verða valdir kaflar úr leikjum Islend- inga, en þeir leika gegn Spánverjum á miðvikudaginn,” sagði Bjarni Felix- son, íþróttafréttamaður sjónvarpsins, sem er á förum til Spánar, þegar við spuröum hann um efni íþróttaþáttar- ins í sjónvarpinu í kvöld kl. 20. „Þá verður ýmislegt annað efni á boðstólum,” sagði Bjarni. Barnaþáttur í sjónvarpi Barnaþátturinn Aftanstund veröur í sjónvarpinu kl. 19.25 í kvöld. Félagarn- ir Tommi og Jenni verða þá á ferðinni og sýnd verður brúðumynd frá Tékkó- slóvakíu og nefnist hún Hananú. Þá verður einnig tékknesk teiknimynd, Strákarnir og stjarnan. Veðrið Jo (Inga-Lill Andersson) og sjómaðurinn i Hunangsilmi. Sjónvarp kl. 21.15: Hunangsilmur Hunangsilmur, leikrit eftir bresku færslu sænska sjónvarpsins, verður skáldkonuna Shelagh Deraney, í upp- sýnt í sjónvarpinu í kvöld kl. 21.15. Áramótaskaupið 1985: Kunnir skemmtikraft- ar mæta til leiks — Sigurður Sigurjónsson hef ur verið ráðinn leikstjóri „Skaupsins” Það hefur verið gengið frá því að leikstjóri áramótaskaupsins 1985 verði leikarinn vinsæli Sigurður Sigurjóns- son sem hefur nú þegar fengið til liðs við sig hóp af snjöllum skemmtikröft- um. Það eru þeir Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Karl Ágúst Olfsson, Randver Þorláksson og Örn Árnason. Munu þeir félagar semja handrit skaupsins í sam- einingu. Áramótaskaupið verður fyrsta leik- stjórnarverkefni Sigurðar fyrir sjón- varp, en Sigurður er tvímælalaust einn af okkar vinsælustu gamanleikurum. Upptökustjóri verður Egill Eðvarðs- son sem kemur nú aftur til starfa við sjónvarpið í þessu verkefni. Egill starfaði á árum áður við sjónvarpið og stjórnaði þá m.a. upptöku á þáttunum Undir sama þaki og Silfurtunglinu, svo eitthvað sé nefnt. Síöustu ár hefur hann starfað sjálfstætt að alls konar kvikmyndagerð, en flestir munu þó þekkja Egil sem leikstjóra kvik- myndarinnar Húsið. Þeir verða i sviðsljósinu á gamlárskvöld. Odýr VETRARDVÖL — /mðummsói 5 mán. með fullu fæði kr. 69.750,- Vegna hagstæðra og traustra sambanda getum við nú boðið ótrúlega ódýra vetrardvöl í Mallorkasól þar sem appelsínurnar falla af trjánum í sólríkum döl- umí janúar. Hægt er að velja um dvöl í vel búnum íbúðum eða hóteli með rúmgóðum setu- stofum, veitingasölum, spila- og sjónvarpsstofum og sundlaug. Verðið er ótrúlegt: hótel með morgunmat, hádegismat og kvöldmat í fimm mánuði kostar aðeins kr. 69.750,- Fimm mánaða dvöl í íbúð — svefnherbergi og 1 dag verður fremur hæg breyti- leg átt á landinu. Vestanlands verður skýjað með köflum og smá- skúrir á stöku stað en víða létt- skýjað annars staðar. Hiti verður 6—lOstig. Veður ísland kL 6 í morgun: Akureyri skýjað 4, Egilsstaðir skýjað 2, Galtar- viti skýjað 6, Höfn hálfskýjað 0, Kefla- víkurflugvöllur skýjað 4, Kirkjubæjar- klaustur skýjað 4, Raufarhöfn skýjað 3, Reykjavflt skýjað 4, Sauöárkrókur skýjað 5, Vestmannaeyjar skýjað 7. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen lágþokublettir 1, Helsinki úrkoma í grennd 5, Kaupmannahöfn létt- skýjað 7, Osló heiðskírt 1, Stokk- hólmur heiöskirt 4, Þórshöfn létt- skýjaðö. Utlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjað 24, Amsterdam þokumóða 17, Barcelona (Costa Brava) létt- skýjaö 24, Berlín skýjaö 18, Chicago mistur 22, Feneyjar (Rimini og Lignano) þokumóða 26, Frankfurt skýjað 22, Glasgow rign- ing og súld 10, London úrkoma í grennd 20, Los Angeles heiðskírt 25, Lúxemborg léttskýjað 20, Madrid léttskýjað 27, Malaga (Costa Del Sol) skýjað 24, Mallorka (Ibiza) hálfskýjað 24, Miami létt- skýjað 32, Montreal léttskýjað 20, New York mistur 24, Nuuk súld 9, París hálfskýjað 23, Róm þoku- móða 23, Vín hálfskýjað 23, Winni- peg alskýjað 12, Valencia (Beni- dorm) léttskýjað 25. Gerígið GENGISSKRÁNING nr. 179 - 23. september 1985 kL 09.15 Einng kl. 12.00 Kaup Sala Tottgengi Dolar 40,850 40,970 41,060 Pund 58,640 58212 57,381 Kan. dolar 29272 29,960 30,169 Dönskkr. 4,1430 4,1552 4,0743 Norsk kr. 5,0510 5.0658 5,0040 Sænskkr. 5,0092 5,0239 4,9625 FLmark 7,0401 7,0607 6,9440 Fra. franki 4,9069 4,9213 4,8446 Belg. franki 0,7380 0,7402 0,7305 Sviss. franki 182692 182229 18,0523 Hol. gyttini 13,3062 132453 13,1468 V-þýskt mark 14,9881 15,0321 14,7937 It. Ilra 0,02212 0,02219 0,02204 Austurr. sch. 2,1319 2.1382 2,1059 Port. Escudo 02461 02488 0,2465 Spá. peseti 02500 02507 0,2512 Japanskt yen 0,17593 0,17644 0,17326 Irskt pund 46,528 46,665 46,063 SDR (sérstök dráttar- rétt'má) 42.8915 43,0139 42,5785 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Laugardaga stofa, eldhús, bað og sólsvalir, sundlaug og tennisvellir — kostar kr. 54.780 (Jú, flugferðirnar eru líka innifaldar). Takmarkað pláss á þessu verði. Pantið snemma. Aðrarferðir okkar. Kanaríayjar — Tenarifo, fögur sólskinsparadis alla þriöjudaga 2,3, eða 4vikur. mm^mmmmm —»%gmmg » m^mm Costa Brava, Malta, Mallorka brottför vikulega ^JJJJJJJJ^ Astraliufarfl 3. nóv., 3 vikur, aðeins kr. 64.350,- i Vesturgötul7 símar 10661, 15331,22100. FLUGFERÐIR og sunnudaga kl. 14-17. IIMGVAR HELGASON HF. Sýningarsaiurinn/Rauðagerði, simi 33560 —

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.