Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1985, Síða 28
28 DV. MÁNUDAGUR 23. SEPTEMBER1985. íþróttir íþróttir fþróttir íþróttir AÐEINS TVEIR SIGBflR EFTIR í SIGURLEIKJAMET TOTTENHAM Frá Sigurblrnl Aðalsteinssyni, frétta- manni DV í Englandi: Ekkert lát er á sigurgöngu Mancbester United 1 ensku knattspyrn- unni. Um helgina vann liðið West Bromwich Albion 1—5 og gat sá sigur orðið enn stærri. Eftir leiki helgar- innar er Manchester United með niu stiga forystu í 1. deildinni og enn hefur Uðið ekki tapað ieik í 1. deUd. Stutt er í met Tottenham Hotspur en metið er eUefu slgurleikir í röð í upphafi keppnistimabils. Markatala United er sérlega glæsUeg, liðið hefur skorað 26 mörk en aðelns fengið á sig 3. Breiddin hjá Man. Utd er gífurleg og ekkert Uð á Bretlandseyjum getur státaö af öðru eins. Á laugardag léku þeir Alan Brazil og Clayton Blackmore með United. Markamaskínan Mark Hughes er meiddur og skoski landsliös- maöurinn Gordon Strachan meiddist eftir aðeins tuttugu mínútur. Strachan hafði þá skorað annaö mark United í leiknum en meiddist um leið og er kjálkabein kappans líklega brákað. Það er mikið áfaU fyrir United en þó er nóg af landsliösmönnum á bekknum hjá Uðinu til að fylla upp í skörð þeirru sem meiðast. Alan Brazil skoraði tvó mörk gegn West Bromwich, Strachan eitt, Stapleton eitt og varamaðurinn Blackmore skoraði eitt mark. Fyrrum Tottenham leikmaðurinn Garth Croocks skoraði mark West Brom- wich. Þetta var 8. tapleikur West Bromwich í röð og níundi sigurleikur Unitedíl. deildíröð. Þulur bresku útvarpsstöðvarinnar ÚRSLIT Úrslitíl. deild: Birmingham-Leicester 2—1 Chelsea-Arsenai 2—1 Everton-Liverpool 2-3 Ipswich-Aston Villa 0—3 Luton-QPR 2—0 Man. City-West Ham 2—2 Newcastle-Oxford 3—0 Nott. Forest-Watford 3-2 Southampton Coventry 1—1 Tottenham-Sheff. Wed. 5-1 WBA-Man. United 1-5 Úrslit í 2. deild: Barasley-Grimsby 1-0 Blackburn-Fulbam 1-0 Bradford-Leeds 1—2 Brighton-Wimbledon 2—0 Charlton-Stoke 2-0 C. Palace-MUlwall 2—1 Huddersfield-Norwich 0—0 Hull-Carlisle 4—0 Oldham-Porstmouth 2-0 Sheff. Únited-Middlesbrough 0—1 Shrewsbury-Sunderland 1—2 Úrslit í 3. deild: Blackpool-Cardiff 3—0 Bristol Rovers-Wallsall 0-1 Bury-Gillingham 1-2 Derby-Chesterfield 0-0 Lincoin-Brentford 3-0 Newport-Bolton 0—1 Plymouth-Wolverhampton 3—1 Reading-Swansea 2—0 Rotherham-Doncaster 2—1 Wigan-Bouraemouth 3—0 York-Bristol City 1-1 Úrslit í 4. deild: Burnley-Rochdale 1-0 Chester-Crewe 4-0 Hereford-Peterborough 2—1 Northampton-Stockport 3—1 Orient-Colchester 1—2 Port Vale-Halifax 3-2 Scunthorpe-Mansfield 0-3 Swindon-Preston frestað Torquay-Hartlepool 1-3 Tranmere-Aldershot 3-0 Cambridge-Exeter 1-1 Southend-Wrexham 3-0 V/,. • Alan Brazil kom inn í lið Manchester United um helgina vegna meiðsla Mark Hughes og notaði tækifær- ið og skoraði tvö mörk fyrir United. — Manchester United vann níunda sigurinn í röð í 1. deild gegn West Bromwich, 1:5. Man. Utd. hefur nú níu stiga forskot. Liverpool vann Everton á Goodison Park, 2:3, íhörkuleik Manchester City og West Ham skildu jöfn á Maine Road í Manchester, 2—2. Tony Cottie náði forystu fyrir West Ham. Mark LiUies jafnaði fyrir Man. City og síðan skoraði Mick McCarthy sjálfsmark og staðan var orðin 1—2 fyrir West Ham. Jim Melrose jafnaði síðan metin fyrir City fyrir leikslok. I 2. deild gerðist þaö markverðast að æstir áhangendur Charlton Athletic ruddust inn á leikvöll félagsins í leik- hléi og eftir leikinn gegn Stoke. Þeir voru aö mótmæla því aö þetta var síðasti knattspyrnuleikurinn á heima- velli Charlton eftir 66 ára notkun. Charlton vann 2—0. Pourtsmouth tapaði sínum fyrsta leik í 2. deild gegn Oldham á heima- velli síðamefnda liðsins. Roger Palmer og Ron Futchre skoruðu fyrir Oldham en framkvæmdastjóri félagsins, Joe Royle, fyrrum leik- maöur með Everton og Manchester City hefur náð undraverðum árangri með liðið að undanförnu. Lærlingarnir hans Steve Coppell í Crystal Palace unnu góðan sigur gegn Millwall í „derby’Teik Lundúnaliðanna. Millwall náði forystunni og skömmu síöar var fyrirliði C. Palace rekinn í bað. Það breytti þó ekki því að 10 leikmenn Palace náðu að innbyrða 2—1 sigur. -SK. STAÐAN 1. DEILD BBC sagði á laugardaginn að leikur Everton, Englandsmeistaranna, og Liverpool væri besti leikurinn í 1. deild- inni ensku það sem af er keppnistíma- bilinu. Liverpool sigraði 2—3 á Goodi- son Park og komst i 0—3 með mörkum þeirra Kenndy Dalglish eftir aðeins tuttugu sekúndur, Ian Rush og Steve Mahaon. 1 síöari hálfleik lögðu leik- menn Everton allt í sölurnar. Adrian Heath var skipt inn á fyrir varnar- mann. Sharp minnkaði muninn í 1—3 og Linekar lagaði stöðuna enn frekar í 2—3. Nær komust leikmenn meistar- anna ekki og sigur Liverpool var sanngjarn. Kenny Dalglish fékk tvö dauðafæri en tókst ekki að skora. Þeir Alan Hansen og Daninn Jan Mölby voru Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- manni DV i Englandi: Sigurður Jónsson og félagar í Shef- field Wednesday máttu þola stórtap á White Hart Lane þegar liðið heimsótti Tottenham Hotspur á laugardag. Sig- bestir hjá Liverpool. Leikur liðanna á laugardag var 133. innbyrðis viðureign liðana. Sigurganga Chelsea heldur áfram og hefur liðið ekki fengið á sig mark í síðustu fjórum leikjum sem allir hafa unnist. Lengi vel leit út fyrir að Chelsea og Arsenal myndu deila með sér stigunum og það var ekki fyrr en á 71. mínútu sem Charlie Nicholas náði að skora fyrir Arsenal. Það mark var skammgóöur vermir og þeir Pat Nevin og Niegel Spackman (víti) tryggðu Chelsea sigurinn. Spackman var aðeins búinn að vera inn á í fjórar mínútur þegar hann skoraði sigur- markið úr vítinu en hann kom inn á í stað Mike Hazards sem lék sinn fyrsta urður stóð sig þokkalega í leiknum. Lokatölur voru 5—1 og voru öll mörk- in stórglæsileg. Lee Champman náði forystunni fyrir Sheff. Wed. en þeir Glenn Hoddle, Mark Falco (2) og Chris Waddle (2) svöruðu fyrir Tottenham. leik fyrir Chelsea, eftir söluna frá Tottenham. Spackman skoraöi þremur mínútum fyrir leikslok. 23.601 áhorfandi sá leik Newcastle og Oxford í hellirigningu. Peter Beards- ley, Neil McDonald og Paul Gasgoibne skoruðu fyrir Newcastle. Tony Sealy var maöur leiksins þegar Birmingham sigraði Leicester 2—1. Sealy var keyptur frá Sheffield United til Leicester. Hann skoraði í sínum síðasta leik með Utd. gegn Fulham og hélt uppteknum hætti um helgina. Hann skoraði mark — Birmingham á 17. minútu en þeir Billy Whright og David Geddis innsigluðu sigur Birmingham. Terry Gibson skoraði mark Coventry í jafnteflisleiknum gegn Southampton. David Armstrong jafnaði fyrir Southampton. Niegel Clough, sonur stjórans Brians Clough, skoraði fyrsta mark Nott. Forest gegn Watford. Hin mörk Forest skoruöu þeir David Canbell og Peter Davenport. Aston Villa vann sinn sjötta sigur í röð. Nú á heimavelli Ipswich, 0—3. Mark Walters, Steve Hodge og Alan Birch skoruðu fyrir Villa. Tveimur leikmönnum var vikið af leikvelli í leik Luton og Queens Park Rangers. Þeir John Gregory, QPR, og Mick Hardford, Luton, lentu í samstuöi og í kjölfari fylgdu slagsmál þeirra „félaga” sem enduöu með því að báðir voru reknir í sturtu. Luton sigraði 2—0 og það voru þeir Mick Harford og Steve Forster sem skoruðu. Leikurinn var nokkuö harður og þó nokkkuð var um slagsmál leikmanna. Þeir Ossie Ardieles og Mick Lyons slógust en sluppu báðir viö rauða kortið. 23.631 áhorfandi sá leikinn. -SK. Man.United 9 9 0 0 26 3 27 Liverpool 9 5 3 1 21 10 18 Chelsea 9 5 3 1 13 7 18 Newcastle 9 5 2 2 17 14 17 Tottenham 9 5 1 3 21 8 16 Everton 9 5 1 3 18 12 16 Arsenal 9 5 1 3 12 10 16 Birmingham 9 5 1 3 9 11 16 Sheff. Wed. 9 4 2 3 12 16 14 Watford 9 4 1 4 19 15 13 Aston Villa 9 3 4 2 13 10 13 QPR 9 4 0 5 10 13 12 WestHam 9 2 4 3 13 12 10 Luton 8 2 4 2 10 11 10 Nott. For. 9 3 1 5 11 13 10 Man. City 9 2 3 4 10 17 9 Southampton 9 1 5 3 10 11 8 Coventry 9 1 4 4 10 14 7 Ipswich 8 2 1 5 4 13 7 Oxford 9 1 3 5 12 19 6 Leicester 9 1 3 5 7 18 6 WBA 9 0 1 8 7 28 1 STAÐAN 2. DEILD Portsmouth 9 6 2 1 18 6 20 Blackburn 9 5 3 1 13 7 18 Oldham 9 5 2 2 16 10 17 Brighton 9 5 2 2 13 8 17 Charlton 7 5 1 1 14 7 16 Barnsley 9 4 3 2 11 7 15 Huddersfield 9 3 5 1 13 10 14 Wimbledon 9 4 2 3 6 8 14 Sheff. United 8 3 3 2 12 10 12 Norwich 9 3 3 3 14 13 12 Leeds 9 3 3 3 12 15 12 Crystal Palace 8 3 2 3 13 13 11 Hull 8 2 4 2 15 12 10 Bradford 7 3 0 4 11 11 9 Middelsbrough 8 2 3 3 4 8 9 Grimsby 9 1 5 3 11 13 8 Millwall 8 2 2 4 10 13 8 Fuibam 8 2 1 5 7 10 7 Stoke 9 1 4 4 10 15 7 Sunderland 8 1 2 5 6 15 5 Carlisle 8 1 2 5 7 17 5 Shrewsbury 9 0 4 5 9 17 4 | Kennedy til | : Sunderland : I Frá Sigurbirai Aðalsteinssyni, menn Sunderlaud bókstaflega rændu I ■ fréttamanni DV í Englandi: y Kennedy frá Newcastle fyrir framan * I Alan Kennedy, sem gert hefur augu forráðamanna Newcastle. I garðinn frægan hjá Liverpool í ensku Kaupverðið var 100 þúsund pund. | knattspyrnunni, skrifaði um belgina Sunderland vann sinn fyrsta sigur i | Iundir samning við Sunderland sem 2. deild um helgina. Liðið vann þá ■ leikur í 2. deild. Miklar líkur vora Shrewsbury á útivelli 1—2 og skoraði I Italdar á þvi að Kennedy færi til New- Nlck Pickering bæði mörkin. ■ castie en af því varð ekki. Forráða- -SK. ■ L. —________.______- — .J Stórtap hjá Sigga Jóns

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.