Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Qupperneq 46
DV. MÁNUDAGUR 23. SEPTEMBER1985. X Star man Hann kom frá ókunnu stjörnukerfi og var 100.000 ár- um á undan okkur á þróunar- brautinni. Hann sá og skildi, þaö sem okkur er huliö. Þó átti hann eftir aö kynnast ókunn- um krafti. „Star man” er Önn- ur vinsælasta kvikmyndin í Bandaríkjunum á þessu ári. Hún hefur fariö sigurför um heimallan. John Carpeater er leikstjóri (The Fog, The Thing, Hall- oween 1 og II, Christine). Aðalhlutverk eru 1 höndum: Jeff Bridges (Against AIi Odds) ogKaren Allen (Raiders of the Lost Ark) Sýnd í A-sal kl.5,7,9.05 og 11.10. Hækkaö verö. Micki og Maude Micki og Maude er ein af tiii vinsælustu kvikmyndum vestan hafsá þessuári. Leikstjóri: Blake Edwards. Sýnd í B-sal kl. 5, 7,9 og 11.10. LAUGARÁS _ SALUR 1 Gríma Ný bandarísk mynd í sér- flokki, byggö á sannsögulegu efni. Þau sögöu Rocky Dennis, 16 ára, aö hann gæti aldrei orö- iö eins og allir aörir. Hann ákvaö því aö veröa betri en aðrir. Heimur veruleikans tekur yfirleitt ekki eftir fólki eins og Rocky og móöur hans, þau eru aðeins ljótt barn og kona í klípu í augum sam- félagsins. „Cher og Eric Stoltz leika af- buröa vel. Persóna móðurinn- ar er kvenlýsing sem lengi verður í minnum höfö.” Mbl. + + + Aöalhlutverk: Cher, Eric Stoltz og Sam EUiott. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — SALUR2- Maðurinn sem vissi of mikið Það getur veriö hættulegt aö vita of mikið, þaö sannast í þessari hörkuspennandi mynd meistara Hitchcock. Þessi mynd er sú síðasta í 5 mynda Hitchcock hátíö taugarás- bíós. „Ef þiö viljiö sjá kvikmynda- klassík af bestu gerö þá fariö í I^augarásbíó.” +■ + + H.P. . + + + Þjóðv. + + + Mbl. Aðalhlutverk: James Stewart og Doris Day Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. - SALUR3 Morgum/síi klubbiir it ii i T HE BREAKfASI CÍ.UB Sýnd kl. 5,7,9 og 11. />□□□□□□□□□□□□□ □a. tz I ■■ I I ■ —■ I □ □ □ □ □ 0 □ □ □ □ □ □ □ □ Blaðbera vantar víðs vegar um borgina ___Afgreiðsla ,-0 Frjalst.ohaÖ dagblaö Þverholti 11 □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □□□□□□□□□□ □<? AIISTURBtJARRÍfl - SALUR1 — Frumsýning: Ofurhugar 1 ifSl Stórfengleg, ný, bandarísk stórmynd er fjallar um afrek og líf þeirra sem fyrstir uröu til aö brjóta hljóðmúrinn og sendir voru í fyrstu geimferöir Bandaríkjamanna: Aöalhlutverk: Sam Shepard, Charles Frank, ScoltGlenn. Dolby stereo. Sýnd kl. 7 og 9.30. -SALUR2- Frumsýning: Breakdans2 !ttmrÍK 'mw* m uKxar l .T- , y. ÖOOÖAtO Lucinda Dickey. Dolby stereo. Sýiul kl. 5,7,9 og 11. -SALUR3- Hin afar vinsæla gamanmynd: Caddyshack Aðalhlutverk: Chevy Chase Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. wm* Sími 50249 Myrkraverk Áður tyrr átti Ed erfitt með uvefn. Eftir að hann hitti Diana á hann erfitt með að halda lifi. Nýjasta mynd John Landis. (Animal house, Ameriean werewolf og Trad- ingplaces). Aðalhlutverk: Jeff Goldblum (Thebig ehill) og Michelle Pfeiffer (Scarface). Aukahlutverk: Dan Aykroyd, Jim Henson, David Bowie o.H. Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 9. / Ertþú N búinn að fara í Ijósa - skoðunar -ferð? ||UPJjrEROAR o að verðmæt' Kr. 25.000.- Sími 78900 o*" -SALUR1 - Frumsýnir á Norðurlöndum nýjustu myndina eftir sögu Stephen King Auga kattarins (Cat’s Eye) Cafe Eye Splunkuný og margslungin mynd, full af spennu og gríni, gerð eftir sögu snillingsins Stephen King. Cat’s Eye fylgir í kjölfar mynda eftir sögum Kings: The Shining, Cujo, Christine og Dead Zone. Þetta er mynd fyrir þá sem una góöum og vel gerðum spcnnu- og grínmyndum. S.V. Morgunbl. Aðalhlutverk: Drew Barrymore, James Woods, Alan King, Robert Hays. iÆÍkstjóri: Lewis Teague. Myndin er í dolby stereo og sýnd í 4ra rása scope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum jnnan 12 ára -SALUR2— Evrópufrumsýning á stórmynd Michael Cimino: Ár drekans (The Year Of The Oragon) * * *DV Aðalhlutverk: Mickey Rourke, John Lone, Ariaue. Leikstjóri: Michael Cimino Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö böruuni innan 16 ára. -SALUR3 - A View to a Kill (Víg í sjónmáli) Sýnd kl. 5,7.30 og 10. - SALUR4 — Tvífararnir (Double Trouble) Sýnd kl. 5 og 7. Mefiul Porky s vl'oiky's Revenge) Sýnd kl. 9 og 11. -SALUR5 - Löggustríðið (Johnny Dangerously) Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ím ÞJÓDLEIKHÚSIÐ GRÍMU- DANSLEIKUR 3. sýning miðvikudag kl. 20.00, uppselt. Miðasala 13.15—20.00, sími 11200. KREDITKORT E EUOtXARO 'y' u iv ^ •GNBOGIII Besta vörnin Ærslafull gamanmynd m.ð tveimur fremstu gaman- leikurunum í dag, Dudley Moore og Eddy Murphy. Leikstjóri: Willard Huyck. Sýndkl.3,5,7, 9 og 11.15. örvæntingarfull leit að Susan íl s «!iíi‘ v> DLínnj uuk it ukf< hito wumon 41)1 Í VI* ít. „Fjör, spenna, flott og góð tón- list, — vá, ef ég væri ennþá unglingur hefði ég hiklaust farið að sjá myndina mörgum sinnum, því hún er þræl- skemmtileg.” NT 27/8 Sýndkl. 3.05,5.05, 7.05,9.05 og 11.05. Vitnið Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.15. Hernaðar- leyndarmál Aðalhlutverk: Val Kilmer Lucy Guttenidge Oinar Shariff o.m.fl. Leikstjórar: Jim Abrahams, David og Jerry Zucker. íslenskur texti. Sýnd kl.3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Rambo Hann er mættur aftur — Sylv- ester Stallone — sem Rambo, harðskeyttari en nokkru sinni fyrr. Það getur enginn stöðvað Rambo og það getur enginn misst af Rambo. Sýndkl.3,5,7, 9og 11.15. Bönnuð innan 10 ára. Hækkað verð. I.KiKFKIAG RKYKIAVtKUR SÍM116620 KORTASALA KORTASÝNINGAR VETRARINS. Land míns föður Nýr íslenskur söngleikur eftir Kjartan Ragnarsson. Leikmynd: Steinþór Sigurðs- son. Tónlist: Atli Heimir Sveins- son. Leikstjóri: Kjartan Ragnars- son. Frumsýudur í lok september. Allir í einu Sprellfjörugur, breskur farsi eftir John Chapman og Ray Cooneyi. Þýðandi: KarlGuðmundsson. Leikmynd: Jón Þórisson. I.eikstjó.-i: Jón Sigurbjörns- son. Frumsýndur á milli jóla og nýárs. Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson í leikgerö Bríetar Héöinsdóttur. Tónlist: Jón Þórarinsson. Leikmynd: Steinþór Sigurös- son. Leikstjóri: Bríet Héöinsdóttir. Frumsýndur í febrúar. Kortasala Sala aðgangskorta stendur yfir daglcga kl. 14—19, sími 16620. Verðkr. 1.350,- ATH. Nú er hægt að kaupa aðgangs- kort með Visa í gegnum síma og fá þau send heim í pósti. Velkomin i leikhúsið. SJml 11544. Abbó, hvað? Sprenghlægileg grínmynd frá 20th Century-Fox. Ungir menn minna á skyndibitastað. Allt gengur fljótt fyrir sig, en það er ekki nógu gott. Hins vegar þegar hún er í bðlinu hjá Claude þá er það eins og að snæða á besta veitingahúsi heims — en þjónustan mætti vera aðeins fljótari. Stórgrínarinn Dudley Moore fer á kostum svo um munar. Leikstjóri: Howard Zieff. Aðalleikendur: Dudley Moore, Nastassja Kinski. Islenskir textar. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Sími31182 ^vrópufruittsymny Miniiisleysi (Blnckout „Lík frú Vincent og barnanna fundust í dag i fjölskylduher- berginu í kjallara hússins — enn er ekki vitað hvar eigin- maðurinn er niðurkom- inn. . . ” Fráhær, ipeniiandi *»g snilkl- ar vel gerð ný amerisk saka niálaiiiynd i sérllokki. Richard Widmark, Keith Carradine, Kathleen Quinlan. Leikstjóri: Douglas Hickox. Sýnd kl. 5,7,9 ogll. tsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Mynd ársins AmadeuS Hún er komin, myndin sem allir hafa beðið eftir. Amadeus hlaut 8 óskarsverðlaun nú í vor, þar með talin besta kvik- myndin. Allur ágóði af frumsýningu rennur til styrktar hjarta- skurðlækningum á Islandi. Myndin er í dolby stereo. Leikstjóri: Milos Forman. Aöalhlutverk: F. Murray Abraham, Tom Hulce. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.